Són - 01.01.2013, Blaðsíða 41

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 41
Son guðS einn eingetinn 39 Hér eru tvíliðir fremst: syndir og fyrir. Síðan er a.m.k. mögu leiki að greina annan tvílið og svo þennan sér staka þrílið með tvö at kvæði í áherslu sætinu: þér þrengdu – þig þjáði. Síðara dæmið er annað af aðeins tveimur – hitt nefndi ég áður: Þá hann nú hafði allt uppfyllt – sem ég hef af þessu tagi úr fjögurra brag- liða hend ingum. Þær eru þó alls ekki sjald gæfar í Passíu sálmunum. En þegar fjögur ris eru í brag línunni sér Hall grímur yfirleitt ekki ástæðu til að troða í eitt þeirra báðum stuðlunum. Það gerir hann fremur í línum sem aðeins eru þrír brag liðir. En ef þeir eru aðeins tveir? Svo stuttar hend ingar eru ekki mjög margar í Passíu sálmunum, og þar sem þær koma fyrir bera þær sjaldnast tvo stuðla. Algengara er að höfuð stafurinn falli á þær, eða þá að tvær stuttar línur beri hvor sinn stuðul inn. En séu stuðl arn ir á annað borð tveir er greini lega ekkert á móti því að þeir standi í sam lægum at kvæðum. Og þá helst fremst í línu: » því það vill ei þeim drottinn veitast láta. —35:6 » merk, maður, það og minnst þess hvörju sinni —42:10 Tvær línur sérstuðlaðar eru umdeilanlegri: » hvör helst hann er. 50:6 » þá þekkti alleina. — 21:9 Hér hef ég aftur undir strikað fyrstu atkvæðin, þó ekki sé úti lokað að hann beri seinni stuðulinn í fyrra dæminu og alleina báða stuðlana í því síðara. Engu að síður væru þeir í sam lægum at kvæðum. Allar þessar línur held ég eigi að byrja á þrílið, séu af sömu gerð og t.d. lætur vort láð nema síðari stuðull inn standi framar. En svo eru að vísu dæmi þar sem stuðlar standa í sam lægum at kvæð- um án þess það sé auðvelt að skýra með klofnu risi í þrílið: » Þá hann nú hafði allt uppfyllt, sem oss var sjálfum að gjöra skylt, — 43:12 » og lærisveinn einn annar, — 11:1 álengdar gengu hljótt » Ég mun, meðan eg hjari, minnast á krossinn þinn, —33:12 » og hans hjálpræðis bíða. —37:5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.