Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 121

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 121
121 NÚLLSTILLING Á H A ÍTÍ létta framleiðslu og færibandaiðnað. Það varð mörgum bandarískum fyrir- tækjum og verktökum hvati til að ráða fólk – um 60.000 manns – til starfa í þessum iðngreinum undir lok áttunda áratugarins að í landinu voru lægstu laun í gjörvöllum heimshlutanum, að því viðbættu að starfsemi verkalýðs- félaga var aðeins leyfð í orði kveðnu. Allt fram á miðjan tíunda áratuginn greiddu fyrirtæki á borð við Kmart og Walt Disney Haítíbúum 11 sent á klukkustund fyrir að sauma náttföt og stuttermaboli.17 Fyrirtækin njóta undanþága frá sköttum í allt að 15 ár, er frjálst að flytja allan hagnað úr landi og þurfa aðeins að leggja í lágmarksfjárfestingar vegna tækjabúnaðar og grunnvirkja.18 Þegar kom fram á árið 1999 voru Haítíbúar sem þó voru svo lánsamir að starfa við léttframleiðslu- og færibandaiðnað í landinu á launum sem námu minna en 20% af því sem þau voru 1981. Engu að síður fór það svo að mörg umræddra fyrirtækja sáu meiri arðránsmöguleika í löndum eins og Kína og Bangladesh og fluttu sig því þangað, og um þús- aldarmótin voru aðeins um 20.000 manns við störf í þrælakistunum í Port- au-Prince. Áætlað raungildi vergrar þjóðarframleiðslu á mann árin 1999– 2000 var „umtalsvert lægra“ en 1990.19 Ekki verður þó sagt að umbótunum hafi verið hrint í framkvæmd af þeim ákafa sem einkenndi „þriðju leiðina“. Þvert á móti gagnrýndu alþjóð- legar fjármálastofnanir Lavalas-ríkisstjórnina iðulega fyrir „þróttleysi“: „Stefnumál sem alþjóðlegar lánastofnanir hafa gert kröfu um hafa í mesta lagi notið takmarkaðs stuðnings yfirvalda, og í versta lagi verið hafnað með ofsa af almenningi.“20 Þegar Lavalas hafði verið rekið út í horn greip hreyfingin til þess sem James Scott kallar, eins og frægt er orðið, „vopn hinna veiku“: vífilengjur í bland við undanbrögð og mótþróa. Þessi aðferð reyndist að hluta árangursrík þegar verjast þurfti einu helsta höggi kerfis- breytingarinnar, þ.e. einkavæðingu þeirra fáu opinberu eigna sem eftir voru í landinu. Í því efni dró Lavalas lappirnar af góðri ástæðu. Þegar sykurverksmiðja ríkisins var einkavædd 1987, svo dæmi sé tekið, var kaup- andinn tiltekin fjölskylda sem beið ekki boðanna og lokaði verksmiðjunni, sagði starfsfólkinu upp og tók til við að flytja inn ódýrari sykur frá Banda- ríkjunum í þeim tilgangi að selja hann á verði sem gróf undan heimamark- 17 National Labor Committee, The US in Haiti: How to Get Rich on 11 Cents an Hour, New York 1996, og National Labor Committee, Why is Disney Lying?, New York 2004; sjá einnig Ray Laforest í Haïti Progrès, 13. ágúst 1997. 18 Charles Arthur, Haiti in Focus, London 2002, bls. 51. 19 Economist Intelligence Unit, Haiti: Country Profile 2003, bls. 24, 19. 20 Economist Intelligence Unit, Profile, bls. 17.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.