Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 Helgarblað PV Minnistöflur www.birkias ka. i s Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 ð FOSFOSER MEMORY Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Birkiaska Umboðs- og söluaöili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN KOMIN f KILJU nautn Sjalög i að Ie æf esa þessa bók‘ - Þrdinn Bertelsson, Fréttablaðið „Við eigum öll að lesa þessa bók.“ - Guófríöur Lilja Grétarsdóttú varaþingmaöur Fantaskemmtileg" - Siguröur G. Jómasson, Utvarp Saga aji ■IDOOI ammaicano T ílb oSsdagai 5æ,arlincl I 2 :: (vópavogi :: v'~)íim iO Hágæða flotefni fyrir allar aðstæður maxit Klettháls: Opið virka daga kl.8-18, laugardaga 9-16 Suðurnes: Opið virka daga kl.8-18, laugardaga 9-14 M MURBUÐIN - Afslátt eða gott verð? Kletthálsi 7 Rvk - Fuglavík 18 Reykjanesbæ Sími 412 2500 - salaQmurbudin.is - www.murbudin.is HIN HLIÐIN Ég hef andstyggð á stjórnmálum SKJÖLDUR EYFJÖRÐ FANNARSSON ER STÍLISTI, HÁRGREIÐSLUMAÐUR OG FATAHÖNNUÐUR SVO FÁTT EITT SÉ NEFNT. HANN SÁ UM AÐ REGÍNA ÓSK OG FRIÐRIK ÓMAR VÆRU SÆT OG FÍN í EURO- VISION. STOFAN HANS HEITIR 101 SKJÖLDUR OG ER f PÓSTHÚSSTRÆT113, AUÐVITAÐ í 101. Nafn og aldur? „Skjöldur Eyfjörð Fannars- son. Verð 30 í sumar, 25. júlí." Atvinna? „Margvísleg." Hiúskaparstaða? „Eg er trúlofaður." Fjöldi barna? „Ekkert enn." Átt þú gæludýr? „Já, ég á fiska en ég varð að gefa köttinn minn í vetur." Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Eurovision í Serbíu." Hefur þú komist í kast við lögin? „Hehehe, já. Eins gott að spuminginn er ekki „hvem- ig“‘ Hver er uppáhaldsflíkin þín ogafhverju? „Jakki frá London sem ég keypti mér og ég er eins og litli trommuleikarinn í hon- um." Hefur þú farið í megrun? „Já, já, og er í einni núna." Hefur þú teldð þátt í skipu- lögðum mótmælum? „Já, gegn virkjunum og bens- ínverði og þannig." Trúir þú á framhaldslíf? „Ef lífið er sjórinn og við öldurnar, munum við birtast aftur og aftur bara ekki sama alda..." Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið upp á? „Minkurinn í hænsnakofan- um, það er ekld langt síðan ég smellti því á fóninn." ' Til hvers hlakkar þú núna? „Að fara til Grikklands í ágúst og Asíu í október." Afrek vikunnar? „Að borða ekki meira en ég má... ég er sko í aðhaldi." Hefur þú látið spá íyrir þér?. „Já, margt skemmtilegt í því og margt ræst sem ég átti ekki von á." Spilar þú á hljóðfæri? „Ég spilaði á harmonikku í gamla daga, er ekki viss um að ég væri góður núna." Styður þú ríkisstjórnina? „Ég hef andstyggð á stjórnmál- um. Þau eru það leiðinlegsta sem ég veit." Hvað er mikilvægast í lífinu? „Að vera hamingjusamur sama hverjar aðstæðurnar eru." Ertu með tattú? „Já, ég er með eitt á hnakkan- um sem er mynd af bjarma og er tákn fyrir þorsta í lífið, eitt í náranum sem er abstrakt s fyrir fyrsta stafinn í nafninu minu og svo með fuglinn Fönix yfir hálft baldð fyrir nýju og betra lífi." Hefurþú ortljóð? „Já, sem unglingur samdi ég ömurleg væluljóð." Hverjum líkist þú mest? „Sem betur fer engum." Ert þú með einhverja leynda hæfileika? „Já, fullt, þeir sem þekkja mig vita hvað ég meina." Af hverju stafar mannkyninu mest hætta? „Kjarnorku og kjarnorku- sprengjum." Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Er ekki allt í lagi?" Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „Ég er aldrei meira heima hjá mér heldur en í New York."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.