Són - 01.01.2015, Blaðsíða 178

Són - 01.01.2015, Blaðsíða 178
176 mikAel mAles voru þýddar á íslensku á tólftu öld. Hinn helgi Benedikt signir þar glas með eiturdrykk, sem springur þá í sundur. Í Eglu er það Bárður sem signir hornið með eiturdrykknum, en hinn heiðni Egill sker rúnir á hornið, sem springur þá í sundur. Sama orðasamband – sprakk í sundr – er notað í báðum textum. Hér sjáum við hinn lærða höfund, sem hefur lesið Samræður Gregoríusar, að verki bæði í lausamálinu og í vísunni. Þetta er andlegur maður, en líka mjög hrífinn af rúnum og heiðni. Gæti þessi höfundur og falsari verið Snorri Sturluson, eins og oft er haldið fram? Ég held það ekki. Ekkert bendir til að Snorri myndi falsa vísur. Oft sjáum við Snorra teygja sig langt til að túlka vísur á þann hátt sem hentar honum best, en það væri ekki nauðsynlegt ef hann gæti allt eins falsað hverjar þær vísur sem hann þyrfti.5 Ef til vill væri þess fremur að vænta að hann væri stórtækari við að fyrna, þar sem Snorri er hið eina skáld sem við vitum hafi skilið kerfi uppbótarhendinga, sem hvarf í byrjun elleftu aldar.6 En svona er náttúrlega ekki hægt að vita með vissu. Samt sem áður, ef við viljum líta á Snorra sem höfund Eglu, þá verðum við líka að kalla hann falsara, sem fátt bendir til að hann hafi verið og fáir myndu vilja kalla hann. Og ef við viljum ekki sitja uppi með falsarann Snorra, þá verðum við að finna annan höfund. En hver gæti sá verið? Hann hlýtur að hafa verið vel kunnugur um sveitir Borgarfjarðar og haft mikinn áhuga á Agli, skáldskap og rúnum. Elsta handritsbrotið af Eglu – ϑ (theta)-brotið – er frá u.þ.b. 1250 eða nokkru seinna, og það er líklega ekki frumritið, þótt það sé mjög nálægt því.7 Sagan hlýtur þess vegna að vera samin eigi síðar en u.þ.b. 1240–50. Ólafur Þórðarson fæddist um 1212, ólst upp í Hvammi og bjó á Borg árið 1236, fór svo til Noregs og var þar með Snorra til 1239. Þar á eftir var hann í Danmörku og átti eftir að státa sig af því að hafa fjallað um rúnir með Valdimari Danakonungi. Um það má lesa í Þriðju málfræði- ritgerðinni. Hann virðist hafa komið aftur út til Íslands 1241 eða 1242, eftir víg Snorra. Hann staðfestist í Stafholti – óvíst hvenær, en hann býr þar 1252 – stofnaði þar einhvers konar skóla og bjó þar til dauðadags 1259.8 Í málfræðiritgerð sinni skrifar hann ekki bara um rúnaspjall sitt og 5 Besta dæmið er kannski þegar Snorri þykist finna tilvísun til syndaflóðsins í Vafþrúðnismálum 35, sem nefnir alls ekkert af því tagi (Holtsmark 1946:53–54, Snorri Sturluson 2005:11). 6 Snorri notar svona kerfi í Fleins hætti og Braga hætti í Háttatali, í bálkinum um forn- skálda hætti (Snorri Sturluson 1999:24–26). 7 Kjeldsen og Chesnutt 2005. ϑ-skrifarinn notar næstum bara um heldur en of, en það virðist höfundurinn ekki hafa gert (Louis-Jensen 2013). 8 Um Ólaf, sjá til dæmis Björn M. Ólsen 1884:xxxii–xxxvii. Um Ólaf á Stafaholti og skóla hans er skrifað í Þorgils sögu skarða (Sturlunga saga II 2010:587, 697).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.