Fréttablaðið - 19.06.2015, Side 1

Fréttablaðið - 19.06.2015, Side 1
FRÉTTIR Jógahátíð á sumarsólstöðumJógahátíð verður haldin í Ásgarði í Kjós á sunnudaginn í til- efni af alþjóðlegum jógadegi. Á dagskrá er meðal annars kundalini-jóga, fyrirlestrar, hugleiðsla, gong-slökun, möntrusöngur, lífrænt grænmetisfæði, náttúruskoðun, gönguferðir og tónleikar með Teiti Magnússyni. Nánari upplýsingar má finna á www.sumarsolstodur.is GERRY WEBER –TAIFUNSUMARSALA Lífi ð 19. JÚNÍ 2015 FÖSTUDAGUR Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur VERTU Í BESTA FORMI LÍFS ÞÍNS, BYRJAÐU NÚNA 4 Eyþór Rúnarsson Matarvísir GÓMSÆT BBQ SVÍNARIF Á SUMARGRILLIÐ 8 Tíska og trend í fatnaði SVONA ER TÍSKAN Á ÚTIHÁTÍÐUM 10 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 20 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 Föstudagur 2015 142. tölublað 15. árgangur Ísland í fjölbreyttu ljósi kvikmyndanna Helga Margrét Reykdal, framkvæmda- stjóri framleiðslufyrirtækisins True North segir Ísland kjörinn upp- tökustað fyrir erlendar kvikmyndir og auglýsingar. Hún segir Lífinu frá fyrstu skrefunum í fjölmiðlum sem hún tók í miðju verkfalli, mikilvægi þess að halda uppi góðu orðspori og nýrri rómantískri gamanmynd sem lítur dagsins ljós í byrjun næsta árs. SKOÐUN Launamisrétti kynjanna er óásættanlegt segir Ólafía B. Rafns- dóttir. 21 MENNING Kjarvalsstaðir sýna verk Júlíönu Sveins dóttur og tveggja annarra. 30 SPORT Í íslenska 17 ára landsliðinu eru tvær stúlkur sem „fundust“ erlendis. 40 Engar viðræður í gangi Engar við- ræður hafa átt sér stað í kjaradeilu BHM og hjúkrunarfræðinga við ríkið frá því lög voru sett á verkfall þeirra. Formaður BHM segir ríkið hafa öll tromp á hendi sér og halda opin- berum starfsmönnum í vistarbandi. 6 Kvótasetning ónýtir fjárfestingu Tugir smábátasjómanna sitja uppi með ónýtta fjárfestingu ef makríll verður kvótasettur í öllum útgerðar- flokkum. 4 LÍFIÐ Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins, segir það myndu hjálpa að hafa fleiri kvenleiðtoga. Fréttablaðið ræddi við Lagarde í gær sem segir að jafnrétti kynjanna sé markmið sem við verðum að sameinast um, enda sé það öllum til góða. Hún segir Ísland hafa staðið sig vel í jafnréttismálum. Það sé ekki fullkomið, en sterkt dæmi um það hlutverk sem konur geti leikið. Síða 16 Jafnrétti eykur hagvöxt FRÉTTABLAÐIÐ/EPA SKIPTING ATKVÆÐA 3, 30 % 8, 50 % 11 ,1 0% 7, 30 0% A nn að 29 ,5 0% 37 ,5 0% STJÓRNMÁL Björt framtíð er með 3,3 prósenta fylgi í nýrri skoðana- könnun Fréttablaðsins á fylgi flokk- anna. Miðað við niðurstöðuna fengi flokkurinn ekki kjörinn þingmann ef kosið væri til Alþingis nú. Pírat- ar eru langstærsti flokkurinn, með 37,5 prósenta fylgi og fengju 26 þingmenn kjörna. Brynhildur Pétursdóttir, vara- formaður þing- flokks Bjartrar framtíðar, segir niðurstöðurnar vera áhyggju- efni. „Píratar eru klárlega að taka fylgi af okkur og öllum væntan- lega.“ Brynhildur segir að þeir sem eru ósáttir við stefnu ríkisstjórnar- flokkanna og ættu kannski að sjá Bjarta framtíð sem valkost, geri það einhverra hluta vegna ekki. „Og það er auðvitað áhyggjuefni,“ segir hún. Það sé augljóst að Björt fram- tíð nái ekki að koma því til skila sem flokkurinn sé að gera. jhh / sjá síðu 18 Píratar bæta enn við sig í nýrri skoðanakönnun á fylgi stjórnmálaflokkanna: Björt framtíð fengi ekki mann 19. júní Kvenréttindadagurinn Þú færð gjafakortið á þjónustuborði Smáralindar eða á smaralind.is Gefðu möguleika REIKNAÐU DÆMIÐ á 365.is 365.is Sími 1817 BRYNHILDUR PÉTURSDÓTTIR 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 1 -4 1 1 C 1 6 3 1 -3 F E 0 1 6 3 1 -3 E A 4 1 6 3 1 -3 D 6 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.