Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 17

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 17
17 B Á T A S M Í Ð I Þegar kemur að vélarniður- setningu, innréttingum og fullnaðarfrágangi búnaðar og tækja eru bátarnir svo fluttir vestur í slipp þar sem vinnu við þá er haldið áfram í skipasmíðahúsi Þorgeirs og Ellerts, þar sem margt skipið hefur verið smíðað úr stáli á síðustu áratugum. Að skapa bátunum sérstöðu á markaðnum Ingólfur Árnason segir það kappsmál að skapa Sputnik- bátunum sérstöðu á mark- aðnum. „Fiskurinn sem þessir línubátar veiða er fyrsta flokks,“ segir Ingólfur „Til að þau gæði skili sér öll í land, þarf að fara vel um hráefnið og þar kemur mikil sjóhæfni til góða. Með þessum báti reynum við að yfirvinna gall- ana sem hafa fylgt veiðum með smábátum, bæði hvað varðar stöðugleika við öflun hráefnis vegna veðurs og að skila betri gæðum í land. Með betri sjóhæfni tekst þetta og kemur ekki síst mann- skapnum til góða með auknu öryggi. Sjóhæfni bætir einnig nýtingu bátsins til muna og skipir miklu máli til að fjár- festingin í þessum bátum nýt- ist útgerðum þeirra sem best. Allt þetta reynum við að þróa til hins betra í Sputnik 15 bát- unum,“ segir Ingólfur Árna- son. Texti og myndir: Haraldur Bjarnason Fyrirkomulagsteikning af Sputnikbát- um. Höfuðstöðvar Sputnikbáta, Skagans og Þ&E. Skrifstofur til vinstri og skipasmíðahúsið fyrir miðri mynd. aegirfeb06-56sidurlagad.qxd 3/2/06 10:48 AM Page 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.