Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 83
Dtsmd til að hrekjast það sem sagt var um kynið á bekknum áður reynist vera „í sjötta bé“ (36), og það meira að segja „einhver besti nemandi“ (36) sem Alda hefur haft. Einnig við hana er Alda í keppni um augnaráð Antons. I rútunni á leiðinni í Selið sér hún að Anton er upptekinn af Lísu. Hildur leikfimikennari er raunar einnig með í för, en úr leik þar sem hún er „hálfluraleg í dag, dúðuð í lopapeysu og stígvél“ (36). Alda er hins vegar „í græna buxnadressinu sem fer svo vel á rassinn“ og „þarf ekki að hafa áhyggjur af því að aðrir taki sig betur út“ (36). Til að sigrast á Lísu tekur Alda til bragðs að setja sig á svið og syngja í hljóðnemann. Við það nær hún tökum á augnaráði Antons og reyndar um leið bekkjarskáldsins í sjötta bé sem horfir á hana „brostnum augum“ (37). Anton „gleymir að horfa á litlu fröken Lísu sem sér að hann horfir á mig“ (37). Þarna er hvorki meira né minna en um þrefalda sýn að ræða. Alda sér að Lísa sér að Anton sér hana. Afleiðingin af þessu verður að Anton skiptir um sæti og sest hjá Oldu. Þannig á augnaráðið að færa henni symbíósuna, leiða til snertingar og ástar. „Öllu hef ég stjórnað nema þér“ (166) segir hún eitt sinn við Anton. Það reynir hún að gera með kroppnum á sér (sem er ef til vill eina leið kvenna til að hafa áhrif á karlveldið), en það tekst ekki nema stutta stund. Samband þeirra hefst í bílnum á leiðinni heim til hennar nóttina eftir árshá- tíðina með því að hann horfir á hana: Hann horfir á mig í hlutlausri þrá. Hann lokar augunum smástund og hann stekkur í huganum. Hann lítur aftur á mig. Hann verður. (40) Og þegar því lýkur er hann hættur að horfa. Það gerist þegar hann kemur heim aftur frá útlöndum, gengur inn á kennarastofuna og „þykist vart sjá“ (65) hana. Þessi þrá eftir horfnu augnaráði han. er hvað eftir annað endurtekin í sögunni: Augnaráð þitt er ekki margrætt heldur einrætt. Það heldur sínu striki. Stöðugu. Framhjá mér. (75) Oftar en ekki tengist það glataðri snertingu, líkama sem hefur verið hafnað: Einu sinni í Skjólunum sat maðurinn á móti Öldu. Hann var hættur og mátti ekki snerta. Hann horfði yfir axlirnar á mér og brjóstin og mjaðmirnar í ljósrauða kjólnum. . . Enginn horfir yfir mig einsog þú. . . (185) Svik Antons við Oldu eru síðan endanlega innsigluð þegar hún sér hann vera að klípa keppinautinn Hildi leikfimikennara og „káfa á“ (81) henni: 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.