Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 s t j ó r N u N skiptir miklu með framvindu þeirra mála sem hugurinn hefur þegar byrjað að vinna úr hvernig vinnudagurinn hefst við skrifborðið. Þeir sem byrja á að ræsa tölvupóstsforritið þannig að innhólfið blasir við upplifa oft hálfgerða martröð. Skjárinn svartur af nýjum skilaboðum sem eins og fyrri daginn eru mjög mismikilvæg fyrir viðkomandi. Í stað þess að sinna þeim verkefnum sem til stóð er haf- ist handa við að koma sér í gegnum skilaboðin með því að glugga í þau. Ekkert er afgreitt í fyrstu umferð, bara skimað í gegn. Sumir eiga það til að merkja póstinn aftur ólesinn til að gleyma honum ekki. Aðrir skella á hann rauðu, grænu eða gulu flaggi. Enn aðrir setja póst í möppu sem þeir kalla óafgreitt en aðrir verða eftir í innhólfinu, einnig óafgreiddir. Aðferðirnar eru misjafnar en árangurinn oftast sá sami. TExTI: gunnar jónatansson • MyND: geir ólafsson Margt bendir til að tölvupósturinn sé að kafsigla skrifstofufólk. Það skilar núna aðeins fjórum klukkustundum á dag í vinnu en heldur að það skili átta klukkustundum. Ástæðan er tölvupóstur og netflakk. Fólk flakkar um eins og býflugur í blómabeði og forgangsröðunin fer úr skorðum. Greinarhöfundur, Gunnar Jónatansson, framkvæmdastjóri og þjálfari hjá IBT á Íslandi. Þrælar tölvupóstsiNs VINNUSVIK VEGNA TÖLFUpÓSTS oG NETFLAKKS: s tarfsmenn í þekkingarstörfum fara flestir heim í lok vinnudags í þeirri vissu að hafa skilað af sér góðum átta tímum í vinnunni. Raunin er þó sú að flestir eiga ekki innstæðu fyrir nema helmingi þessa tíma. Nýlegar kannanir sýna að meðalstarfsmaðurinn skilar fjögurra tíma skilvirkri vinnu á skrifstofunni á dag. Hinir fjórir tímarnir fara í óþarfa símtöl og tölvupóst í bland við spjall og netflakk. Fyrst og fremst er það tölvupósturinn sem tekur tímann frá fólki. Tölvupóstur er gríðarlega gagnlegt tól ef það er notað rétt en fæstir starfsmenn fá þjálfun eða kennslu í skilvirkri notkun hans. Starfsmenn ættu að byrja á því að slökkva á öllum hljóðum og táknum um nýjan póst sem berst reglulega og oft, á örfárra mínútna fresti alla daginn. Sú aðgerð þýðir að starfsmenn þurfa að temja sér ný vinnubrögð, sérstaklega í samskiptum innan- húss. Þetta þýðir að ekki megi reikna með að vinnufélagarnir séu alltaf tilbúnir að láta tölvupóstinn hafa forgang. Sé erindið brýnt er síminn skilvirkara tól. ekki hefja daginn í innhólfinu Starfsfólk ætti ekki að hefja vinnudaginn með því að kíkja í innhólfið. Margir kannast við að hafa verið á leið til vinnu og hugurinn farinn að vinna úr viðfangsefnum dagsins. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.