Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 21
Shakespeare á me8al vor — Vélin Mikla Hertogafrúin af Jórvík, móðir tveggja konunga, amma konungs og drottningar — maður hennar og yngsti sonur felldir, eða myrtir, í Rósa- stríðinu; annar sonur hennar smnginn til bana í Turnkastala af leigu- morðingjum; þriðji sonur hennar, Ríkarður, var valdur að morði beggja sonarsona hennar. Af öllum niðjum hennar hlaut aðeins einn sonur og ein sonardóttir eðlilegan dauðdaga. Margrét, ekkja Hinriks sjötta — maður hennar var myrmr í Turnkastala, sonur hennar veginn í orusm. Anna prinsessa, kona Ríkarðs þriðja, sem hafði drepið föður hennar í orusmnni hjá Barnet og fyrri mann hennar hjá Teigsborg og hafði reyndar áður látið myrða tengdaföður hennar í Turnkastala. Ríkarður hneppir hana í fangelsi um leið og þau eru gift. Hertoginn af Bokkinham, trúnaðarmaður og hægri hönd Ríkarðs í valda- streitunni — hálshöggvinn að boði Ríkarðs árið eftir að hann var krýndur. Jarlinn á Rípum, bróðir Elsabetar drottningar, Grey lávarður, sonur hennar, og herra Tómas Vöggur — allir líflátnir í Pomfrett að boði Rík- arðs, áður en hann var krýndur. Herra Ríkarður Ráðkleifur, sem sá um aftökurnar í Pomfrett og valda- ránið — drepinn hjá Básavörðum tveim árum síðar. Hastingur lávarður, aðalsmaður, sem fylgdi Lankastur-ætt að málum — sertur í fangelsi, látinn laus, og síðan fangelsaður að nýju og hálshöggv- inn að boði Ríkarðs, sem bar á hann samsæri gegn sér. Herra Jakob Þyrill, sem myrti börn Játvarðar fjórða í Turnkastala — síðar líflátinn. Senn lýkur skránni yfir persónur, eða öllu heldur valköst leiksins. Enn er ótalinn herra Vilhjálmur Katbæingur, sem tekinn var af lífi eftir orust- una hjá Básavörðum, og hertoginn af Norðfylki, sem féll í þeirri orusm. Og svo einn eða tveir aðalsmenn í viðbót, sem björguðu lífinu með því að flýja land. Og í lokalínum skrárinnar persónur án eiginnafna. Það nægir að vitna til þeirra að endingu: „Aðalsmenn, þjónar, boðberi, ritari, borgarar, morðingjar, sendimenn, hermenn, o. s. frv. Svið: England.“ Shakespeare er eins og heimurinn, eða lífið sjálft. Hver kynslóð sér í honum það sem hún leitar að og vill sjá. Lesandi eða leikhúsgestur á miðri tuttugustu öld túlkar Ríkarð þriðja samkvæmt sinni eigin reynslu. Hann kemst ekki hjá því. Og það er þess vegna, að hann er skelfdur, eða öllu heldur forviða á grimmd Shakespeares. Hann tekur valdastreitu og morð- um á báða bóga með mun meiri stillingu en leikhúsgestir og rýnendur 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.