Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2010, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2010, Side 27
SVIÐSLJÓS 18. janúar 2010 MÁNUDAGUR 27 Sylvester Stallone, maðurinn á bak við grjóthörð-ustu mynd allra tíma, The Expendables, sagði ný-verið frá því að hann hefði fengið sprungu í háls- inn við tökur á hasarsprengjunni. Sly var að segja frá því hversu yfirgengileg áhættuatriðin hefðu verið og að í bardagaatriði sínu gegn glímugoðsögninni Steve „Stonecold“ Austin hefði hann fengið sprungu í háls- inn. Efasemdaraddir kviknuðu strax og víðsvegar um netið var því haldið fram að Sly væri að ljúga til þess eins að vekja umtal um myndina. Sökum þess hefur Sly birt röntgenmyndir af járnstykki sem komið var fyr- ir í hálsi hans vegna meiðslanna. Aðdáendur kappans hafa fagnað myndunum enda fannst mörgum illa veg- ið að heiðri þessa mikilmennis með ásökunum. The Expendables verður frumsýnd í ágúst en í myndinni leika auk Sly þeir Jason Statham, Jet Li, Dolph Lundgren, Mickey Rourke, Arnold Schwarzen- egger, Bruce Willis og margir fleiri fáránlega harðir ná- ungar. Einnig leikur Brittany Murphy í myndinni en hún lést nýverið vegna óhóflegrar lyfjaneyslu. SLY SANNAR MÁL SITT Sylvester Stallone sýnir röntgenmyndir eftir að efast hafði verið um hálsmeiðsl hans Sly Stallone Er með járnstykki í hálsinum eftir slysið. Efist um þetta! Röntgen-myndir af hálsi leikarans. Spænsku stórstjörnurnar og par-ið Javier Bardem og Penelope Cruz létu heldur betur vel hvort að öðru á sólarströnd í Brasilíu í síð- ustu viku. Bardem og Cruz léku sér í sjónum og káfuðu þess á milli á rassi hvort annars, eins og sjá má á mynd- inni. Cruz varð kannski helst til of æst en einn fingur hennar hverfur þarna á milli rasskinna Bardems. Bæði hafa þau lítið vilja segja um samband sitt en borist hafa fréttir af trúlofun parsins. Einnig hefur verið uppi orðrómur um að Cruz kunni að ganga með barn undir belti. Það rt nóg um að vera í leiklistinni hjá parinu en þau eru bæði væntanleg í tveimur nýjum myndum á árinu. Javier Bardem og Penelope Cruz: RASSAKÁF Á STRÖNDINNI Javier og Penelope Ástfangin á ströndinni í Brasilíu. Leikarinn George Clooney mun stýra símasöfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna á Haítí á MTV-sjónvarpsstöðinni næsta föstudag. Hinn 48 ára gamli Clooney er sagður ætla að toga í alla þá spotta sem hugsast getur og fá alla frægu vini sína og kunn- ingja til þess að taka þátt. Söngvar- inn Sting mun einnig verða Cloon- ey innan handar. Símasöfnunin fer fram á öllum stöðvum MTV og þar á meðal VH1. STYÐUR HAÍTÍ Betulic birkilaufstöflurnar innihalda 98% birkilaufsduft og eru framleiddar af natni með aðferð sem varðveitir upprunalega eiginleika birkilaufs sem allra best. Það er mikil og gömul hefð fyrir því að nota birkilauf sem fæðubótarefni til að hraða efnaskiptum og losa vatn úr líkamanum, draga úr bólgum og afeitra líkamann (detox). Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, auk þess sem það örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Ráðlagður dagskammtur 2 til 4 töflur er samsvarar 980 - 1960 mg. af birkilaufi. Betulic inniheldur hvorki laktósa, glúten, sætuefni né ger. BETULIC - BIRKILAUF www.birkiaska.is Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30days& Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman -120 töflu skammtur - DETOX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.