Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 11
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 11 iR ISBJARNARDRAP SNORUÐU OG DRAPUISBJORN Þaðvaríjúníárið 1993semskip- verjar á Guðnýju ÍS 266 frá Bolung- arvík snöruðu hvítabjörn á sundi 60 sjómílum norðaustur af Horn- bjargi. Bjarndýrið hengdist við at- hæfið. Málið vakti reiði margra og var fyrrverandi skipstjóri Guðnýjar, Jón Pétursson, ákærður fyrir brot á dýraverndunarlögum. Málið fór alla leið fyrir Hæstarétt þar sem Jón var sýknaður. „Nú eru sama ruglið og vitleysan farin af stað á ný," segir Jón um hvítabjarnardrápið í Skaga- firði á þriðjudag. Fyrst var greint frá því í Ríkis- útvarpinu 25. júní að skipverjar á Guðnýju hefðu sett sig í samband við Magnús Snorrason útgerðar- mann og sagt honum frá því að þeir hefðu snarað ísbjörn sem synti við hlið skipsins. Morgunblaðið grein- ir svo fyrst frá málinu laugardag- inn 26. júní undir fyrirsögninni „Snöruðu og drápu ísbjörn". Skipið kom til hafnar samdægurs og beið f]öldi fólks á bryggjunni eftir að bera ísbjörninn augum. Björninn var svipaður að stærð og sá sem var skotinn í Skagaflrði í vikunni. Rögnvaldur Guðmundsson, stýrimaður á Guðnýju, sagði við komuna til Bolungarvílcur að björn- inn yrði seldur hæstbjóðanda. í samtali við Morgunblaðið sagði Rögnvaldur að þegar hefðu kom- ið fram tilboð frá aðila sem væri reiðubúinn að greiða 500 þúsund krónur fyrir, á verðlagi ársins 1993. Skipverjar sögðust hafa ætlað að ná birninum lifandi, en hann lét öllum illum látum og lék báturinn á reiði- slcjálfi þegar hann lamdi hrömmum sínum í hlið hans. Skipverjar tóku þá ákvörðun að binda enda á líf dýrsins með því að hengja það. Rúmt ícorter leið þar til björninn lést. Málið vakti hörð viðbrögð margra í samfélaginu og kærði Samband dýraverndunarfélaga Jón sem skipstjóra Guðnýjar fyrir brot á dýraverndunarlögum. Þar var þess getið að birnir væru friðaðir sam- kvæmt alþjóðalögum og gerð krafa ;erð um að lagt yrði hald á hræið. 'ssuri Skarphéðinssyni, þáverandi umhverfisráðherra, var einnig sent bréf þar sem drápið var fordæmt. Össur lagði í kjölfarið áherslu á að lög um friðun og veiðar á villtum dýrum yrði samþylckt, þar sem meðal annars var kveðið á um að hvítabim- ir á sundi yrðu friðaðir. Hann sagði þá að málið hefði orkað tvímæl- is siðferðislega. Svo fór að Náttúm- fræðistofnun Islands fékk ftræið og var það stoppað upp til sýnis á Nátt- úrugripasafninu í Bolungarvík. „Það eru alltaf sömu lætin í þessum nátt- úmvemdarsamtökum og nú heyr- ist það sama og fyrir fimmtán ámm. Ég veit ekki hvað menn myndu segja ef maður hefði verið drepinn vegna þess að hvítabjöminn gekk laus. Þá hefði heyrst eitthvað minna. Þeir sem skutu hann gerðu góðverk og þar með er málinu lokið. Auk þess veit ég ekki hvort það sé betra að ná honum lifandi og flytja til, fyrst þarf að vita hvaðan bjöminn kemur til að mynda," segir Jón um atburðarásina nú sem hann segir vissulega skringi- legt að upplifa á nýjan leik, Bæjarbúar fjölmenntu á bryggjuna Skipverjar á Guðnýju (S komu með hvítabjörn til hafnar á Bolungarvík sumarið 1993. Hann hafði synt við hlið skipsins en var siðan snaraður oghengdur. Skipverjar ætluðu að selja björniijn hæstbjóðanda og barst þeim fjöldi tilboða í hann. Í VI m J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.