Són - 01.01.2013, Blaðsíða 101

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 101
Guðmundur Sæmundsson og Sigurður Konráðsson „Eins og feiminn skólastrákur í fjórða leikhluta“ Skáldskapareinkenni í íþróttamálfari Þegar hlustað er á íþróttafréttir og íþróttalýsingar vekur strax athygli í hve miklum mæli íþrótta frétta menn gera sér far um að vanda mál sitt, skjóta inn skáld legu orða fari eins og rími, stuðla setningu og skáld legum mynd líkingum. Þá vekja oft at hygli þær miklu ýkjur sem þeir nota og hversu mikla áherslu þeir leggja á að vera fyndnir og hressir. Þetta á senni lega best við um munn legan texta þeirra, til dæmis í beinum lýs- ing um knatt spyrnu leikja, en við nánari skoðun sést að skrifl egur texti þeirra stendur hinum munn lega afar nærri hvað þetta varðar. Þetta vakti sérstaka at hygli okkar sem þessa grein ritum og þegar við höfðum ákveðið að hrinda úr vör ítarlegri athugun á málfari fjölmiðla um íþróttir1 þótti okkur full ástæða til að kanna sérstaklega þessi tengsl málsniðs þeirra við skáldskap. Því spyrjum við sér staklega eftir farandi spurningar: Hvernig speglast stílbrögð og önnur skáld skapar einkenni í mál- fari fjöl miðla um íþróttir? Með skáld skapar einkennum er hér átt við þrennt: 1. Rím og stuðla setningu, auk tengdra orða leikja 2. Stíl brögð eins og ýkjur 3. Myndmál og líkingar. Að sjálfsögðu einskorðast þessi atriði ekki við skáldskap, heldur má finna þau í öllu máli. 1 Grein þessi er byggð á nýlegri rannsókn á málfari fjölmiðla um íþróttir (Guðmundur Sæmunds son og Sigurður Konráðs son. Væntan leg). Rannsóknar aðferðin var einkum orð ræðu- og texta greining. Unnið var úr efni úr prent miðlum og út varpi (hljóð varpi og sjón varpi) frá árinu 2008, auk viðbótar gagna frá árinu 2012 úr vef miðlum. – Rit rýni Sónar eru þakkaðar mjög upp byggjandi ábendingar og Ingibjörgu Jónsdóttur Kolka, MA í íslensku, þakk aður yfir lestur og ábend ingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.