Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 43
Shakesþeare á meSal vor — Vélin Mikla HERTOGINN AF KLARENS: Hvaða mein hef ég unnið ykkur, vinir? FYRSTI MORÐINGI: Hvorugum okkar, heldur konunginum. HERTOGINN AF KLARENS: Ég næ við hann að nýju fullum sáttum. ANNAR MORÐINGI: Nei, herra; verið viðbúinn að deyja. FYRSTI MORÐINGI: Allt okkar starf er eftir skipun framið. ANNAR MORÐINGI: Og sá sem skipar svo, er kóngur vor. (Ríkarður þriðji, I, 4) Og leigumorðingjarnir tveir drekkja síðan hertoganum af Klarens í hvít- vínsámu. Þannig hófst vikan langa. Henni mun ljúka á krýningar-atriðinu mikla. Þá hefur Ríkarður útrýmt öllum þeim sem stóðu í vegi hans upp í hásætið. Hann hefur kúgað ríkisráðið, þingið og borgarráðið. Það er nótt. Fram- sviðið táknar húsagarð konungshallarinnar. Hér eru saman komnir hrædd- ir aðalsmenn og fylgjast með þegjandi. Erindrekar hertogans af Glostri eru hvarvetna á ferli. I einu horni húsagarðsins er þvaga af borgarbúum, sem dregnir voru að heiman. Þar eru þeir sem eiga að kveðja Ríkarð til konungs, því hann hefur því aðeins fallizt á að taka við völdum, að það sé vilji þjóðarinnar og vilji guðs. Loksins lætur hann sjá sig á svölunum þar sem hann þylur bænir eftir talnabandi. BORGARSTJÓRINN í LUNDÚNUM: Þar stendur Hans Náð mitt á meðal klerka. HERTOGINN AF BOKKINHAM: Tveir dyggða-stólpar styðja kristinn jöfur, til þess að verja ’hann falli í lága freistni. í þessum litla timbur-hring, Globe-leikhúsinu, sem Shakespeare átti til að kalla „núllið“, er nú sett á svið eitt hinna miklu leikatriða sögunnar. Ríkarður lætur sárbiðja sig að taka við krúnunni. BORGARSTJÓRINN I LUNDÚNUM: Já, heyrið, góði herra, lýðsins bæn. HERTOGINN AF BOKKENHAM: Og neitið ekki brýnu kærleiks-kalli. KATBÆINGUR: Bænheyrið þá sem biðja af sannri tryggð. (Rtkarður þriðji, III, 7) Aðalsmenn og borgarbúar eru þöglir hvorirtveggju. Þeir segja ekki ann- að en „Amen“. Þetta dugir. Ríkarður hefur fallizt á að taka við krúnunni. 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.