Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Page 126

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2009, Page 126
124 Tímarit um menntarannsóknir, 6. árgangur 2009 2007, bls. 19-27). Mælt er með að kennarar noti ensku í kennslu að verulegu leyti í 7. og 8. bekk og að kennslan fari alfarið fram á ensku í 9. og 10. bekk. Aðalnámskráin fjallar sérstaklega um námsmat og ítrekar nauðsyn þess að mat skuli vera upplýsandi og hvetjandi fyrir nemendur og í samræmi við kennslu. Formlegt námsmat (skrifleg próf) er ekki talið henta fyrir unga nemendur (1.−5. bekk). Námskráin mælir með fjölbreyttum matsaðferðum og símati, og að nemendur læri að meta sig sjálfir. Niðurstöður rannsóknar á enskukennslu Niðurstöður um það bil tíu rannsókna sem hafa skoðað kennslu og námsmatsaðferðir í enskukennslu á síðasta áratug gefa til kynna ósamræmi milli markmiða aðalnámskrár og kennsluhátta í skólum. Þeirri miklu áherslu sem námskráin leggur á tjáskiptahæfni nemenda virðist ekki vera nægilega vel fylgt eftir í kennslu. Í yngri bekkjum (1.−4.) er mest áhersla lögð á fjölbreytta kennslu sem höfðar til ungra nemenda en í eldri bekkjum (5.−10.) eru hefðbundnar kennslu- og námsmatsaðferðir ríkjandi. Kennarar leggja mesta áherslu á lestur og hlustun á ensku og bókmiðaða kennslu, vinnubókavinnu og málfræðiæfingar. Minni tími fer í að þjálfa enskt talmál og tjáskipti. Í mörgum tilfellum er enskan minna notuð í kennslustundum en gert er ráð fyrir í aðalnámskránni, bæði af kennurum og nemendum. Námsmat byggist að mestu á skriflegum prófum í 5.−10. bekk og lítið hefur miðað í að auka fjölbreytni í námsmati. Yfir heildina virðist vanta töluvert upp á að sú heildstæða, nemendamiðaða kennsla sem leggur áherslu á tjáskiptahæfni nemenda á ensku sé höfð í fyrirrúmi í íslenskum grunnskólum. References Alderson, J. C. (2000). Assessing reading. Cambridge: Cambridge University Press. Arnbjörnsdóttir, B. (2007). English in Iceland: Second language, foreign language, or neither? In Birna Arnbjörnsdóttir & Hafdís Ingvarsdóttir (Eds.), Teaching and learning English in Iceland. In honour of Auður Torfadóttir (pp. 51–78). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttir í erlendum tungumálum/Háskólaútgáfan. Auður Hauksdóttir. (2007). Straumar og stefnur í tungumálakennslu. In Auður Hauksdóttir & Birna Arnbjörnsdóttir (Eds.), Mál málanna – Um nám og kennslu erlendra tungumála (pp. 155–199). Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttir í erlendum tungumálum/ Háskólaútgáfan. Auður Torfadóttir. (1999). Þörf fyrir samræmt mat á munnlegri færni í ensku. In Helgi Skúli Kjartansson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Kristín Indriðadóttir & Ólafur J. Proppé (Eds.), Steinar í vörðu (pp. 171–184). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Auður Torfadóttir. (2003). Enskukennsla í 5. bekk grunnskóla. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Auður Torfadóttir. (2005). Er námsmat í tungumálum í takt við tímann? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Retrieved April 1, 2008 from http://netla. khi.is/greinar/2005/011/prent/index.htm Auður Torfadóttir, Brynhildur Ragnarsdóttir & Samúel Lefever. (2006). Enskukunnátta barna í 4. og 5. bekk grunnskólans: Hvað kunna þau? Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Bachman, L. F. & Palmer, A. S. (1996). Language testing in practice. Oxford: Oxford University Press. Samúel Lefever
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.