Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 114
Tímarit Máls og menningar sjálfur" fer að prédika í stað þess að láta persónur á borð við Njál eða Olaf pá flytja boðskapinn. í öðru lagi er það títt í ræðum manna, þegar um almenn og algild sannindi er að ræða, að setningar séu ópersónulegar. Þá er frumlagið oft fornafn (sá er svinnur er sig kann; verður hver lengst- um með sjálfum sér að fara) ella þá önnur óákveðin orð, svo sem maður, margur, fár o. s. frv. (margur er dulinn að sér; fár bregður hinu betra, ef hann veit hið verra). Og stundum er setningin án geranda, eins og t. a. m. í hinztu orðum Snorra Sturlusonar: „Eigi skal höggva“, sem er ekki ein- ungis viðvörun til árásarmannsins, sem er í þann veginn að veita Snorra banahögg, heldur einnig íslenzk mynd boðorðsins, sem er almenns eðlis: „Þú skalt eigi mann vega.“ Orð Snorra eru þannig tvígild: annars vegar lúta þau að sérstökum atburði og ákveðnum manni og hins vegar fela þau í sér kristin sannindi um helgi lífsins. Mér þykir rétt að geta þessa hér í því skyni að minna menn á, að oft er næsta auðvelt að einangra og skilgreina ýmsar hugmyndir í sögunum. Þegar við höfum í huga, að Islendingasögur sömdu menn sem voru menntaðir á þeirrar tíðar vísu, þá er ekki að ófyrirsynju þótt forvitnum lesanda verði á að spyrja: Hvers konar áhrifa frá skólabókum gædr í sög- unum? Er unnt að benda á einstakar setningar og hugmyndir í þeim, sem hægt er að rekja til skólanáms? Hér er um býsna skemmtilegt og þó lítt rannsakað viðfangsefni að ræða, en tilgangur þessarar greinar nær ekki öllu lengra en að vekja athygli á einu slíku riti, sem aldrei hefur verið réttur sómi sýndur. Hugsvinnsmál eru íslenzk þýðing á latnesku spekikvæði, Disticba Ca~ tonis, sem ort var af heiðnum manni, sennilega á þriðju öld eftir Krists burð. Kvæði þetta var um margar aldir notað í skóliun víðsvegar um álf- una í tvenns konar tilgangi: að kenna byrjöndum latínu og að innræta þeim siðræn verðmæti tun leið. Lameska gerðin er einstaklega vel fallin til að gegna báðum hlutverkum: málið er skýrt og látlaust og setninga- skipun öll í einfaldara lagi, en á hinn bóginn er boðskapurinn mannlegur og kreddulaus að kalla. Lítill vafi gemr leikið á því, að kvæðið var notað í íslenzkum skólum allt frá því á ellefm öld og fram á hina nítjándu. Elzta tilvitnunin til Disticha Catonis í íslenzkum rimm sem mér er kunn er í Staffræðinni fornu frá því um miðja tólftu öld, enda mun latneska kvæðið hafa verið ein af námsbókum höfundar eins og annarra íslenzkra mennta- manna tun þær mundir. Um Staffræðina verður síðar getið í þessari grein. Undir lok fjórtándu aldar er Disticha getíð „með glossa“ í skrá yfir bækur 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.