Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 34
Þórarinn Eldjárn Eftir spennufallið Þeim Aðalsteini og Eddu fannst víst hreinlega eins og þau hefðu himin höndum tekið eftir að þau fengu vinnuna í sjoppunni. Það var eins og skyndilega hefði verið klippt á endalaust baslið og líf þeirra fært upp á annað og æðra plan. Þannig er mér að minnsta kosti sagt að þau hafi stundum lýst þessu fyrir vinum og vandamönnum meðan það varði. En í upphafi hafði þó fátt bent til þess að slík þáttaskil væru í nánd. Er það ekki einmitt oft einkenni mikilla tíðinda? Aðalsteinn hafði einu sinni sem oftar verið að skoða atvinnudálk- ana í smáauglýsingum Blaðsins, hálft í hvoru á höttunum eftir léttri kvöldvinnu, sem jafnvel væri hægt að stunda heima, einhverju dundi til að drýgja tekjurnar. Þá hafði hann fyrir tilviljun tekið eftir þessari auglýsingu, skráðri með örsmáu ietri neðst í dálki, og hann hafði hreint ekki bundið við hana neinar vonir, honum þótti hún reyndar einkennilega orðuð, grunsamleg, jafnvel eins og eitthvað óviðfelldið byggi undir: Par óskast til vissra starfa. Af rælni fremur en eiginlegri forvitni hringdi hann samt í númerið sem gefið var upp. Stimamjúk rödd svaraði, bjó yfir ýmsu en varðist allra frétta. Sagðist leggja allt upp úr persónulegu sambandi. Nefndi stað og stund. Þetta var karlrödd, hélt Aðalsteinn, en allt að því kvenleg. Eftir að hann hafði lagt á var hann til dæmis ekki lengur viss um hvort röddin hafði sagst heita Guðni eða Guðný. Ekki bætti úr skák að á eftir hafði fylgt útlent ættarnafn sem kom í veg fyrir frekari kyn- greiningu. Aðalsteinn bar málið undir Eddu, enda var hik á honum að venju. Hún var aftur á móti gefin fyrir hið óvænta þó hún hefði sjaldan átt á því kost, og fékk því ráðið, að áður en þau vissu af voru þau mætt í viðtal hjá auglýsandanum. Guðni Weltschmerz reyndist hann heita og kvaðst vera einskonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.