Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2008, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2008, Blaðsíða 19
PV Sport MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2008 19 Phil Jagielka skor- aöi sigurmarkið í döprum leik Everton og Reading. Með sigrinum heldur Everton Qórða sæt- inu um sinn. Grannar þeirra í Liverpool eiga tvo leiki til góða. VIÐAR GUÐJÓNSSON bladamadur skrifar: vidar&dv.is Everton sigraði Reading 1-0 í íremur döprum knattspyrnuleik. Phil Jagielka skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Reading átti stangarskot undir lokin og hefði vel getað náð stigi úr leiknum. Það var lflct og hvorugt liðið hefði mætt tflbúið til leiks þegar Everton mætti Reading á Goodison Park. Fyrri hálfleikur bauð upp á fá marktækifæri og einungis sitt hvor aukaspyrnan ffá Oster og Hunt í liði Reading, voru nærri marki. Everton-menn voru hins vegar afar slakir í fyrri hálfleik og dæmigerð fyrir leik liðsins var spyrna Tims Cahill úr besta færi Everton. Knötturinn fór af leggnum og himinhátt yfir markið. Bæði ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru fjan'erandi JAGERMEISTARINN að þessu sinni. Ivar var í banni en Brynjar er meiddur. David Moyes, framkvæmdastjóri Everton, gerði breytingar í hálfleik. Portúgalinn Manuel Fernandez var látinn víkja fyrir hinum unga Vaughn og ljóst að Skotinnn í brúnni var ekki sáttur við leik sinna manna. Fjörlegra í síðari Liðið hóf að leika eilítið betur og fékk fjölda horn- og aukaspyrna. Úr einni slíkri kom fyrsta mark leiksins. Arteta tók homspyrnu sem skölluð var frá. Osman sendi knöttinn inn í teig á mann leiksins, Phil Jagielka sem skallaði knöttinn yfir Hannemann í markinu. 1-0 fyrir Everton sem hafði leikið illa fram að marldnu. Eftir markið lifnaði leikurinn við. Nú var lflct og um væri að ræða leik á milli tveggja úrvalsdeildarliða í stað þess að áhorfendur hefðu á til- flnningunni að þeir væm að horfa á leik Ökkla og Áimanna í íslensku 3. deildinni. Hraðinn jókst og Everton- menn sýndu að þeir vom tilbúnir að sigra í leiknum. James Vaughn sýndi skemmtileg tilþrif þegar hann klippti knöttinn fyrir utan teig en Hanneman 50% MEÐB0LTANN 50% 11 SK0TA0MARKI 16 4 SKOT Á MARK 1 0 RANGST00UR 1 EVERT0N Howard, Neville, Yobo, Jagielka, Lescott, Arteta, Carsley, Fernandes (Vaughan 46), Osman, Cahill, Johnson. 8 HORNSPYRNUR 8 12 AUKASPYRNUR 13 0 GULSPJÖLD 2 0 RAUÐ SPJÖLD 0 ÁHORFENDUR: 36382 READING Hahnemann, Murty, Sonko, Gsse, Shorey, Oster (Kebe 81), Harper, Matejovsky, Hunt, Doyle, Kitson (Long 75). 1** MAÐUR LEIKSINS PhilJagielka, Everton í markinu varði vel. Stuttu síðar prjón- aði Arteta sig á milli tveggja varnar- manna en Cisse komst fýrir skotið á síðustu stundu. Eftir góðan leikkafla frá Evert- on kom Reading inn í leikinn að nýju. Síðustu 15 mínútumar settu þeir mikla pressu að marki Everton. Næstur því að jafna var miðjumað- urinn James Harper þegar hann átti KOMDU MEÐ BOLTANN! Manuel Fernandez og Kevin Doyle eigast hér við. gott skot rétt utan teigs sem fór í ut- anverða stöngina. Tim Howard þurfti ekki að taka á honum stóra sínum og var það að miklu leyti Phil Jagielka að þakka. Hann átti stórleik í vörninni og bjargaði nokkmrn sinnum á síðusm stundu. Þú vinnur alls kyns sigra David Moyes, ffamkvæmdastjóri Everton, var sáttur við sigurinn. „Þetta var góður sigur. Þú vinnu alls kyns sigra á leiktíðinni og þótt þessi hafi ekki verið glæsilegur fengum við þrjú stig engu að síður. Mér fannst við ekld heppnir en við þurftum að hafa fyrir sigrinum. Við gemm og munum spila bemr en við gerðum í dag. Ég vil hrósa Reading sem hélt áfram og setti pressu að marki okkar allt til loka," segir David Moyes, stjóri Everton. Steve Coppel, stjóri Reading, var svekkmr í leikslok. „Við vomm betri í fyrri hálfleik og spiluðum oft á tíðum vel á milli okkar. Einnig áttum við fín færi og skutum í stöng en stundum ertu óheppinn þegar þú ert við botninn. Frammistaðan var mjög góð. Við náðum ekki þeim úrslitum sem við vildum en ef við náum að spila svona vel aftur verðum við í lagi," segir Coppel. WestHam og Birmingham skildu jöfn: BIRMINGHAM ÚR FALLSÆTI West Ham og Birmingham gerðu 1-1 jafntefli á Upton Park. Mikilvægt stig fyrir Birmingham en West Ham- menn geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki náð að sigra í þessum leik. Hamrarnir byrjuðu mun betur og Svíinn Freddie Ljungberg, sem loks- ins er að sýna úr hverju hann er gerð- ur, skoraði fyrsta markið. Cole skall- aði knöttinn áfram efdr innkast á fjærstöngina þar sem Ljungberg pot- aði knettinum í netið. West Ham var áfr am betra. Því var það líkt og þruma úr heiðskíru lofti þegar Birmingham jafnaði. James McFadden sneri af sér Lucas Neill sem kippti McFadden niður og vítspyrna dæmd. Úr henni skoraði Skotinn McFadden sitt fyrsta mark fyrir Birmingham eftir að hann kom frá Everton fyrir rúmar 5 millj- ónir punda. Ljungberg 7. Mcfadden 16. víti 65% MEÐ BOLTANN 35% 17 SKOTAÐ MARKI 9 8 SKOTÁMARK 4 2 RANGSTÖÐUR 1 7 HORNSPYRNUR 4 20 AUKASPYRNUR 12 0 GULSPJÖLD 5 0 RAUÐSPJÖLÐ 0 ÁHORFENDUR: 34Æ84 Green, Neill, Ferdinand, Upson, McCartney, Ijungberg, Bowyer, Mullins, Etherington (Camara 83), Ashton (Spector 90), Cole (Faubert62). BIRMINGHAM MaikTaylor, Kelly, Martin Taylor, Ridgewell, Murphy, Larsson, Muamba, Johnson, Móheffrey (Pamaby 87), Forssell (Jerome 76),McFadden. MAÐUR LEIKSINS J. Mcfadden, Birmingha West Ham reyndi að sækja eft- ir jöfnunarmarkið og fékk flest þau færi sem féllu liðunum í skaut. Næst- ur því að skora var Etherington þegar Maik Taylor varði knöttinn vel á nær- stöng. I síðari hálfleik var hins vegar fátt um fl'na drætti þegar nær dró marki. Matthew Upson átti fi'nan skalla sem Taylor varði en að því undanskildu fékk liðið fá færi. Vonbrigði heima- manna voru fullkomnuð þegar Lee Bowyer fékk vafasamt rautt spjald fyrir tveggja fóta tæklingu. Alan Curbisley, ffamkvæmda- stjóri West Ham, var ósáttur við dóm Bowyers. „Vonandi mun Clattenburg skoða atvikið og endurskoða ákvörð- unina. Hann ætíaði ekki að meiða neinn. Fyrir utan það var síðari hálf- leikurinn mikil vonbrigði. Við náð- um ekki að skapa neitt og leikurinn fjaraði út,“ segir Curbisley. Alex McLeish var ánægður Skallaeinvígi Hayden Mullins og Gary McSheffrey í slag um boltann. fyrri hönd markaskorarans Jam- es McFadden. „Það var frábært fyr- ir hann að skora. Hann var líflegur og varnarmönnum West Ham erfið- ur. Hann er ekki þessi markaskorari af guðs náð en hann skapar mikið af færum fyrir samherja sína," segir MacLeish. Flamíni vonast aftir samnlngi Mathieu Flamini vonast eftir því að fá samning við Arsenal en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Talið er að Juventus hafi mikinn áhuga á því að fá kappann og fram til þessa vartalið líklegt að Flamini vildi ganga til liðs við (talina.„Ég á í samningsvið- ræðum við félagið og vonandi munu endar nást saman því ég er mjög ánægður hér. Mér líkar enskur fótbolti og lífið hjá Arsenal. Ég hef lagt hart að mér það þrjú og hálft ár sem ég hef verið hjá félaginu. Nú er ég búinn að vinna mér sæti í liðinu og sjálfstraust- ið verður meira og meira. Ég er miðjumaður og er mikið í boltanum. Það hentar leikstíl mínum vel," segir Flamini. n „Þeirsem gagnrýnamig K fyrirað skipta V mikið á K* K leikmönnum á K M milli leikja skilja ekki fotbolta," segirRafa Benitez, framkvæmdastjóri Liverpool. Spánverjinn liggur sífellt undir ámæli fyrir stjórastíl sinn og Benitez segir að í hvert sinn sem liðið sigrar ekki sé skiptikerfinu kennt um.„Ef við þurfum að taka áhættu gerum við það. Við höfum verið í tveimur úrslitaleikjum í meistaradeildinni og komist í úrslit bikarkeppninnar á þessu skiptikerfi. Stundum vinnur þú og stundum ekki. Slíkt gerist og ef það er hægt að gagnrýna mig fyrir eitthvað er það að ég tek of mikla áhættu. Til að mynda erum við oft að spila við lið sem eru með 5 leikmenn sem kosta meira en 20 milljónir punda. Við erum hins veg- ar bara með einn og þurfum að nota hann á réttum stundum," segir Benitez. Wengervar ávallt hrlfinn af Bentley Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ávallt hafa haft trú á því að David Bentley myndi takast að slá í gegn í enska boltanum. Bentley var áður á mála hjá Arsenal en fékkfá tækifæri. Liðin mætast í kvöld og hinn 23 ára miðjumaðurer búinn að vinna sér sæti (enska landsliðinu með góðri frammistöðu. „Bentley hefur þróast vel sem leikmaður. Ég er ánægður fyrir hans hönd. Á sínum tíma gat ég bannað honum að fara. En ég vissi að það voru góðir leikmenn framar en hann í goggunarröðinni. Hann var óreyndur og ég gat ekki haldið honum eingöngu í von um að hann yrði betri síðar. Hann þurfti að spila reglulega. Bentley sér hlutina hins vegar á annan hátt.„Þegar ég var hjá Arsenal skipti öllu máli að gera allt fullkomið. Mér leiddist aðferðafræði Wengers og eránægður að vera kominn annað," segir Bentley. Miller leiður á þvf að tapa Liam Miller, framherji Derby, er orðinn þreyttur á því að vera í tapliði og langar að komast aftur til Rangers eftir að hann fór frá félaginu 2001 til Wolves.„Ég á mér sögu hjá félaginu. Áhorfendurnir voru frábærir og ég var aldrei í vandræðum þar. Ég var áður hjá Celtic en það er allt í lagi. Ég er ekki með ákvæði í samningi mínum sem segir að ég megi fara en við sjáum hvað gerist," segir Miller. Gagnrýnend- ur skilja akki fótbolta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.