Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 84
84 FRJÁLS VERSLUN 5. 2013 Borgartún 39 hollur og fjölbreyttur matur þú ert það sem þú borðar Unnur Pálsdóttir er fram­ kvæmda stjóri HaPP: „Þú ert það sem þú borðar og við hjá HaPP vitum að í önnum dagsins getur verið erfitt að hugsa um góða næringu og elda frá grunni. Við bjóðum því einstaklingum og fyrirtækjum upp á matarlausnir sem við skiptavinir okkar geta verið fullvissir um að eru allt í senn; hollar, fjölbreyttar og bragðgóðar.“ HaPP sendir hádegisverð til fjölmargra fyrirtækja á degi hverjum: „Sífellt fleiri eru að átta sig á hve miklu máli dagleg næring skiptir. Starfsmenn sem borða hollan og næringarríkan mat og hreyfa sig reglulega eru afkastameiri í vinnu og sjaldnar veikir. Það er því mikilvægt hverju fyrirtæki að stuðla að heilbrigði starfsmanna sinna. heilbrigði án öfga HaPP býður einnig veisluþjón­ ustu fyrir stóra og smáa við­ burði. Nafnið HaPP stendur fyrir „Healty and Pure Pro­ ducts“ og vísar í það að allar vörur HaPP eru unnar með aðalmarkmið okkar í huga: Að stuðla að auknu heilbrigði og lífsgæðum fólks. Yfirgrips­ miklar rannsóknir sýna skýr tengsl á milli neyslu ákveðinna fæðutegunda og tíðni lang­ vinnra sjúkdóma. Hjá HaPP höfum við niður­ stöður þessara rannsókna að leiðarljósi við samsetningu allra matseðla okkar og vöru­ tegunda. Allar okkar vörur stuðla að heilbrigði þess sem neytir þeirra. Hjá HaPP trúum við á heilbrigði án öfga og bjóðum því upp á fæðu úr öll­ um fæðuflokkum. Við viljum ekki útiloka kjöt eða fisk, hvað þá heilan flokk orkugjafa eins og kolvetni eða fitu.“ Lukka bendir á að langvinnir sjúkdómar eigi sameiginlega rót. Einkennin séu vissulega margbreytileg og meðferðir þeirra líka en nokkur atriði tengi þessa sjúkdóma saman og leiðin til að koma í veg fyrir að þeir nái sér á strik í líkamanum sé fyrst og fremst falin í lífsstíl okkar. „Við vörum fólk gjarnan við: Ef það borðar reglulega hjá okkur má það eiga von á minni sykurlöngun, meiri orku yfir daginn, léttari lund og grennra mitti,“ segir Lukka að lokum kímin. HaPP flutti úr Vesturbænum í Borgartún vorið 2010 og í dag er veitinga­ staður og framleiðslueldhús fyrirtækisins til húsa í Höfðatorgsturninum. Þar er opið frá 8-16 alla virka daga og hægt að fá ljúffengan og spennandi mat í hádeginu ásamt morgunverði og kaffi og kökum. texti: Hrund Hauksdóttir / /mynd: geir ólafsson „starfsmenn sem borða hollan og næringarríkan mat og hreyfa sig reglu- lega eru afkastameiri í vinnu og sjaldnar veikir. það er því mikilvægt hverju fyrirtæki að stuðla að heilbrigði starfsmanna sinna.“ Unnur Pálsdóttir (Lukka) er framkvæmdastjóri HaPP. Allar vörur HaPP stuðla að heil­ brigði þess sem neytir þeirra. Happ í Höfðatorgsturninum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.