Són - 01.01.2013, Blaðsíða 92

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 92
90 Sveinn Yngvi egilSSon (1843). Þar skilgreinir Grímur skáld snillinginn (poetisk Geni) og samband hans við þjóðar bókmenntir (Nationallitteratur eða Nationalpoesi). Hann notar líka hugtakið Nationalgeni eða þjóð skáld í þessu sam hengi og tekur Shake speare, Dante, Goethe, Schiller og Oehlen schläger sem dæmi um slík skáld (Grímur Thomsen 1843:5; sbr. Hallfreður Örn Eiríks- son 1994:330 og 1998:200–211; Kristján Jóhann Jónsson 2004:94–95 og 2012:183). Shakespeare er að mörgu leyti fyrirmynd 18. og 19. aldar manna um hinn þjóð lega skáld snilling eins og Jonathan Bate hefur rakið í bók sinni The Genius of Shakespeare (1997:157–216). Hlutverk þjóð skálds ins er að vekja anda þjóðar innar, enda er það gætt sérstakri anda gift (geni/ genius = andi). Grímur lýsir sam bandinu á þennan hátt: Geniet (det poetiske naturligvis i dette Tilfælde), hvem det af For- synet er beskaaret, at samle Folke livets ad spredte Straaler i sin Aand, som i et Brænde glas og dermed opflamme Nationerne og an tænde deres Hjerter, skaber denne National poesi, der er Moderen til den poetiske Sands; thi da kommer Folket til Bevidsthed om de aande lige Skatte, som have skult sig og slumret ufrugtbare i dets egen Fortids og Nutids Skjød, og lærer da først at vurdere dem, naar den seer dem iklædte Digtningens Herlighed. (Grímur Thomsen 1843:4–5.) Forsjónin hefur samkvæmt þessu valið skáldsnillinginn til að safna hinum dreifðu geislum þjóðlífsins í sál sína eins og í brennigleri sem kveikir svo í þjóð inni. Það er snillingur inn sem býr til þennan þjóðar- skáld skap, sem fæðir af sér bókmennta smekkinn; því þá verður þjóðin sér með vituð um þau and legu auð æfi sem hafa legið í dvala og lærir þá fyrst að meta þau, þegar hún sér þau íklædd dýrð skáld skapar ins. Þannig skil greinir Grímur þátt þjóð skáldsins eða skáld snillingsins í þjóðar bók- mennt unum og til vitnunin sýnir hve út breiddar slíkar hug myndir voru á fyrri hluta 19. aldar. Þær ein fald lega lágu í loftinu, hvort heldur var í Kaup manna höfn eða Vínar borg, á Íslandi eða í Slóveníu. Jónas Hallgrímsson er reyndar ekki tekinn með í upp taln ingu Gríms, en hann var þó álitinn skáld snill ingur af ýmsum sam tíma mönnum sínum og þar á meðal sjálfum biskupinum yfir Íslandi, Stein grími Jóns- syni, sem lýsti því yfir árið 1839 að Jónas væri „et poetisk geni“ (Jónas Hall gríms son 1989:IV, 34). Jónas setti sig í stellingar þjóð skálds og kallaði fyrir rennara sinn, Bjarna Thoraren sen, því nafni í erfi ljóði árið 1841 („þjóð skáldið góða“, Jónas Hall gríms son 1989:I, 135). Hann mælti fyrir munn þjóðar innar í kvæðunum kveðja og Þökk Íslendinga til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.