Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2008, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2008, Page 12
12 MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR2008 Sport DV Aston Villa - Newcastle 4-1 0-1 M. Owen ('4) ,1-1 W. Bouma ('48), 2-1 J.Carew('SI), 3-1 J.Carew (72), 4-1 J. Carew ('90, víti) Bolton -Portsmouth 0-1 0-1 L. Diarra ('81) Derby-Tottenham 0-3 0-1 R. Keane ('68), 0-2 Y. Kaboul ('81), 0-3 D. Berbatov ('93, víti) Everton - Reading 1-0 1-0P.Jagielka('62) Middlesbrough - Fulham 1-0 1 -0 J. Aliadiére ('l 1) Sunderland - Wigan 2-0 1-0 D. Etuhu ('42), 2-0 D. Murphy (76) West Ham - Birmingham 1-1 1-0 F. Ljungberg (7), 1-1 J. McFadden ('16, viti) Man.Utd -Man.City 1-2 0-1 D. Vassell ('24), 0-2 B. Mwaruwari ('45), 1-2 Michael Carrick ('92) Chelsea - Liverpool 0-0 Staðan Liö L U J T M St 1. Arsenal 25 18 6 1 52:18 60 2. Man.Utd 26 18 4 4 50:14 58 3. Chelsea 26 16 7 3 38:17 55 4. Everton 26 14 5 7 41:23 47 5. Liverpool 25 11 11 3 40:17 44 6. Aston Villa26 12 8 6 48:34 44 7. Man.City 26 12 8 6 34:29 44 8. Portsm 26 11 8 7 36:26 41 9. Blackburn 25 10 9 6 32:31 39 lO.WestH 25 10 7 8 30:23 37 11. Totten 26 8 8 10 48:41 32 12. Middle 26 7 8 11 23:38 29 13. Newcas 26 7 7 12 29:47 28 14. Sunderl 26 7 5 14 26:45 26 15. Bolton 26 6 7 13 26:35 25 16. Wigan 26 6 5 15 24:42 23 17. Birming 26 5 7 14 25:38 22 18. Reading 26 6 4 16 30:53 22 19. Fulham 26 3 10 13 25:44 19 20. Derby 26 1 6 19 13:55 9 Markahæstir: Ronaldo Man Utd 19 Adebayor Arsenal 18 Keane Tottenham 12 Torres Liverpool 12 Anelka Chelsea 11 Santa Cruz Blackburn 11 ENSKA 1. DEILDIN Hull-Blackpool 2-2 Ipswich-Watford 1-2 Preston-Coventry 1-0 Sheff.Utd.-Scunthorpe 0-0 Southampton-Q.P.R. 2-3 Wolves-Stoke 2-4 Leicester-Plymouth 0-1 Barnsley-WBA 2-1 Bristol-Sheff.Wednesday 2-1 Burnley - Colchester 1 -1 Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði 52. minútur með Burnley. Cardiff- Norwich 1-2 Staðan Liö L u J T M St 1. Watford 31 16 7 8 51:38 55 2.W.B.A. 31 16 6 9 66:40 54 3. Bristol C. 31 15 9 7 38:38 54 4. Stoke 31 14 11 6 52:39 53 5. Charlton 31 14 8 9 44:34 50 6. Ipswich 31 12 9 10 48:40 45 7. C.Palace 31 11 12 8 37:31 45 8. Hull 30 12 9 9 37:34 45 9. Burnley 31 11 11 9 40:39 44 10. Plymou 31 11 10 10 37:32 43 11. Cardiff 31 11 10 10 42:40 43 12. Wolves 31 11 10 10 30:34 43 13. Norwich 31 11 8 12 31:36 41 14. Barnsley 31 10 10 11 37:46 40 15. Q.P.R. 31 10 9 12 40:45 39 16. Blackp 31 9 11 11 40:40 38 17. Sheff.Utd31 9 11 11 34:36 38 18. Southa 31 10 8 13 40:50 38 19. Coventry30 10 5 15 34:46 35 20. Leicester 31 7 13 11 29:30 34 21. Preston 31 9 6 16 30:38 33 22. Sheff.W 30 9 4 17 33:40 31 23.Scunth 31 7 10 14 29:45 31 24. Colchest 30 5 13 12 42:50 287 Markahæstir: Phillips WestBrom 16 Fuller Stoke 14 Kann á Ferguson Sven-Göran Eriksson vann sir Alex Ferguson þrisvar í röð. Er. Sigunnnvar Wayne Rooney iter-liðinuvegna x íiðið tapað pór- , Eriksson, stjóri Alex Ferguson 1 Manchester United laut í gras fyrir Manchester City á Old Trafford í gær. Leikar enduðu 1-2 íyrir City- menn sem fögnuðu óvæntum en verðskulduðum sigri. Fyrir leikinn fór fram minningarathöfn vegna þeirra leikmanna sem fórust í flugslysinu í Miinchen árið 1958. Ferguson var bjartsýnn fyrir leik- inn og stillti upp sókndjörfu liði. Hvorki Carrick né Heargraves var á miðjunni hjá Manchester Unit- ed og Scholes og Andersson spil- uðu í fyrsta skipti saman á miðjunni. Manchester City sat til baka í upp- hafi og beið þess að verjast sóknar- lomm Manchester United. Fyrsta færi leiksins féll í skaut Ryans Giggs sem skaut knettinum yfir markið úr fínu færi. Svo virtist sem einungis tímaspursmál væri hvenær Ronaldo kæmist inn í leikinn og Manchester færi að þjarma almennilega að vöm Manchester City. En áhlaupið kom aldrei og Manchester City-menn fengu aukið sjálfstraust. 1 -0 eftir skyndisókn Eftír skyndisókn komust leik- menn Manchester City yfir. Darius Vassel fylgdi eftir skotí frá Stephen Ireland og skoraði í annarri tilraun. Gott hlaup firá Petrov, sem átti mjög góðan leik, skapaði færið en hann átti reglulegar áætlunarferðir fram kantinn í fyrri hálfleik. í stað þess að tvíeflast við mótlætíð koðnuðu leikmenn Manchester United nið- ur. Snilld Ronaldos virtíst víðs fjarri en að auki vantaði Rooney í fram- línunni sem var í banni. Þegar svo er vantar ansi mikið bit í sóknarleikinn sem var ólíkur því sem hann hefur verið að undanförnu, hægur og hug- myndasnauður. Manchester City hafði ekki sagt sitt lokaorði í fyrri hálfleik. Af og til ógnaði liðið marki Manchester United og eftir hornspyrnu barst Slakur í stórleikjum Ronaldo er ekki svipur hjá sjón í stórleikjum. knötturinn til Petrovs. Hann negldi knettinum fyrir markið og Benjani fleytti honum f fjærhornið ffamhjá varnarlausum Edwin Van Der Saar. Fyrsta mark hans fyrir félagið eftir einhver furðulegustu félagsldpti síðari ára. Fáir bjuggust við hálfleiksstöðunni 0-2 en hún var staðreynd engu að síður. City-menn byrjuðu síðari hálf- leikinn þar sem frá var horfið. Didi Hamann þrumaði af 25 metrum sem Van der Sar varði. United leitaði að opnun varnarinnar hjá City en tókst ekki. Richard Dunne og félagar í vörn City stóðust öll þau áhlaup sem heimamenn buðu upp á. Tevez hélt að hann hefði skorað markið sem hefði komið United inn í leikinn en var réttilega dæmdur rangstæður. Sir Alex hafði séð nóg og setti Har- greaves og Michael Carrick inn á fyr- ir O'Shea og Anderson. Sven-Göran svaraði með því að taka Benjani út og setja Felipe Caceido inn. Ljóst var að City-menn myndu fara með sigur af hólmi því tíminn var einfaldlega ekki nægur fyrir Manchester. Skömmu fyrir leikslok minnkaði Carrick mun- inn en það var of h'tið og kom of seint. Stuðningsmenn City fögnuðu óg- urlega þegar Howard Webb flautaði leikinn af en þetta er fyrstí sigur liðs- ins á Old Trafford síðan 1974. Þetta er einnig í fyrsta sinn sem City vinn- ur granna sína í báðum deildarleikj- um síðan 1970. Sven-Göran Eriks- son virðist vita hvað þarf til að vinna kollega sinn sir Alex Ferguson. Hann hefur unnið hann þrisvar sinnum í röð, tvisvar á þessu tímabili og einn- ig með Lazio árið 1999. Manchester var búið að vinna 13 leiki í röð fyrir leikinn og stuðningsmenn Arsenal hafa væntanlega fagnað sigri City vel og innilega. Byrjunin kostaði okkur sigur Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Alex Ferguson, var mættur galvask- ur í viðtöl eftir leik. Stjórinn sjálfur sá hins vegar ekki ástæðu til að svara fyrir tapið, hefurvæntanlegaverið að taka hárþurrkumeðferðina klassísku á leikmenn sína. „Það voru afar mik- il vonbrigði að tapa þessum leik, sér- staklega á þessum degi en við spiluð- um ekki vel. Þessi leikur var einn af þessum leikjum þar sem strákamir vildu standa sig sem best og gera allt til að vinna. En það vantaði allan hraða og kannski vorum við yfirspenntir. City- liðið var mjög hreyfanlegt og sterkt í skyndisóknum." Queirozbættí við að landsleikirnir í miðri viku hefðu ekki beint hjálpað til. „Það voru sjö eða átta leikmenn í liðinu sem spiluðu 90 mínútur í vik- unni með sínum landsliðum. Það hjálpaði ekki við undirbúninginn því þeir voru þreyttír. Nokkrir lykilmenn voru ekki eins einbeittir og þeir eiga að sér. Það voru nokkur mistök sem eru sjaldséð, slæmar fyrstu snertíng- ar á boltanum og fleira. En við not- um það ekki sem afsökun." Þrátt fyrir tapið neitaði Portúgal- inn að titíllinn sé genginn úr greip- um Manchester United. „Það er enn langt eftir og fullt af leikjum sem á eftir að spila. Við þurfum að losna við þennan leik úr hausnum sem allra fyrsL Við urðum eldd lélegt lið með VIÐAR GUÐJÓNSSON bladamadur skrifar: vidar@dv.is 3rrkk90 Vassell 2S Benjani 45 2% MEÐ BOLTANN 38% 9 SKOTAÐ MARKI 9 SKOTÁMARK 5 RANGSTÖÐUR 0 HORNSPYRNUR 7 AUKASPYRNUR 13 GUL SPJÖLO 0 RAUÐ SPJÖLD 0 VanderSar,Brown,Vidic Ferdinand, O'Shea (Carríck 73), Nani (Park 64), Scholes, Anderson (Hargreaves 73), Giggs, Ronaldo, Tevez. Hart Onuoha, Richards, Dunne, Ball, Vassell, Ireland, Hamann (Jihai 84), Gelson, Petrov (Garrido 87), Mwaruwari (Caicedo 75). MAÐUR LEIKSINS Richard Dunne, Man. Qty þessari frammistöðu, þvert á móti. Það er enn góður möguleiki að við hömpum titlinum í maí. Við þurfum að sýna Arsenal næstu helgi að þessi leikur var sfys og við ætlum okkur að berjast um titilinn," sagði Queiroz. Ógleymanleg stund „Sex stig gegn Manchester United er mjög gott. Allir tengdir Manchest- er City geta verið stoltír eftír þenn- an sigur, frá áhorfendurm til leik- manna," sagði Svíinn Sven-Göran Eriksson eftir sigurinn. „Mér fannst við eiga þetta skilið. Við spiluðum vel og sköpuðum fleiri færi. Eg er stoltur af leikmönnum mínum og ánægður fyrir hönd aðdáenda okkar. Þetta var mikilvægur leikur fyrir báða aðila. Okkur hafði ekki geng- ið vel og þeir vildu halda í við Ars- enal. En við vorum betur stemmdir og sýndum hvað við getum. Það eru ekki allir sem geta sagt að þeir hafi komið á Old Trafford og unnið. Hvað þá átt það skilið." Fyrir leikinn lögðu stjórarnir, Sven-Göran og sir Alex, blómsveig á miðju vallarins. „Mér var sýndur mikill heiður með því að fá að taka þátt í þessu. Ég hef aldrei gert neitt líkt þessu og blómin, þögnin og stemningin gerðu þetta að ógleym- anlegri stund."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.