Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2007, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.03.2007, Blaðsíða 59
������ ������� �������� ������� �������������� �� ����� ������� Capacent táknar árangur á öllum sviðum Góður árangur er markmiðið „Kjörorð Capacent er „Árangur á öllum sviðum“ og árangur viðskiptavinanna er okkar markmið. Við hjálpum þeim að ná betri árangri í rekstri, hvort sem um er að ræða fyrirtæki sem hafa hagnað að leiðarljósi eða stofnanir og opinber fyrirtæki sem veita ákveðna þjónustu. Gildi okkar eru einmitt liðsandi, frumkvæði og heilindi. Liðsandinn táknar að við komum fram sem eitt lið, miðlum þekkingu, virðum eiginleika hvers og eins og höfum gaman af störfum okkar. Frumkvæði þýðir að við séum leiðandi í lausnum á okkar sviði, hvetjum okkar fólk til að koma fram með nýjar hugmyndir, leitum bestu leiða til árangurs fyrir viðskiptavini og ástundum hraða ákvarðanatöku. Heilindunum fylgir að trúnaður við viðskiptavini er virtur, við ræðum óþægilegu málin strax, komum fram við samstarfsmenn af virðingu og heiðarleika, erum hreinskiptin og gagnrýnum á uppbyggilegan hátt, seljum ekki þjónustu nema við teljum hana geta bætt árangur viðskiptavina og stöndum við gefin loforð.“ Fyrirmynd annarra Kristinn Tryggvi segir að fyrirtæki, sem selur öðrum þjónustu við að bæta árangur og mæla hann kerfisbundið, verði sjálft að vera með framúrskarandi rekstur. Þannig eigi Capacent á Íslandi að vera fyrirmynd annarra fyrirtækja sem starfa undir merkjum þess. Árangur er metinn reglulega á öllum sviðum og verður að vera ljóst hvaða kröfur eru gerðar til stjórnenda og starfsmanna. „Sjálf náum við árangri með því að gera okkur grein fyrir ólíkum árangurshvötum mismunandi eininga og með því að mæla árangurinn reglulega. Auk hefðbundinna fjárhagslegra mælinga notum við vinnustaðagreiningar, þjónustukannanir, frammistöðusamtöl og árangurstengt umbunarkerfi. Allt þetta er nauðsynlegt ekki síst vegna þess að við framleiðum og seljum árangur, enda okkar hlutverk að nýta þekkingu til að bæta árangur viðskiptavina okkar og mynda verðmæti fyrir viðskiptavini, starfsfólk og hluthafa, eins og fram kom hér í byrjun,“ segir Kristinn Tryggvi Gunnarsson, forstjóri Capacent á Íslandi. F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 7 59 capacent | Borgartúni 27 | sími: 540 1000 | fax: 540 1099 | www.capacent.is | capacent@capacent.is ÁRANGUR Á ÖLLUM SVIÐUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.