Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.07.2008, Blaðsíða 91
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 91 haustið er tíminn Hvers konar verkefni hafa verið styrkt? „Háskólaverkefni sem hlutu styrk að þessu sinni voru til dæmis: „Kauphegðun á íslenskum húsnæðismarkaði“, unnið af Maríu Dröfn Sigurðardóttur, meistaranema við Háskóla Íslands, og verkefni Harðar Sævaldssonar, „Samkeppni á íslenska hús- næðislánamarkaðinum“, en Hörður stundar meistaranám við háskólann í Stirling í Skot- landi. Þá hlutu framhaldsnemarnir Gunnar Sigurðsson, Gunnsteinn Hall og Tryggvi Ingason styrk til tækninýjunga fyrir þróun- arverkefnið „Sjálfvirk járnabeygingarvél til notkunar í byggingariðnaði“, svo eitthvað sé nefnt. Talið er að járnabeygingarvélin geti stytt vinnslutíma járnabeygingarmanna um allt að 40% og sé því hagkvæm fyrir bygg- ingarverktaka. Vélin gæti stytt vinnslutíma og aukið viðbragðstíma ef leiðrétta þarf hönnun auk þess að lágmarka efnisnotkun. Þá hafa rannsóknarstofnanir og fyrirtæki í byggingariðnaði notið góðs af styrkveit- ingum þessum á undanförnum árum.“ Hverjum má veita styrki til tækninýj- unga og annarra umbóta í byggingar- iðnaði? „Íbúðalánasjóður má veita lán og/eða styrki til einstaklinga, fyrirtækja og stofn- ana sem vinna að þróun tæknilegra aðferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði og viðhaldi íbúðarhús- næðis. Þetta getur t.d. falið í sér styttingu á byggingartíma og á margvíslegan hátt haft áhrif til aukinnar hagkvæmni í bygg- ingariðnaði.“ Í hverju er mat umsóknanna fólgið? „Val á umsóknum háskólanema grundvall- ast á því að rannsóknirnar tengist starfsemi Íbúðalánasjóðs á hverjum tíma og að sjóð- urinn geti haft gagn af verkefninu. Gerð er krafa um að verkefnið hljóti fyrstu einkunn og eru styrkirnir greiddir út þegar verkefninu er lokið. Við mat á styrkjum til tækninýjunga er fyrst og fremst horft til þess að styðja við verkefni sem geta leitt til lækkunar á byggingakostnaði. Þetta fyrirkomulag ætti því að verða öllum til góðs. Það er von stjórnar og stjórn- enda Íbúðalánasjóðs að féð nýtist styrk- þegum vel og leiði til meiri framfara og umbóta í byggingariðnaði og húsnæðis málum.“ „Val á umsóknum háskólanema grundvallast á því að rannsóknirnar tengist starfsemi Íbúðalánasjóðs á hverjum tíma.“ Guðmundur Bjarnason framkvæmdastjóri ásamt þeim sem hlutu styrki úr sjóðnum, ýmist til tækninýjunga eða háskólaverkefna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.