Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 77 X X X X X fyrstu árin hafi Ísland verið tilraunamarkaður og gengið vel en nú þegar efnahagsástand hafi breyst hér á landi sjái hann sér leik á borði með því að halda inn á norska markaðinn þar sem engin kreppa sé miðað við það sem gerist á Íslandi um þessar mundir. Viðburðadeild fyrirtækisins hefur séð um tónleikahald í Kaupmannahöfn og staðið þar m.a. fyrir tónleikum Stuð- manna og Sálarinnar og nú síðast Stórtónleikum Björgvins Halldórssonar. „Það er ákveðið forskot að vera í Kaupmannahöfn þar sem borgin er miðdepill ráðstefnuhalds. Vissulega hefur verðlag hækkað í borginni og 25% virðisaukaskattur er á öllum vörum, sem og hótelum, en sumir hafa komið til móts við okkur og lækkað verðin umtalsvert á vissum tímabilum. Þrátt fyrir samdrátt hefur það þó ekki svo ýkja mikil áhrif á afkomu fyrirtækisins þar sem ég hef reynt að halda öllum kostnaði í lágmarki og valdi til að mynda að taka ekki fjárfesta inn í fyrirtækið og reka það upp á eigin spýtur, sem hefur skilað sér,“ segir Sigurður. Þungt hljóð yfir hafið „Eftir á að hyggja get ég svo sem ekki sagt að ég hafi þegið einhver slæm ráð frá bönkunum heldur var ég, má segja, svo vitlaus að hafa sett öll eggin í eina körfu. Ég fylgist með því sem er að gerast í íslensku efnahagslífi í fréttum og er feginn að vera ekki þátttakandi í því eins og áður. Mér finnst andrúmsloftið hér mjög þungt og það berst yfir hafið sem hefur meðal annars bitnað á okkar starfsemi þótt við höfum reynt að gera okkur ekki jafnháð íslenska mark- aðnum og áður. Ég hef upplifað nokkrar kreppur en mér sýnist sú allra þyngsta í aðsigi núna og þá er mikilvægt að fólk haldi ró sinni og sýni samstöðu því kreppan snertir alla. Eitt það hollasta sem ég hef lært í Danmörku er að þar notar fólk almennt ekki kreditkort til dag- legrar neyslu og ekki er jafnmikið um neyslulán og á Íslandi. Til að mynda var ekki farið að bjóða bílalán í Danmörku fyrr en fyrir nokkrum árum síðan, en það hófst fyrir 15 árum á Íslandi. Ég held að þjóðfélagið hér myndi standa miklu betur ef Íslendingar væru svipað þenkjandi,“ segir Sigurður. Íslendingar mun vinnusamari Aðspurður um mun á viðskiptaháttum þjóðanna tveggja segir Sigurður að sér þyki helst muna um að í Danmörku séu viðskiptasamningar í heiðri hafðir en þegar hann hafi Eftir á að hyggja get ég svo sem ekki sagt að ég hafi þegið einhver slæm ráð frá bönkunum heldur var ég, má segja, svo vitlaus að hafa sett öll eggin í eina körfu. Sigurður Kolbeinsson var einn af framkvæmdastjórum Stöðvar 2 á árdögum þess fyrirtækis. Hann unir hag sínum vel í Kaupmannahöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.