Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Side 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Side 7
Tarnrílu Flokkun eftir verkun: Veirusýkingalyf með beina verkun á veirur, neuramínidasahemill (ATC-flokkur J05AH02). Heiti lyfs, lyfjaform, virk innihaldsefni, styrkleikar og útlit: Tamiflu 75 ma hvlki. hart. Hvert hylki inniheldur 98,5 mg oseltamivir fosfat, samsvarandi 75 mg af oseltamivíri. Hylkið er grár mattur bolur með áletruninni "ROCHE" og Ijósgul mött hetta með áletruninni ”75 mg". Áletranir eru bláar. Tamiflu 1? ma/ml mixtúruduft. dreifa. Mixtúruduft inniheldur 39,4 mg oseltamivír fosfat 11 g af mixtúru, 30 g af dufti i 100 ml glerflösku. Eftir blöndun með 52 ml af vatni, fæst nýtanlegt rúmmál af mixtúru, drei- fu, i samtals tiu 75 mg skammta af oseltamivíri (samtals 750 mg). Duftið er kyrni eða klumpur kyrnis og er hvítt til Ijósgult að lit. Mixtúran verður mött og hvít til Ijósgul dreifa eftir blöndun. Ábendingar: Meðferð v/ð inflúensu hjá fullorðnum og börnum eins árs og eldri sem hafa dæmigerð inflúensueinkenni, þegar inflúensa gengur i samfélaginu. Sýnt hefur verið fram á virkni þegar meðferð er hafin innan tveggja daga frá því að fyrstu einkenni koma fram. Þessi ábending er byggð á klínískum rannsóknum á venjulegri inflúensu þar sem helsta sýkingin var inflúensa A. Vörn aean inflótmu: Vörn eftir samgang við klínískt greint inflúensutilvik hjá fullorðnum og unglingum 13 ára og eldri þegar inflúensuveira er að ganga i sam- félaginu. Viðeigandi notkun Tamiflu til varnar inflúensu skal ákvarða fyrir hvert tilvik fyrir sig eftir aðstæðum og hópnum sem þarf á vörn að halda. I undantekningartilvikum (t.d. ef um er að ræða lélega vörn bóluefnis gegn stofni sem er að ganga, og við mjög útbreidda farsótt) er hægt að hafa I huga árstiðabundna vörn hjá fullorðnum og unglingum 13 ára og eldri. Tamiflu kemur ekki i sfað inflúpmu- bólusetninnar Notkun veirusýkingalyfja til meðferðar og varnar á inflúensu ætti að ákvarðast á grund- velli ráðlegginga yfirvalda þar sem tekið er tillit til faraldsfræðilegri áhrifa sjúkdómsins á ólíkum land- fræðilegum svæðum og mismunandi sjúklingahópa. Skammtar og lyfjagjöf: Tamiflu mixtúra og Tamiflu hylki eru jafngild lyfjaform, 75 mg skammta má gefa annaðhvort sem eitt 75 mg hylki eða gefa 30 mg skammt og 45 mg skammt af mixtúru. Fullorðnir, unglingar eða börn (>40 kg) sem geta gleypt hylki geta fengið viðeigandi skammta af Tamiflu hylkjum. Meðferð við inflúensu: Meðferðina skal hefja eins fljótt og hægt er innan fyrstu tveggja dagana frá því að einkenni inflúensu koma fram. Ráðlagður skammtur til inntöku hjá fullorðnum oa unalinaum 13 ára oa eldri er 75 mg af oseltamivíri tvisvar sinnum á dag i 5 daga. Fvrir börn á aldrinum eins til 12 ára: Ráðlagður skammtur af Tamiflu, mixtúru, dreifu er I eftirfarandi töflu. Eftirfarandi skammtar eftir þyngd eru ráðlagðir handa börnum eins árs og eldri: Líkamsþyngd Ráðlagður skammtur i 5 daga (15 kg 30 mg tvisvar sinnum á dag > 15 kg til 23 kg 45 mg tvisvar sinnum á dag > 23 kg til 40 kq 60 mg tvisvar sinnum á dag > 40 kq 75 mg tvisvar sinnum á dag Fyrir skömmtun er meðfylgjandi i öskjunni skammtasprauta fyrir inntöku með kvarða fyrir 30 mg, 45 mg og 60 mg. Til að skömmtun sé nákvæm skal einungis nota meðfylgjandi skammtasprautu fyrir inntöku. Oryggi og virkni Tamiflu hefur ekki verið staðfest hjá bömum yngri en eins árs. Vörn gegn inflúensu: Vörn eftir útsetninau hjá fullorðnum og unglingum 13 ára og eldri: Ráðlagður skammtur til varnar gegn inflúensu eftir náin samskipti við sýktan einstakling er 75 mg af oseltamivíri einu sinni á dag í a.m.k. sjö daga. Hefja skal meðferðina eins fljótt og hægt er innan tveggja daga frá samskiptum við sýktan ein- stak|in9- Vörn beaar inflúensufaraldur er i aanai I samfélaainu: Ráðlagður skammtur til varnar gegn inflúensu þegar hún brýst út i samfélaginu er 75 mg af oseltamivíri einu sinni á dag í allt að sex vikur. Oiyggi og virkni Tamiflu til varnar gegn inflúensu hefur ekki verið staðfest hjá börnum 12 ára og yngri. Sérstakir hópar: Skert lifrarstarfsemi Ekki þarf að breyta skammti hvorki til meðferðar né varnar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Skert nvrnastarfsemi Meðferð við inflúensu: Skammtahrpytingar eru ráðlagðar hjá fullorðnum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Ráðlagðir skammtar eru skráðir í eftir- farandi töflu. Kreatínín úthreinsun Ráðlaqður meðferðarskammtur >30 (ml/mín.) 75 mg tvisvar sinnum á dag >10 til (30 (ml/min.) 75 mg einu sinni á dag eða 30 mg af mixtúru tvisvar sinnum á dag (10 (ml/mín.) Ekki ráðlaqt Sjúklingar I skilun Ekki ráðlagt Vörn gegn inflúensu: Skammtabreytingar eru ráðlagðar hjá fullorðnum með alvarlega skerta nýrnastarf- semi eins og skráð er I eftirfarandi töflu. Kreatínin úthreinsun Ráðlagður skammtur til varnar >30 (ml/mín.) 75 mg einu sinni á dag >10 til (30 (ml/min.) 75 mg annan hvern dag eöa 30 mg af mixtúru einu sinni á dag (10 (ml/mín.) Ekki ráðlagt Sjúklingar I skilun Ekki ráðlagt Aldraðir Ekki þarf að breyta skömmtum, nema alvarlega skert nýrnastarfsemi sé fyrir hendi. Frábendingar Ofnæmi fyrir oseltamivír fosfati eða einhverju hjálparefnanna. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Oseltamivír er einungis virkt gegn veikindum af völdum inflúensuveiru. Ekkert bendir til þess að oseltamivír sé virkt gegn veikindum af völdum annars en inflúensuveira. Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og virkni oseltamivírs meðferðar hjá börnum yngri en eins árs. Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og virkni oseltamivírs til varnar gegn inflúensu hjá börnum 12 ára eða yngri. Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi varðandi öryggi og virkni oseltamivírs hjá sjúklingum með heilsu- farsástand sem er það alvarlegt eða óstöðugt að talin sé vera yfirvofandi hætta á sjúkrahúsinnlögn. Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og virkni oseltamivirs hjá ónæmisbældum sjúklingum hvorki við meðferð né til varnar gegn inflúensu. Ekki hefur verið sýnt fram á virkni oseltamivírs meðferðar hjá einstaklingum með langvarandi hjartasjúkdóma og/eða öndunarfærasjúkdóma. Enginn munur fannst á tíðni fylgikvilla milli meðferðar og lyfleysu hópa í þessu úrtaki. Tamiflu kemur ekki i stað inflúensubólusetninaar. Notkun Tamiflu má ekki hafa áhrif á mat einstaklinga fyrir árlega inflúensubólusetningu. Vörn gegn inflúensu var|r ekki nema á meðan Tamiflu er gefið. Tamiflu á eingöngu að nota til varnar gegn inflúensu þegar oreiðanlegar faraldsfræðilegar upplýsingar gefa til kynna að inflúensa sé í gangi I samfélaginu. Alvarlega skert nýrnastarfsemi: Ráðlegt er að breyta skammti bæði fyrir meðferð og til varnar hjá fullorðnum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi varðandi öryggi og wkni oseltamivírs hjá börnum með skerta nýrnastarfsemi. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milli- verkanir: Lyfjahvörf oseltamivirs, svo sem lág próteinbinding og umbrot óháð CVP450 og glúkúrónidasa kerfunum, benda til þess að klinískt marktækar milliverkanir um þessi kerfi séu ólíklegar. Ekki þarf að eteyta skammti þegar lyfið er gefið ásamt próbenciði hjá sjúklingum með eðlilega nýrnastarfsemi. Samhliða gjöf próbencíðs, sem er öflugur hemill anjónískrar leiðar nýrnapípluseytingar, leiðir til u.þ.b. tvö- faldarar aukningar á magni virks umbrotsefnis oselatamivírs. Oseltamivír hefur engar lyfjahvarfamilli- verkanir við amoxicillín, sem útskilst eftir sömu leið sem bendir til þess að oselatamivír milliverkun eftir þessari leið sé ólíkleg. Klíniskt mikilvægar lyfjamilliverkanir sem fela I sér samkeppni um piplaseytingu í nytum eru ólíklegar, vegna þekktra öryggismarka fyrir flest þessara efna, útskilnaðareiginleika virka umbrotsefnisins (gauklasíun og anjónísk píplaseyting) og útskilnaðargetu þessara leiða. Þó skal gæta varúðar þegar oseltamivir er ávísað handa sjúklingum sem taka lyf sem útskiljast eftir sömu leið og hafa þröngt lækningalegt bil (t.d. klórprópamið, metotrexat, fenýlbútasón). Engar lyfjahvarfamilliverkanir mil oseltamivírs eða aðalumbrotsefnis þess hafa komið fram þegar oselatamivír er gefið ásamt parasetamól acetýlsalicýlsýru, címetidíni eða sýrubindandi lyfjum (magnesíum og ál hýdroxiðum og kalsíur karbónötum). Meðganga og brjóstagjöf: Fullnægjandi upplýsingar um notkun oseltamivírs hj þunguðum konum eru ekki fyrir hendi. Dýratilraunir benda ekki til beinna skaðvænlegra áhrifa varðanc þungun, fósturvísis-/fóstur- eða eftirburðarþroska. Oseltamivír skal ekki nota á meðgöngu nem. mögulegt gagn fyrir móður vegi þyngra en möguleg hætta fyrir fóstrið. Hjá mjólkandi rottum bers oseltamivír og virkt umbrotsefni þess I mjólkina. Ekki er vitað hvort oseltamivir eða virka umbrotsefr þess berist í brjóstamjólk. Oseltamivír skal ekki nota meðan á brjóstagjöf stendur nema hugsanlegur ávin ningur fyrir móður vegi þyngra en möguleg áhætta fyrir barn á brjósti. Áhrif á hæfni til aksturs oi notkunar véla: Tamiflu hefur engin þekkt áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir Meðferð við inflúensu hiá fullorðnum oa unalinaum: Samtals 2107 sjúklingar tóku þátt I III. stig rannsóknum á meðferð við inflúensu. Aukaverkanir sem oftast var tilkynnt um voru ógleði, uppköst oi kviðverkir. Tilkynnt var um meirihluta þessara kvilla I eitt skipti annaðhvort á fyrsta eða öðrum meðferðar degi og hurfu þeir af sjálfu sér innan 1-2 daga. Alla kvilla sem oft var tilkynnt um (þ.e. með a.m.k. 1 °/ tiðni óháð orsakasamhengi) hjá einstaklingum sem fengu oseltamivír 75 mg tvisvar sinnum á dag er ai finna í eftirfarandi töflu. Meðferð við inflúensu hiá ölciruðum: Almennt séð var öryggi hjá öldruðun sjúklingum svipað og hjá fullorðnum að 65 ára aldri: Tíðni ógleði var lægri hjá öldruðum sem vori meðhöndlaðir með oseltamivíri (6,7 %) en þeim sem fengu lyfleysu (7,8 %) en tíðni uppkasta var hærr hjá þeim sem fengu oseltamivír (4,7 %) en meðal þeirra sem fengu lyfleysu (3,1 %). Aukaverkanir hji unglingum og sjúklingum með langvinna hjarta- og/eða öndunarfærasjúkdóma voru svipaðar og hj: heilbrigðu ungu fólki. Vörn gegn inflúensu: I forvarnarrannsóknum, þar sem skammtur oseltamivírs va 75 mg einu sinni á dag í allt að 6 vikur, voru aukaverkanir sem oftar var tilkynnt um hjá einstaklingun sem fengu oseltamivir samanborið við einstaklinga sem fengu lyfleysu (að viðbættum þeim sem eri skráðar í eftirfarandi töflu): Verkir og eymsli, nefrennsli, meltingatruflanir og sýkingar í efri hluta öndunar færa. Engin klinískt marktækur munur var á öryggi aldraðra einstaklinga sem fengu oseltamivir eð; lyfleysu samanborið við yngra fólkið. Algengustu aukaverkanir i rannsóknum á inflúensu af eðlilegum orsökum Flokkun eftir líffærum Aukaverkanir Meðferð Varnandi meðferð Lyfleysa Oseltamivír Lyfleysa Oseltamivír 75 mg tvisvar 75 mg einu sinnum á dag sinni á dag (N=1050) (N=1057) (N=1434) (N=1480) Meltingarfæri Uppköst2 3,0 % 8,0 % 1,0% 2,1 % Ógleði'2 5,7 % 7,9 % 3,9 % 7,0 % Niðurgangur 8,0 % 5,5 % 2,6 % 3,2 % Kviðverkur 2,0 % 2,2 % 1,6% 2,0 % Sýkingar af völdum Berkjubólga 5,0 % 3,7 % 1,2 % 0,7 % baktería og sníkjudýra Bráð berkjubólga 1,0% 1,0% - Almennar aukaverkanir Svimi 3,0 % 1,9% 1,5 % 1,6% Þreyta 0,7 % 0,8 % 7,5 % 7,9 % Taugakerfi Höfuðverkur 1,5 % 1,6% 17,5% 20,1 % Svefnleysi 1,0% 1,0% 1,0% 1,2% 'Einstaklingar sem einungis fengu ógleði; að undanskildum einstaklingum sem fengu ógleði i tengslum vií uppköst ''Mismunur á milli lyfleysu og oseltamivír hópa var tölfræðilega marktækur. Meðferð viö inflúensu hiá börnum: Samtals 1032 börn á aldrinum 1 til 12 ára (þar á meðal 695 börn sem að öðru leyti voru heilbrigð á aldrinum 1 til 12 ára og 334 börn með astma á aldrinum 6 til 12 ára) tóku þátt í III. stigs rannsóknum þar sem oseltamivír var gefið til meðferðar á inflúensu. Samtals 515 börn fengu meðferð með oseltamivír mixtúru. Aukaverkanir sem komu fram hjá meira en 1% börnum sem fengu oseltamivír eru skráðar í eftirfarandi töflu. Aukaverkunin sem oftast var tilkynnt um var uppköst. Aðrar aukaverkanir sem oftar var tilkynnt um hjá börnum sem voru meðhöndluð með oseltamiviri voru m.a. kviðverkur, blóðnasir, eyrnakvillar og tárubólga. Þessar aukaverkanir komu venjulega fram einu sinni og hurfu þrátt fyrir áframhaldandi skömmtun og i langflestum tilvikum þurfti ekki að hætta meðferð. Aukaverkanir sem fram komu hjá meira en 1% barna sem tóku þátt i III. stigs rannsóknum á oseltamivir meðferð við inflúensu af eðlilegum orsökum. Flokkun eftir líffærum. Aukaverkanir Meðferð Lyfleysa (N=517) Oseltamivír 2 mg/kg (N=515) Meltingafæri Uppköst 9,3 % 15,0% Niðurgangur 10,6% 9,5 % Kviðverkur 3,9 % 4,7 % Ógleði 4,3 % 3,3 % Sýkingar af völdum Miðeyrabólga 11,2% 8,7 % bakteria og sníkjudýra Lungnabólga 3,3 % 1,9% Skútabólga 2,5 % 1,7% Berkjubólga 2,1 % 1,6% Öndunarfæri Astmi (þ.á.m. versnun) 3,7 % 3,5 % Blóönasir 2,5 % 3,1 % Eyru og völundarhús Eyrnakvillar 1,2% 1,7% Hljóðhimnukvillar 1,2% 1,0% Húð og undirhúð Húðbólga 1,9% 1,0% Blóð og eitlar Eitlastækkun 1,5% 1,0% Augu Tárubólga 0,4 % 1,0% Almennt séð voru aukaverkanir hjá börnum með astma svipaðar og hjá þeim sem voru heilbrigð að öðru leyti. Revnsla af kTmiskri notkun: Eftirtaldar aukaverkanir hafa verið tilkynntar við notkun oseltamivírs eftir að það kom á markað: Útbrot, einstaka tilkynningar um lifrarbólgu og hækkun á lifrarensimum hjá sjúklingum með inflúensulik veikindi. Ofskömmtun: Engar upplýsingar liggja fyrir um ofskömmtun. Við bráða ofskömmtun má þó gera ráð fyrir að fram komi ógleði með eða án uppsölu og svimi. Við ofskömmtun eiga sjúklingar að hætta meðferðinni. Ekkert sérstakt andefni er til. Pakkningar og hámarksverð I smásölu frá 1.11. 2002: HyjMJSmgi 10 stk. (þynnupakkað):3.766 kr. Mixtúruduft 12 malml: Flaska, 100 ml (samtals 750 mg nýtanleg), 1 stk.: 3.766 kr. Greiðslufyrirkomulag: Tryggingastofnun ríkisins tekur ekki þátt í greiðslu lyfsins. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er aðeins heimilt að afgreiða gegn lyfseðli. Dagsetning endurskoðunar textans: 20. júní 2002. Handhafi markaðsleyfis: Roche Registration Limited. Umboð á IslandhThorarensen Lyf, simi 530 7100.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.