Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 5

Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 5
5KópavogsblaðiðJANÚAR 2010 Al freð Finn boga son, knatt­ spyrnu mað ur úr Breiða bliki, og Erna Björk Sig urð ar dótt ir, knatt­ spyrnu kona úr Breiða bliki, voru kjör in íþrótta karl og íþrótta kona Kópa vogs fyr ir árið 2009. Gunn­ steinn Sig urðs son bæj ar stjóri og Ómar Stef áns son, for mað ur bæj­ ar ráðs, af hentu við ur kenn ing arn­ ar. Al freð og Erna Björk voru val­ in úr hópi 38 íþrótta manna sem fengu við ur kenn ingu ÍTK eft ir til­ nefn ing ar frá íþrótta fé lög un um í bæn um. Al freð sló ræki lega í gegn á síð­ ast liðnu sumri. Hann lék átján leiki í Pepsí deild inni, skor aði þrett án mörk og varð þriðji marka hæsti leik mað ur deild ar inn ar. Á loka­ hófi KSÍ völdu leik menn og þjálf­ ar ar Pepsí deild ar inn ar hann efni­ leg asta leik mann árs ins. Al freð var lyk il mað ur í VISA­bik ar meist ara­ liði Breiða bliks. Hann lék fjóra leiki í keppn inni og skor aði tvö mörk, bæði í úr slita leikn um sjálf um. Að lok um var hann val inn í U­21 lands­ lið Ís lands, lék með því fjóra leiki og skor aði eitt mark. Erna Björk átti frá bært tíma bil með meist ara flokki Breiða bliks árið 2009. Hún lék alla leiki liðs ins í Pepsí deild inni og VISA­bik ar keppn­ inni. Hún var fyr ir liði liðs ins sem varð í öðru sæti bæði í Ís lands mót­ inu og bik ar keppn inni. Erna Björk var val inn besti leik mað ur Pepsí­ deild ar inn ar af fjöl miðl um og KSÍ fyr ir um ferð ir 1 til 6 og 7 til 12. Hún var lyk il mað ur í far sælu A­lands­ liði kvenna árið 2009, þar sem hún lék tólf leiki. Í úr slita keppni kvenna á EM í Finn landi var Erna Björk í byrj un ar liði í tveim ur leikj um af þrem ur sem ís lenska lið ið lék. Erna Björk hef ur mikla leið toga hæfi leika sem hún nýt ir í þágu hóps ins. Hún hef ur lent í miklu mót læti á sín um ferli og ávallt stað ið það af sér. Við­ur­kenn­ing­ar Í flokki 17 ára og eldri hlutu við­ ur kenn ingu Al freð Finn boga son, knatt spyrna, Erna Björk Sig urð­ ar dótt ir, knatt spyrna, Íris Staub, tenn is, Jón Mar geir Sverr is son, sund, Kári Steinn Karls son, frjáls ar íþrótt ir, Lauf ey Björk Lár us dótt ir, blak, Linda Björk Lár us dótt ir, frjáls­ ar íþrótt ir, Sig mund ur Ein ar Más­ son, golf, Thelma Rut Her manns­ dótt ir, áhalda fim leik ar, og Vikt or Krist manns son, áhalda fim leik ar. Í flokki 13 til 16 voru það Berg­ lind Gígja Jóns dótt ir, blak, Bryn­ dís Þor steins dótt ir, hjól reið ar, Erla Ás geirs dótt ir, skíði, Gerð ur Ar in­ bjarn ar, hand knatt leik ur, Gló dís Perla Vigg ós dótt ir, knatt spyrna, Guð laug Edda Hann es dótt ir, sund, Hall veig Jóns dótt ir, körfuknatt leik­ ur, Helga Krist ín Ólafs dótt ir, tenn is, Krist ín Magn ús dótt ir, kara te, Rakel Ýr Högna dótt ir, dans, Stef an ía Valdi mars dótt ir, frjáls ar íþrótt ir, Særós Eva Ósk ars dótt ir, golf, Tinna Óð ins dótt ir, áhalda fim leik ar, Þór dís Hrönn Sig fús dótt ir, knatt spyrna, Arn ar Gunn ars son, hjól reið ar, Birk­ ir Örn Karls son, dans, Frið berg Jens son, sund, Garð ar Eg ill Guð­ munds son, áhalda fim leik ar, Heið­ ar Bene dikts son, kara te, Hólm bert Frið jóns son, knatt spyrna, Ingi Rún ar Krist ins son, frjáls ar íþrótt ir, Jón Elí Rún ars son, skíði, Kjart an Páls son, tenn is, Krist ján Orri Víð­ is son, hand knatt leik ur, Ragn ar Már Garð ars son, golf, Snorri Hrafn kels­ son, körfuknatt leik ur, Stef án Gunn­ ar Þor steins son, blak, Tómas Óli Garð ars son knatt spyrna. Flokk ur árs ins 2009 var kjör inn meist ara flokk ur Breiða bliks í knatt­ spyrnu karla en lið ið varð bik ar­ meist ari í knatt spyrnu og er það fyrsti stóri tit il inn í knatt spyrnu karla sem vinnst í bæj ar fé lag inu. Þetta var í 16 sinn sem ÍTK út nefn ir flokk árs ins frá því árið 1992. Það að veita keppn is flokki sér­ staka við ur kenn ingu fyr ir ár ang ur kom til vegna þess að þeg ar velja á íþrótta karl og íþrótta konu vilja flokka í þrótt ir oft bera skarð an hlut frá borði. Einnig voru af hent ir fyr ir hönd íþrótta­ og tóm stunda ráðs Kópa vogs (ÍTK) styrk ir úr Af reks­ sjóði ÍTK. Heið­ur­svið­ur­kenn­ing­ÍTK Heið ur svið ur kenn ingu ÍTK hlaut Magn ús Jak obs son sem gekk til liðs við Breiða blik árið 1963. Hann var öfl ug ur liðs mað ur bæði sem kepp andi í stang ar stökki og ekki síð ur sem fé lags mála mað ur strax frá upp hafi. Magn ús hef ur set ið í stjórn frjáls í þrótta deild ar Breiða­ bliks í hart nær 20 ár. Full yrða má að Magn ús sé einn ötul asti fé lags­ mála mað ur frjáls í þrótta hreyf ing ar­ inn ar á Ís landi. Hann sat um ára bil í stjórn FRÍ og var með al ann ars for mað ur sam bands ins í fimm ár. Hann hef ur alla tíð ver ið óþreyt­ andi við að hvetja iðk end ur jafnt yngri sem lengra komna bæði á æf ing um og í keppni. Magn ús er án efa einn af bestu skipu leggj end um frjáls í þrótta við burða á Ís landi enda er Breiða blik róm að fyr ir fram­ kvæmd og skipu lagn ingu frjáls í­ þrótta móta. Þrátt fyr ir að Magn ús sé orð in sjö tug ur að aldri er hann enn þá kraft ur inn og drif fjöð ur in í öllu starfi deild ar inn ar. Magn ús hef ur ver ið sæmd ur öll um heið­ urs merkj um sem íþrótta hreyf ing in hef ur upp á að bjóða, þ.e. frá ÍSÍ, UMFÍ, FRÍ og Breiða blik. Fram lag Magn ús ar Jak obs son ar til íþrótta­ mála í Kópa vogi er ómet an legt. Íþrótta­há­tíð­Kópa­vogs: Al­freð­og­Erna­íþrótta­mað­ur­og­–kona­árs­ins Erna Björk Sig urð ar dótt ir, íþrótta kona Kópa vogs 2009. Hóp ur inn sem hlaut við ur kenn ingu í flokki 13 – 16 ára. Magn ús Jak obs son hlaut heið ur svið ur kenn ingu ÍTK 2009, mjög verð­ skuld að.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.