Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 33
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 33 að stuðningsmenn Samfylkingarinnar virtust líklegastir til þess að vera velviljaðir Bónusi. BYKO er hástökkvarinn Af öðrum fyrirtækjum sem eru ofarlega má nefna BYKO og Össur. BYKO er reyndar hástökkvarinn í ár, fer úr 25. sæti í það 7. Baugur má vel við una. Fyrir- tækið sjálft lendir í 10. sæti og dótturfyrirtæki þess í 1. sæti, 6. sæti (Hagkaup) og 11. sæti (Húsasmiðjan). Iceland Express er á svipuðum slóðum og í fyrra, fer í 9. sæti úr því 8. Íslensk erfðagreining er komin í 16. sætið, en var efst á árunum 2000 til 2002. Eimskipafélagið, sem árum saman hefur verið meðal vinsælustu fyrir- tækjanna, dettur niður í 21. sæti. Það er áhugavert hve margir „menn ársins“ hjá Frjálsri verslun á undanförnum árum koma við sögu í fyrirtækjum sem raða sér ofarlega á listann. Þeir feðgar Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir í Bónusi (1. sæti) og Baugi (10. sæti) voru útnefndir 1997, Sigurður Helgason í Flugleiðum (2. sæti) árið 2004, Björgólfur Guðmundsson í Landsbankanum (3. sæti) árið 2002, Jón Helgi Guðmundsson í BYKO (7. sæti) árið 2003 og Össur Kristinsson í Össuri (8. sæti) árið 1995. Auk þess fékk Pálmi heitinn Jónsson í Hagkaupum (6. sæti) útnefninguna árið 1990. Olíufélögin eru óvinsæl Sem fyrr segir eru menn fremur tregir að nefna fyrirtæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til. Þó var að þessu sinni augljóst að fólk er olíufélögunum mjög reitt en úrskurður áfrýjunarnefndar í samráðsmálinu kom einmitt dagana sem könnunin var gerð. Rúmlega 17% nefna olíufélögin sem er óvenju- lega hátt hlutfall. Langt á eftir koma Landssím- inn, KB-banki og Baugur. Auk olíufélaganna koma DV og Orkuveita Reykjavíkur ný inn á listann yfir fyrirtæki sem menn hafa neikvætt viðhorf til. Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til Bónus 27,7% 1 27,3% 1 0,4% Fluglei›ir 10,7% 2 9,2% 3 1,5% Landsbankinn 9,5% 3 6,4% 5 3,1% Íslandsbanki 8,7% 4 9,7% 2 -1,0% KB banki 6,8% 5 5,4% 7 1,4% Hagkaup 6,5% 6 7,6% 4 -1,1% BYKÓ 5,7% 7 1,2% 25-29 4,6% Össur 5,3% 8 3,1% 12 2,2% Iceland express 4,2% 9 4,6% 8 -0,4% Baugur 3,7% 10 3,3% 11 0,4% Húsasmi›jan 3,7% 11 2,5% 15 1,2% Landsíminn 3,3% 12 3,8% 10 -0,5% Marel 3,1% 13 1,0% 30-35 2,1% Actavis 2,9% 14 1,3% 22-24 1,6% Nettó 2,7% 15 1,8% 17 0,9% Íslensk erf›agr. 2,7% 16 6,3% 6 -3,6% Nóatún 2,5% 17 2,8% 13 -0,3% Sjóvá 2,1% 18 1,5% 20-21 0,6% Samskip 2,1% 19 0,5% 45-54 1,6% Og Vodafone 2,0% 20 1,6% 18-19 0,3% Eimskip 1,7% 21 4,3% 9 -2,5% Samkaup 1,7% 22-23 1,7% Sparisjó›ir 1,7% 22-23 1,7% Atlantsolía 1,7% 24 1,3% 22-24 0,3% Toyota 1,6% 25 0,7% 36-44 0,9% Ríkisútvarpi› 1,5% 26 1,3% 22-24 0,1% Morgunbla›i› 1,4% 27 1,5% 20-21 -0,1% IKEA 1,4% 28 1,0% 30-35 0,4% Elkó 1,3% 29 1,3% SPRON 1,3% 30 2,1% 16 -0,8% Ölg. Egill Skallgr. 1,3% 31 0,7% 36-44 0,6% Rúmfatalagerinn 1,2% 32 1,2% 25-29 0,1% BT-tölvur 1,2% 33 0,7% 36-44 0,5% Mál og menning 1,1% 34 1,1% Tryggingami›stö›in 1,1% 35 1,1% Fjar›arkaup 1,0% 36 2,6% 14 -1,6% Fréttabla›i› 1,0% 37-38 1,0% Stö› 2 1,0% 37-38 1,0% Bakkavör 0,9% 39-40 1,0% 30-35 0,0% Flugfélag Íslands 0,9% 39-40 0,9% Mjólkursamsalan 0,9% 41 0,7% 36-44 0,3% 66° Nor›ur 0,8% 42 0,8% Bræ›urnir Ormson 0,8% 43-45 0,8% ESSO 0,8% 43-45 1,0% 30-35 -0,2% Krónan 0,8% 43-45 1,2% 25-29 -0,4% Hekla 0,7% 46 0,7% 36-44 0,1% Sláturfélag Su›urlands 0,7% 47 0,5% 45-54 0,2% Penninn 0,6% 48 0,5% 45-54 0,2% Brimborg 0,6% 49-50 0,6% Rau›i krossinn 0,6% 49-50 0,6% Pósturinn 0,6% 51-54 0,6% Skífan 0,6% 51-54 0,6% Skjár 1 0,6% 51-54 0,6% Vífilfell 0,6% 51-54 0,6% ÁTVR 0,5% 55-60 0,5% Bur›arás 0,5% 55-60 0,5% Ingvar Helgason 0,5% 55-60 0,5% Orkuveitan 0,5% 55-60 0,5% 45-54 0,0% Sundlaugar Reykjavíkur 0,5% 55-60 0,5% Nói-Síríus 0,5% 55-60 0,7% 36-44 -0,2% 2005 Röð'05 2004 Röð'04 Breyting Olíufélögin 17,4% 1 - - 17,4% Landssíminn 4,0% 2 3,6% 3-4 0,3% KB banki 3,0% 3 10,5% 1 -7,6% Baugur 2,8% 4 2,3% 7 0,5% Fluglei›ir 2,5% 5 5,1% 2 -2,6% DV 2,3% 6 2,3% Skeljungur 2,3% 7 2,1% 8 0,1% Bónus 2,2% 8 3,3% 5 -1,1% ESSO 2,1% 9 1,2% 13-15 0,9% Landsbankinn 1,9% 10 3,6% 3-4 -1,7% Orkuveita Reykjavíkur 1,7% 11 1,7% Hagkaup 1,6% 12 2,0% 9-10 -0,4% Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til Bónus sækir fylgi sitt til fólks í öllum flokkum. Samkvæmt könnuninni virðast stuðningsmenn Samfylkingarinnar þó líklegastir til þess að vera velviljaðir Bónusi. Vinsælustu fyrirtækin 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.