Peningamál - 01.07.2007, Blaðsíða 66

Peningamál - 01.07.2007, Blaðsíða 66
ERLEND STAÐA ÞJÓÐARBÚSINS OG ÞÁTTATEKJUR P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 2 66 aðila að hluta til eða öllu leyti en það rýrði á hinn bóginn viðskiptajöfn- uðinn verulega, ekki síst árið 2005. Þáttatekjur samanstanda af arði og endurfjárfestum hagnaði sem rekja má til beinna fjárfestinga auk áfallinna vaxta af annarri fjár- festingu. Endurfjárfestur hagnaður er því af svipuðum toga og áfallnir vextir þ.e.a.s. verið er að mæla áfallinn arð sem greiddur verður út síðar. Hagnaðurinn styrkir eigið fé fyrirtækis þar til að hann er greiddur út sem arður, eða í síðasta lagi við sölu fyrirtækis. Endurfjárfestur hagn- aður er mældur ársfjórðungslega. Aukið umfang þáttatekna hefur leitt til aukinna sveifl na í greiðslujafnaðaruppgjörinu.8 Með endurfjárfestum hagnaði í beinni fjárfestingu er verið að mæla áunnar tekjur sem styrkja eigið fé fyrirtækis og þar með markaðs - virði. Að jafnaði er þess að vænta að samhengi sé á milli eigin fjár og markaðsvirðis fyrirtækis, þótt markaðsverð endurspegli einnig væntan hagnað. Hagnaður fyrirtækis sem ekki er greiddur út sem arður er því bókaður sem þáttatekjur annars vegar og fjárfesting í fjármagnsjöfn- uði hins vegar. Ef greiddur er út arður ætti markaðsvirði fyrirtækisins að öllu jöfnu að lækka. Öðru máli gegnir um verðbréfafjárfestingu9 því þá eru arð- greiðslur einungis bókaðar sem tekjur en ekki tekið tillit til endurfjár- festingar sem birtast ætti í hækkun markaðsvirðis hlutabréfa. Hér ber þó að hafa í huga að það kann að reynast tímafrekt og um leið fl ókið 8. Sérfræðingar sænska seðlabankans eru þeirrar skoðunar að ekki eigi að reikna á hverjum ársfjórðungi heildarhagnað út frá niðurstöðu rekstrarreiknings heldur þess í stað heildar - hagnað án verðbreytinga og söluhagnaðar. Kosturinn við þá aðferð er sá að hún dregur úr sveiflum. Á móti kemur að þessi aðferð kallar að öllum líkindum á ársfjórðungslegar upplýsingar úr bókhaldi fyrirtækja svo að hægt sé að stilla upp nýjum rekstrarreikningi án sveifluliða sé þörf á því. 9. Fjárfesting á undir 10% hlut í hlutabréfum og hlutdeildarskírteinum í verðbréfasjóðum. Tafl a 6 Endurfjárfestur hagnaður og áhrif hans á viðskiptajöfnuð Viðskiptajöfnuður að undanskildum Íslendinga Erlendra aðila endurfjárfestum erlendis á Íslandi Nettó hagnaði 1990 365 -762 1.127 -8.834 1991 114 -2.016 2.130 -18.119 1992 141 -1.833 1.973 -11.515 1993 194 -1.366 1.560 1.349 1994 -194 778 -972 9.492 1995 -187 160 -347 3.737 1996 360 931 -571 -8.129 1997 41 1.441 -1.400 -8.059 1998 138 1.127 -988 -38.812 1999 1.212 -3.794 5.006 -47.927 2000 419 -1.552 1.971 -71.410 2001 4.449 -2.394 6.843 -40.208 2002 12.547 -3.267 15.814 -3.279 2003 13.914 5.836 8.078 -48.193 2004 9.527 31.487 -21.960 -69.023 2005 54.302 61.794 -7.492 -157.296 2006 75.283 86.568 -11.285 -300.321 Allar upphæðir eru í milljónum króna. Endurfjárfestur hagnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.