Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 15

Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 15
15KópavogsblaðiðJANÚAR 2010 GETRAUNANÚMER Brei›abliks ER 200 GETRAUNANÚMER HK ER 203 Árið 2009 var að mörgu leyti gott og gæfu ríkt fyr ir yngri flokka HK, þar sem unn ust bæði sigr ar liðs heild ar og ein stak linga. Starf flokk ana hófst í októ ber mán uði 2008 og upp bygg ing nýrra flokka mót uð fyr ir átök árs ins 2009. Eng­ in stór mót voru hald in á veg um HK þetta árið, en þess í stað héldu flest ir flokk ana sín sm á vöxnu hraðmót og buðu til sín lið um úr ná grenn inu en sóttu mik ið af mót­ um vítt og breitt um land ið. Nokkr ir flokk ar tóku þátt í Ís lands­ móti inn an húss í Fut sal og stóðu lið HK sig mjög vel á því móti. 3. flokk­ ur kvenna varð Ís lands meist ari eft ir spenn andi viður eign við FH og 4. flokk ur kvenna rétt varð af gull inu er þær töp uðu víta spyrnu keppni við Val, en 2. sæt ið stað reynd. Þessi hóp ur, 93­95 ár gang arn ir, hafa ver­ ið í úr slit um und an far in 3 ár í inn­ an húss fót bolta og alltaf hef ur einn af þess um flokk um land að Ís lands­ meist aratitli. Eldri flokk ar tóku þátt í Faxa flóa­ mót um, Ís lands móti og Bik ar keppni KSÍ með an yngri flokk ar ferð uð ust á mót, hald in vítt og breytt um land­ ið. Á mörg um þess ara móta var HK að í topp bar áttu og tókst að landa all nokkrum titl um. Barna og ung­ linga ráð naut á ár inu 2009 starfs­ krafta Magn ús ar Orra Sæ munds son­ ar sem yf ir þjálf ara og hef ur dag legt starf orð ið mun mark viss ara og skil­ virkara. Yf ir þjálf ari hef ur haft með hönd um, þjálf ara ráðn ing ar, æf inga­ töflu og al mennt fag legu ut an um­ haldi. Magn ús hef ur ákveð ið að láta af störf um sem yf ir þjálf ari og helga sig þjálf un og kennslu og hef ur Ragn ar Gísla son ver ið ráð inn yf ir­ þjálf ari yngri flokka HK. Í haust voru af hent ar við ur kenn­ ing ar fyr ir starfs ár ið 2009. For eldra­ verð laun in hlaut Krist ín Soff ía, um sjón ar mað ur 3.fl. karla; dóm ari árs ins, Hilm ar Garð ars son; mark­ mað ur yngri flokka, Halla Ár manns­ dótt ir í 4.flokki; lands liðsvið ur kenn­ ing ar hlutu Anna Mar grét Bene dikts­ dótt ir, U­17; Berg lind Bjarna dótt ir, U­19; Diljá Helga dótt ir, U­17; Gló dís Perla Vigg ós dótt ir, U­17; Gunn leif ur Gunn leifs son, A­lands lið; Haf steinn Briem, U­19; Hólm bert Aron Frið­ jóns son, U­17; Íris Dóra Snorra dótt­ ir, U­19; Nína B. Gísla dótt ir, U­19 og Þór hild ur Stef áns dótt ir, U­19. Störf flokk anna • Í 3. flokki kvenna hlaut Þor gerð­ ur Anna Gunn ars dótt ir við ur kenn­ ingu fyr ir ástund un, Sig fríð Elín Þor­ valds dótt ir fyr ir fram far ir og HK­ing­ ur árs ins var val inn Anna Mar grét Bene dikts dótt ir. • Í 3. flokki karla var best ástund­ un hjá Árna Helga syni, mestu fram­ far ir hjá Hólm berti Frið jóns syni og HK ing ur árs ins Orri Sig urð ur Ómars son. • Stelp urn ar í 4. flokki kvenna urðu í 3. sæti Ís lands móts ins og 7 manna lið flokks ins varð Ís lands­ meist ari. Utan vall ar skemmtu stelp­ urn ar sér svo vel, héldu grill veisl ur og fóru í úti legu um mitt sum ar ið. • Í 4. flokki karla sýndi Krist ján Atli Mart eins son mest ar fram far­ ir, Gunn ar Odd ur Haf liða son bestu ástund um og HK­ing ur árs ins var Lúð vík Már Matth í as son. • 5. flokk ur kvenna hóf árið með þát töku í Goða móti á Ak ur eyri, síð­ an tók við Vor fax inn og Ís lands mót, Pæj u mót í Vest manna eyj um, Síma­ mót í Kópa vogi og síð ast en ekki síðst Pæj u mót TM á Siglu firði sem var há punkt ur sum ars ins. • Strák arn ir í 5. flokk ur karla stóðu sig vel og það þótti áber andi hversu kurt eis ir og prúð ir drengirn­ ir úr HK voru og fengu þeir Sveins­ bik ar inn á N1 mót inu á Ak ur eyri fyr ir að vera prúð asta lið ið inn an sem utan vall ar í mót inu. • 6. flokk ur kvenna stóð sig einna best, varð í 2. sæti á Pæj u mót inu á Siglu firði í flokki A­liða og B­lið ið vann glæsi leg an sig ur. • 6. flokk ur karla varð Heima­ kletts meist ari Shell móts ins og Polla­ móts meist ar ar C­liða á SV­landi. Flokk ur inn hlaut prúð mennsku ver­ laun in í Vest manna eyj um fyr ir fyr­ ir mynd ar góða hegð un utan vall ar með an á mót inu stóð. • 7. flokk ur kvenna tók þátt í mót­ um eins og Síma mót inu og Bón­ us móti Þrótt ar og voru HK þar til sóma. • 7. flokk ur karla stóð sig einna best á Kaup þings mót ið á Akra nesi. Fram far ir voru mikl ar hjá strák un­ um og ljóst er að þarna eru á ferð­ inni fram tíð ar strák ar hjá HK. Knatt spyrnu skóli HK fékk út tekt á starfi sínu hjá KSÍ í sum ar og sú út tekt skil aði gæða vott orði UEFA og KSÍ fyr ir næsta ár og hef ur fé lag ið þá leyfi til að starf rækja skól ann und ir þeim merkj um á næsta ári. Fjöld inn var á bil inu 30­100 börn, allt eft ir því í hvaða viku var talið. Um 350 iðk end ur voru hjá knatt spyrnu deild fé lags ins sum ar ið 2009. Viggó Magn­ ús son, for mað ur barna­ og ung linga­ ráðs seg ir stjórn ina horfa með mik­ illi til hlökk un til árs ins 2010, 40 ára af mæl is árs HK en HK­hátíð verður 23. janúar nk. Blóm legt yngri flokka starf HK sum ar ið 2009 Fjór ar HK-stelp ur í U-17 ára lands lið inu Breiða blik átti þrett án iðk­ end ur í ung linga lands liðs hóp­ um sem komu sam an fyr ir jól og einnig á milli jóla og nýárs. Þetta er glæsi leg ur hóp ur og vitn ar til þess starfs sem innt er af hendi í körfuknatt leiks deild­ inni. Að eins tvö fé lög, Njarð vík og KR, eiga fleiri krakka í ung­ linga lands liðs hóp un um. Þetta lands liðs fólk er Ægir Hreinn Bjarna son, Helgi Freyr Jó hanns son, Snorri Hrafn kels­ son, Gúst av Arn ar Dav íðs son og Ágúst Orra son sem æfa með U­18 liði drengja; Axel Örn Guð munds­ son, Þröst ur Krist ins son og Jón Ein ar Christen sen sem æfa með U­15 drengja; Jóna Þórey Pét­ urs dótt ir, Aníta Rún Árna dótt ir, Hall veig Jóns dótt ir, Birta Björk Árna dótt ir og Sól li lja Bjarna dótt­ ir sem æfa með U­15 stúlkna en Birta Björk er auk þess að æfa með U­16 stúlkna. Þrett án Blik ar í lands liðs hóp um Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 20:00 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Al freð Finn boga son og Arn­ ór Að al steins son hafa báð ir end ur nýj að samn inga sína við knatt spyrnu deild Breiða bliks til tveggja ára. Þetta eru gríð ar lega góð ar frétt ir fyr ir Breiða bík enda voru báð ir leik menn í lyk il hlut verki í Blikalið inu síð asta sum ar sem varð bik ar meist ari og end aði í 5. sæti Pepsi­deild ar karla. Arn ór er 23 ára miðju og varn ar mað­ ur og hef ur spil að 88 leiki með meist ara flokki í und an far in 5 ár og skor að 3 mörk. Arn ór hef ur spil að 1 A­lands leik og 9 U­21árs lands leiki. Al freð er 20 ára sókn ar mað ur sem sló svo sann ar lega í gegn í sum ar. Hann varð þriðji marka­ hæsti mað ur Pepsí­deild ar inn ar með 13 mörk og var val inn efni­ leg asti leik mað ur deild ar inn ar. Al freð hef ur spil að 5 lands leiki með U­21 árs lið inu og skor að 3 mörk. 9. flokk ur kvenna hjá Breiða bliki en nokkr ir stúlkn anna eru í körfu­ boltalands lið un um. Með stúlk un um er þjálf ar inn, Sæ vald ur Bjarna son. Al freð og Arn ór semja áfram við Blika HK 7 fl. kvenna á Símamótinu sumarið 2009. Ís lands meist ar ar HK í 4. flokki kvenna í hand bolta tóku þátt Nor den Cup í Gauta borg í Sví­ þjóð um jól in en þeim var boð­ in þátt taka sem ríkj andi Ís lands­ meist ar ar í 4. flokki. Fyrsti leik ur inn var gegn Nord­ strand IF 27. des em ber sem tap­ að ist 28­32, síð an spil að gegn IFK Tumba 28. des em ber sem tap að­ ist stórt, 30­16 og sama dag gegn IF Guif sem einnig tap að ist, 21­20. Síð an var leik ið í milli riðl um um sæti á mót inu 29. og 30. des em­ ber. Fyrst gegn Spårvägan sem tap að ist 21­26 en síð an kom loks sig ur leik ur gegn Skuru IK sem vannst 25­23. HK­stelp ur léku því um 13. sæt­ ið á mót inu og unnu þann leik gegn finnska lið inu Dic kens 27­19. All ir aðr ir leik ir voru gegn sænsk­ um lið um. HK-stelp ur á Nor den Cup um jól in Körfuknatt­leik­ur: 4. flokk ur kvenna í hand bolta sem lék í Sví þjóð um jól in. Fjór ar HK­stelp ur voru vald ar í æf inga hóp U­17 lands liðs í hand­ bolta sem kom til æf inga milli jóla og nýárs. Þjálf ar ar eru Ómar Örn Jóns­ son og Guð ríð ur Guð jóns dótt ir. Þetta eru þær Gerð ur Ar in bjarn­ ar, Heiðrún Björk Helga dótt ir, Salka Þórð ar dótt ir og Val gerð ur Ýr Þor steins dótt ir. Hóp ur inn er ein göngu skip að ur leik mönn um af höf uð borg ar svæð inu að und­ an skil inni Kol brúnu Gígju Ein ars­ dótt ur sem leik ur með KA/Þór á Ak ur eyri. borgarblod.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.