Són - 01.01.2013, Blaðsíða 93

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 93
lAnd, ÞjÓð og tungA 91 alberts thorvald sens og til herra páls gaimard og ávarpaði landið og þjóð ina að þjóðskálda sið í kvæðum á borð við Ísland! farsælda- frón. Margt í ljóðum Jónasar minnir á menningarstefnu af því tagi sem áður er lýst. Hann orti sonnettur, tersínur og oktövur, þó að tilraunir hans til þess að hefja íslenskan skáldskap í hæðir ítalskra endur reisnar- verka séu mun minni í sniðum en hjá Prešeren. Sonnettur Prešerens voru 46 talsins en sonnettur Jónasar aðeins þrjár. Það er þó kannski ekki fjöld inn sem ræður úr slitum. Stundum þarf ekki nema eina sonnettu til að skilgreina hið þjóðlega og greiða klassískum viðmiðum leið inn í þjóðar bók menntirnar. Sonnettan ég bið að heilsa segir allt sem segja þarf, enda fellur þar í eina heild form, mál og náttúra. Þau eru ófá kvæðin sem ort hafa verið með hliðsjón af þessari sonnettu Jónasar og hún hefur því reynst áhrifarík í íslenskri bók mennta sögu (Sveinn Yngvi Egilsson 1999:354–359). En Jónas sótti í raun ekki síður í fyrirmyndir norrænnar klass- íkur en ítalskrar, enda má segja að íslenskar miðalda bókmenntir hafi þá verið komnar á þann stall erlendis að þær þóttu merki legar í heimsmenningunni. Þegar Jónas yrkir í anda eddu kvæða, sem hann gerði oft (Sveinn Yngvi Egilsson 1999:52–70 og 315–328), beitir hann sömu að ferðum og Prešeren, þó að fagur fræði legu viðmiðin séu ekki ítölsk endur reisnar verk heldur norræn ljóðagerð miðalda. Þegar Jónas yrkir undir forn yrðis lagi eða ljóða hætti sýnir hann að íslenska sam tímans á tilkall til þess að teljast mál meðal mála og stenst saman burð við það sem mið alda menn ortu á máli síns tíma. Að því leyti hafa eddu hættir svipaða stöðu og ítalskir endur reisnar hættir – þeir eru fagur fræði legt og sögu legt viðmið eða mæli kvarði fyrir nú tíma skáld skap og tungu tak. Hið sama má segja um forn klassísk brag form eins og elegískan hátt, sem Jónas notaði í kvæði sínu Ísland! far sælda frón. Kvæðið birtist í Fjölni 1835 og þar dró skáldið í fyrsta sinn upp þá glæsi mynd af ís lenskri forn- öld sem áber andi varð í sjálf stæðis barátt unni og beitti þessum sögu fræga hætti til að lyfta mynd lands ins. En kvæð inu var þó ekki alltaf tekið þann ig heima á Íslandi, að minnsta kosti ekki í Sunnan póstinum 1836, þar sem það var kallað „Graf skrift yfir Jsland“ (Sveinn Yngvi Egilsson 1999:38). Ástæð an var efl aust sú að hefð var fyrir því að nota eleg ískan hátt í harm ljóðum og því mátti skilja kvæðið svo að Jónas væri þar að trega það sem væri að eilífu horfið, þó að lík lega hafi hann frekar ætlað að hvetja þjóð ina til dáða með því að halda mynd for tíðar inn ar að henni. Við brögð Sunnan póstsins sýna hve gildis hlaðin og pólitísk brag formin sjálf geta orðið í sögu legu sam hengi sínu. En notk un Jónas ar á elegískum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.