Són - 01.01.2013, Blaðsíða 146

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 146
144 ritStjÓrnArefni Af þessum dagskrárliðum urðu síðan erindi Þorgeirs, Sveins Yngva og Þórðar upplegg í ritrýndar greinar í Són. Málþingið var haldið í samstarfi við Málvísinda- stofnun Háskóla Íslands og Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Framlag stofnananna fólst einkum í því að kynna málþingið meðal félagsmanna sinna og að ljá því faglegt vægi með formlegri aðild. Síðan málþingið var haldið hefur starfsemi félagsins einkum falist í því að koma út því hefti Sónar, sem þessi orð eru letruð í, og vinna að þróun Braga – óðfræðivefs og Braganetsins, eins og nánar er skýrt frá í grein Bjarka Karlssonar og Kristjáns Eiríkssonar á bls. 133–135. Fyrirhugað er að efna til málþings á ný í maí 2014. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða fram erindi á málþingið eru hvattir til að hafa samband við ritstjóra Sónar eða formann Boðnar. Aðalfundur Boðnar verður haldinn í febrúar 2014 og auglýstur á forsíðu Braga netsins, bragi.info þegar staður og stund liggja fyrir. Lög Óðfræðifélagsins Boðnar 1. gr. Félagið heitir Óðfræðifélagið Boðn. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsins er að stuðla að rannsóknum á brag- og stílfræði kveðskapar að fornu og nýju. Þessum tilgangi skal félagið leitast við að ná með því m.a. að halda málþing a.m.k. árlega, gefa út tímaritið Són og vera bakhjarl Braga – óðfræðivefs Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 3. gr. Félagið er opið öllum sem áhuga hafa á starfsemi þess. Inngöngu í félagið fylgir áskrift að Són og áskriftarverð þess er jafnframt félagsgjald. Stjórn félagsins ákveður upphæð þess. Áskrifendur að Són við stofnun félagsins eru stofnfélagar. 4. gr. Aðalfund félagsins skal halda fyrir febrúarlok ár hvert. 5. gr. Á aðalfundi skilar fráfarandi stjórn skýrslu um liðið starfsár og leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. Reikningsár félagsins er almanaksárið. 6. gr. Aðalfundur er lögmætur ef til hans er boðað með minnst tveggja vikna fyrirvara með sannanlegum hætti. Lagabreytingar eru einungis heimilar á aðalfundi. Einfaldur meirihluti ræður í öllum atkvæðagreiðslum í félaginu. Dagskrá aðal- fundar skal vera sem hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.