Lögmannablaðið - 01.03.2003, Qupperneq 11

Lögmannablaðið - 01.03.2003, Qupperneq 11
11L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð Árshátíð LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldin laugardaginn 22. mars, að Grand Hótel – Gullteig, kl. 19:30 Heiðursgestur: ARI EDWALD framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Veislustjóri: VALBORG Þ. SNÆVARR hrl. — • — D a g s k r á : Jóhannes Kristjánsson eftirherma mun gera „alvarlega úttekt“ á gangi landsmála Steindór Andersen kvæðamaður og formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar mun kveða nokkrar rímur Hljómsveitin „Í svörtum fötum“ Ein vinsælasta hljómsveit landsins leikur fyrir dansi: — • — Miðapantanir í síma 568 5620, í bréfsíma 568 7057 eða með tölvupósti á netfang: eyrun@lmfi.is Greiða þarf miða fyrir 18. mars og munið að tilgreina nafn/kt. greiðanda ef greitt er inn á reikning LMFÍ. – Reikningsnúmer LMFÍ: 1150-26-1207 – kt. 450269-2209 – Miðaverð kr. 8.500. M U N I Ð A Ð PA N TA M I Ð A T Í M A N L E G A Heimatei tin verða hald in um bor g og bæ og hefjast kl. 17:30. Boðið ver ður upp á léttar veitingar! Happdræ tti vinninga r að verðmæt i kr. 80.00 0 F U N D A R B O Ð Aðalfundur Lögmannafélags Íslands 2003 verður haldinn föstudaginn 21. mars n.k., kl. 14:00 í Skála, Radisson SAS Hótel Sögu. D A G S K R Á : 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 8. gr. samþykkta fyrir Lögmannafélag Íslands. 2. Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins. 3. Tillaga stjórnar um hækkun árgjalds til Lögmannafélags Íslands 4. Önnur mál. Reykjavík 24. febrúar 2003 Stjórn Lögmannafélags Íslands Aðalfundur FÉLAGSDEILDAR LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS Að loknum aðalfundi LMFÍ verður haldinn aðalfundur Félagsdeildar LMFÍ. D A G S K R Á : 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 6. gr. reglna um félagsdeild LMFÍ. 2. Tillaga stjórnar um hækkun árgjalds til félagsdeildar LMFÍ. 3. Önnur mál. Reykjavík 24. febrúar 2003 Stjórn Lögmannafélags Íslands F é l a g s m e n n e r u h v a t t i r t i l a ð m æ t a .

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.