Lögmannablaðið - 01.12.2014, Blaðsíða 31

Lögmannablaðið - 01.12.2014, Blaðsíða 31
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/14 31 Á LÉTTUM NÓTUM Firnaglaðir fótboltakappar lögmannsstofunnar OPUS. Efri röð f.v.: Guðbjarni Eggertsson, Daníel Pálmason, Kristján Baldursson, Sigurður Freyr Sigurðsson, Helgi Pétur Magnússon og Arnar Kormákur Friðriksson. Neðri röð f.v.: Sölvi Davíðsson, Þórður Guðmundsson, Erlendur Þór Gunnarsson, Ólafur Lúther Einarsson, Grímur Sigurðarson. var gríðarlega spennandi allt frá fyrstu mínútu og skiptust liðin á að skora. Að venjulegum leiktíma loknum var staðan 3-3 eftir hádramatískar lokamínútur. Varð því að grípa til vítaspyrnukeppni, þar sem andrúmsloftið var rafmagnað og ekki laust við nokkurn skjálfta í herbúðum beggja liða. Lið OPUS var hlutskarpara í vítaspyrnukeppninni og stóð því uppi sem sigurvegari - og varð þar með á sama tíma ríkjandi meistari utanhúss sem og innanhúss. Hreint út sagt glæsileg frammistaða! Það var samdóma álit manna að vel hefði tekist til þetta árið. Þrátt fyrir að hart hefði verið tekist á vellinum skildu allir í hinu mesta bróðerni. Það er von nefndarinnar að jafnvel enn fleiri lið taki þátt í næsta utanhússmóti, en ráðgert er að það verði haldið á vormánuðum 2015. Í millitíðinni mun hið árlega Jólasnapsmót hins vegar fara fram, nú þegar líður á desembermánuð, venju samkvæmt. Það er því um að gera fyrir félagsmenn LMFÍ að hefja undirbúning strax, sé hann ekki hafinn nú þegar! Knattspyrnunefndin Borgartúni 26 IS 105 Reykjavík +354 580 4400 www.juris.is Andri Árnason hrl. Halldór Jónsson hrl. Lárus L. Blöndal hrl. Páll Ásgrímsson hdl., LL.M. Sigurbjörn Magnússon hrl. Stefán A. Svensson hrl., LL.M. Vífill Harðarson hdl., LL.M. Edda Andradóttir hdl. Finnur Magnússon hdl., LL.M. Halldór Jón rl. Lár s L. Blöndal hrl. igurbjörn Magnússon hrl. Stefán A. Svensson hrl., LL.M. Vífill Harðarson hrl., LL.M.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.