Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 120

Frjáls verslun - 01.01.2005, Blaðsíða 120
120 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR Til að ráðstefna takist vel og gestirnir haldi heim með góðar minningar má enginn hlekkur í keðjunni bresta. Gott skipulag ráðstefnunnar, góður viðurgjörningur og skemmtileg afþrey- ing verður að vera í lagi. Góður undirbúningur skiptir höfuðmáli og er mikilvægt að leita til fólks sem kann til verka og getur aðstoðað við hann,“ segir Helga Lára Guðmundsdóttir, deildarstjóri hjá Ráð- stefnuskrifstofu Íslandsferða. Sparar tíma, fyrirhöfn og peninga Ráðstefnuskrifstofa Íslands- ferða er hluti Íslandsferða, dótturfyrirtækis Flugleiða sem sinnir sölu ferða til landsins. Hún hét áður Ferðaskrifstofa Íslands. Vel- menntað starfsfólk með langa reynslu að baki, aðstoðar þá sem halda ráðstefnu eða fundi og sparar þeim bæði tíma, fyrirhöfn og peninga. „Það er mikil vinna að halda utan um ráðstefnu ef allt á að ganga upp,“ segir Helga Lára Starfsfólk mitt veitir ráðgjöf um nauðsynlega aðstöðu til ráðstefnu- halds, gistimöguleika, veitingastaði og skoðunarferðir svo eitthvað sé nefnt. Fjárhagsáætlun er gerð í upphafi samstarfs og endurskoðuð reglulega. Við eru með hagstæða samninga við birgja vítt um landið sem gerir okkur kleift að bjóða við- skiptavinum okkar hagstætt verð á hinni ýmsu þjónustu, segir Helga Lára og bætir við að nýtt viðmót og bókunarvél á Netinu komi til með að auðvelda alla úrvinnslu og bæta þjónustu við viðskiptavininn. Slóðin er: www.icelandtravel.is. Afþreying er mikilvæg Við undirbúning ráðstefnu skiptir miklu máli að hafa tímann fyrir sér. Stærri ráðstefnur þurfa að minnsta kosti tveggja ára undirbúningstíma. Alltaf er gott að vera í góðan tíma til að hægt sé að bóka gistirými og salarkynni sem henta ráðstefnunni eða fundinum. Mikilvægt er að vanda vel til skoð- unarferða og allrar afþreyingar til að eftir sitji góðar minningar í hugskoti gestanna. Skoðunar- og afþreyingarferðir á jökla, hvala- skoðun og hestaferðir eru alltaf vinsælar. „Bláa lónið stendur alltaf fyrir sínu og það hefur gefist vel að ljúka ráðstefnu með hátíðarkvöldverði þar,“ segir Camilla Tvingmark verkefnastjóri. „Fyrir gesti sem hafa komið hingað áður er nauðsynlegt að geta boðið upp á einhverja nýja afþreyingu og verðum við því að vera í stöðugri hugmyndavinnu. Þegar skipuleggja á dægradvöl gesta er jafnframt nauðsynlegt að athuga aldurssamsetningu gesta og bjóða afþreyingu samkvæmt því.“ Ráðgjöf og mikil reynsla RÁÐSTEFNUSKRIFSTOFA ÍSLANDSFERÐA „Enginn hlekkur í keðjunni má bresta. Gott skipulag ráð- stefnunnar, góður viðurgjörningur og skemmtileg afþreying verður að vera í lagi,“ segja Camilla Tvingmark og Helga Lára Guðmundsdóttir hjá Ráðstefnuskrifstofu Íslandsferða. Starfsfólk Ráðstefnu- skrifstofu Íslandsferða kann að undirbúa ráðstefnu eða fund. Góður undirbúningur skiptir höfuðmáli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.