Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Blaðsíða 103

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2011, Blaðsíða 103
XV VÍSINDARÁÐSTEFNA H í F Y L G I R I T 6 6 ári eftir fæðingu. Lýsandi tölfræði og analýtískum aðferðum er beitt til að athuga orsakasamband. Óskað verður eftir viðtölum við hóp þeirra sem hafa svarað spurningalishmum til að fá fram ítarlegri upplýsingar byggðar á persónubundinni reynslu. Niðurstöður: Bakgrunnsupplýsingar 1105 barnshafandi kvenna á árabilinu 2008-2009 (20% barnshafandi kverxna á íslandi, frumbyrjur 40% og fjölbyrjur 60%) úr spumingalista 1, verða kynntar, 69% búa á höfuðborgarsvæðinu og 29% á landsbyggðirmi. Ályktanir: Niðurstöður munu nýtast við þróun barneignarþjónustu frá sjónarhóli kvenna. Á tímum mikilla breytinga í íslensku samfélagi gefst tækifæri til að fylgast með og afla upplýsinga um barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. Eirmig til að þróa þverfræðilegar rannsóknir um barneignir og heilsu í meistara- og doktorsnámi. V 64 Ungar mæður. Skynjaður stuðningur og reynsluheimur ungra mæðra tengdur meðgöngu, fæðingu og sængurlegu Hildur Sigurðardóttir Hjúkrunarfræðideild HÍ hildusig@hi.is Inngangur: Tilgangur rannsóknarirmar var að kanna stuðningsþarfir ungra mæðra og reynsluheim þeirra tengdum meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Samkvæmt rarmsókn frá árunum 1976-1999 er tíðni þunganna á meðal stúlkna á aldrinum 15-19 ára marktækt hærri á Islandi en á öðrum Norðurlöndum. Þrátt fyrir að þungun sé í fæstum tilfellum áætluð fyrirfram tekur nær helmingur unglingsstúlkna þá ákvörðun að halda meðgöngu áfram. Tölur Hagstofu Islands frá árunum 2000-2008 sýna að 174 unglingsstúlkur að meðaltali fæða börn á ári hverju. Góður stuðningur við ungar, barnshafandi stúlkur hefur jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan stúlknanna og skilar sér eirmig í betri heilsu bamanna. Þær unglingsstúlkur sem líklegastar eru til að verða bamshafandi eru þær sem byrja snemma að stunda kynlíf, hafa frekar veikt stuðningsnet og koma frá brotnum fjölskyldum. Efniviður og aðferðir: Rannsóknaraðferðin er eigindleg og byggist á hugmyndafræði fyrirbærafræðiimar. Tekin voru eitt til tvö viðtöl við fimm unglingsstúlkur á aldrinum 14-17 ára og leitast við að grennslast fyrir um reynsluheim stúlknanna tengdum meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Einkum var lagt upp að skoða skynjaðan stuðning eða stuðningsleysi út frá andlegum/tilfinningalegum stuðningi, verklegum stuðningi eða beirmi aðstoð, fjárhagsaðstoð og ráðgjöf. Niðurstöður: Niðurstöður rannsóknarinnar verða kyrmtar þar sem sameiginleg reynsla ungu mæðrarma verður kyrmt út frá ákveðnum þemum sem birtast í viðtölxmum og með hliðsjón af fyrri rannsóknum. Ályktanir: Vonast er til að rarmsóknin bæti við þekkingu um þarfir unglingsmæðra og gefi hjálplegar upplýsingar til uppbyggingar heilbrigðisþjónustu við unglinga og ungar mæður. V 65 Makar kvenna sem upplifa vanlíðan á meðgöngu, líðan þeirra og meðferðarfylgni Marga Thome', Stefanía B. Arnardóttir2, Sara Lovísa Halldórsdóttir' 'Hjúkrunarfæðideild HÍ, 2þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hlarga@hi.is Inngangur: Makar kvenna sem upplifa geðrænan heilsufarsvanda á barneignaskeiði eru líklegri en aðrir merm til að upplifa vanlíðan. Líðan þeirra var könnuð á meðan parinu var veitt fjölskyldumeðferð (2007- 2009) vegna vanlíðanar konuxmar. Konurnar áttu það sameiginlegt að hafa lýst yfir andlegri vanlíðan í meðgönguvernd og var þeim vísað í fjölskyldumeðferð til geðteymis heimahjúkrunar. Meðferðarfylgni maka var eirmig athuguð. Efniviður og aðferðir: Aðlagað tilraunasnið með fyrir- og eftirprófun á pari. í upphafi voru í úrtakinu (n=57) verðandi mæður á öðru trimesteri meðgöngunnar (12-32 vikur) og makar þeirra. Mæli- kvarðar voru Edinborgar þunglyndiskvarðinn (EDS), kvíðakvarði (STAI), samskiptakvarða til að meta gæði parasambands (DAS) og sjálfsmyndakvarði (RSES). Konur fengu fjögur samtöl og mælst var til þess að makar þeirra tækju mirmst þátt í tveimur þeirra. Niðurstöður: Fjörutíu og sjö pör skiluðu gögnum í byrjun og lok meðferðar. I upphafi var ekki marktæk fylgni milli vanlíðanar hirmar verðandi móður og föður á EDS. Hátt hlutfall verðandi feðra upplifðu hins vegar andlega vanlíðan miðað við erlendar rarmsóknir á líðan verðandi feðra á meðgöngu. Marktæk fylgni var á milli vanlíðanar föður og mati parsins á gæðum sambands þeirra samkvæmt DAS. Bæði hirm verðandi faðir og maki hans mátu gæði sambands marktækt verr ef verðandi faðir glímdi við andlega vanlíðan. í lok meðferðar mátu feður líðan síðan og gæði sambands betur samkvæmt þeim kvörðum sem voru notaðir í rannsóknirmi. Meðferðarfylgni þeirra reyndist lág þar sem eingöngu 25% þeirra tók þátt í tveimur samtölum. Ályktanir: Verðandi íslenskir feður sem eiga maka sem upplifir vanlíðan á meðgöngu eru líklegri til að upplifa meira vanlíðan en greint er frá í sambærilegum erlendum rannsóknum og meta skal líðan þeirra. Feðrum batnar marktækt í lok meðferðar þrátt fyrir lága meðferðafylgrú. Fjölskyldumeðferð er gagnleg fyrir maka kvenna sem upplifa vanlíðan á meðgöngu. V 66 Hvað einkennir þann hóp hér á landi sem sækir skipulagða foreldrafræðslu á meðgöngu og hvernig eru foreldrafræðslunámskeið kynnt verðandi foreldrum? Helga Gottfreðsdóttir1'2 'Hjúkrunarfræöideild, ljósmóðurfræði HÍ,2 Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins helgagot@hi.is Inngangur: Umtalsverður fjöldi verðandi foreldra víða um heim sækir skipulögð foreldrafræðslunámskeið á vegum heilbrigðisstofnana. Hér á landi hafa slík námskeið staðið til boða síðstliðin 30 ár. í þessari rannsókn voru lýðfræðileg einkermi íslenskra, verðandi foreldra skoðuð og hverrúg foreldrafræðslunámskeið eru kyrmt fyrir þeim á meðgöngu. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er með tilraunasniði og þýðið allir verðandi foreldrar sem sóttu foreldrafræðslu á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins yfir 13 mánaða tímabil. Úrtakið var það sama og þýðið og voru sendir tveir spurningalistar til 590 para, safnað var upplýsingum frá körlum og konum sitt í hvoru lagi, eftir þátttöku á námskeiði og fjórum til sex vikum eftir fæðingu. Úrvinnsla gagna fór fram í SPSS og niðurstöður eru settar fram með lýsandi tölfræði og fylgniprófum eftir því sem við átti. Niðurstöður: Svarshlutfall kvenna var 39,40% (N=227) en 37,84% (N=218) hjá körlum. Flestar verðandi mæður sem taka þátt í námskeiðunum eru 24-28 ára (46,9%) en flestir verðandi feður eru á aldrinum 29-34 ára (46,7%). Um 63% kvennanna eru með háskólapróf en 48,6% karlarma. Langflestir eiga von á sínu fyrsta barni, 87,2% kvenna og 83,3% karla. Flestar verðandi mæður fá upplýsingar um foreldrafræðslunámskeið hjá ljósmóður (92,5%) en 29,5% þeirra sögðu að mælt hefði verið með námskeiðinu en það ekki útskýrt. Ályktanir: Meirihluti þeirra sem sækir skipulögð foreldrafræðslu- LÆKNAblaðið 2011/97 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.