Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 11

Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 11
11KópavogsblaðiðJANÚAR 2010 At­vinnu­á­tak­í­Gerð­ar­safni­ með­verk­Gerð­ar­til­hlið­sjón­ar Fjór ir hönn uð ir voru ráðn ir til Kópa vogs bæj ar í tengsl um við vinnu mark aðsúr ræði bæj ar fé­ lags ins og Vinnu mála stofn un ar til að taka þátt í ný sköp un ar ­ verk efni á veg um Gerð ar safns í Kópa vogi en það fólst í minja­ gripa gerð í 3 mán uði út frá list­ sköp un Gerð ar Helga dótt ur sem safn ið er kennt við. Hönn uð irn­ ir voru í hópi 50 ein stak linga sem Kópa vogs bær réði á grund­ velli fram an greinds at vinnu­ átaks. Átak ið hef ur ver ið fram­ lengt fram í febr ú ar en þær hug­ mynd ir sem liggja fyr ir geta nýst safn inu til allt að 10 ára að sögn Guð bjarg ar Krist jáns dótt ur for­ stöðu manns. Hönn uð irn ir eru þau Krist ín Þóra Guð bjarts dótt ir, Helgi Mar Hall gríms son, Mar ía Björk Stef­ áns dótt ir og Stein unn Jóns dótt ir. Á sýn ing unni ,,Gerð ar legt í Gerð­ ar safni” er sér stök áhersla lögð á skiss ur þeirra og hug mynd ir en þar get ur einnig að líta muni, sem aðr ir hönn uð ir hafa unn ið með hlið sjón af verk um Gerð ar síð­ ast lið inn ára tug, auk verka Gerð­ ar sjálfr ar. Minja gripa gerð þessi hófst fyr ir tíu árum og var þá ný sköp un ar verk efni á sviði lista. Mark mið verk efn is ins er að leggja rækt við verk og minn ingu mynd­ höggv ar ans og gler l ista manns ins Gerð ar Helga dótt ur. Einnig má líta á minja gripa gerð ina sem menn­ ing ar verk efni þar sem hönn uð ir sam tím ans nota ára tuga göm ul lista verk Gerð ar í eig in sköp un og verk henn ar eru á þann hátt færð til sam tím ans. Við hönn un minja gripa hafa mynd höf und ar allt frá upp hafi verk efn is ins leit­ að fanga í verk Gerð ar frá ólík um tíma skeið um. Á það jafnt við um klippi mynd ir og verk úr járni frá upp hafi 6. ára tug ar ins og brons­ verk og gler glugga frá 7. ára tugn­ um. Einnig hef ur eg ypska tíma bil­ ið um miðj an 7. ára tug inn ver ið mik il upp spretta hug mynda fyr ir hönn uð ina. Með al verka má nefna skart gripi, áþrykkta bómull ar boli, hill ur, stóla, bóka merki og bæk ur og eru sum ir hönn un ar mun anna til sölu í safn búð safns ins. Næsta sýn ing í Gerð ar safni er sýn ing Blaða ljós mynd ara fé lags Ís lands ,,Mynd árs ins 2009” sem verð ur opn uð í mars, en sýn ing in hef ur ver ið í safn inu allt frá ár inu 1995 og hef ur ver ið geysi vin sæl enda eins kon ar frétta ann áll við­ kom andi árs. Í maí mán uði verð ur svo opn uð yf ir lits sýn ing á verk­ um Haf steins Aust mann í tengsl­ um við Kópa vogs daga en út er að koma bók um lista mann inn sem bjó í Kópa vogi. Úr sýn ing ar saln um en þar má sjá marg ar mjög at hygl is verð ar og list­ ræn ar hug mynd ir. Tungumál 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Áhersla á talmál Kennt er í byrjenda - framhalds – og talæfi ngafl okkum ENSKA DANSKA NORSKA SÆNSKA FRANSKA ÍTALSKA SPÆNSKA ÞÝSKA Íslenska fyrir útlendinga I - IV 10 vikna námskeið 60 kennslustundir Icelandic for foreigners I - IV 10 weeks courses 60 class hours Kurs jezyka Islandzkiego dla obcokrajowcow I - IV Kurs 10-tygodniowy 60 godzin lekcyjnych Verklegar greinar Bókband Frístundarmálun Glerbrennsla Silfursmíði Skrautritun Trésmíði Útskurður Innritun og upplýsingar: http://kvoldskoli.kopavogur.is eða á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla við Furugrund í síma 564 1507 Tungumála námskeið Kökur og konfekt Kransakaka - bökuð Konfektgerð Kökuskreytingar Saumanámskeið Crazy quilt Fatasaumur / Barnafatasaumur Skrautsaumur Baldering Skattering Þjóðbúningur - saumaður Prjónanámskeið Grunnnámskeið í að prjóna Peysuprjón Hekl Grunnnámskeið í að hekla Tölvunámskeið Fingrasetning Tölvugrunnur Netið og samskipti Heimasíðugerð PowerPoint og Publisher Garðyrkjunámskeið Garðurinn allt árið Trjáklippingar Trjárækt í sumarbústaða- landinu Förðunarnámskeið Förðunarnámskeið Að farða sig og aðra Matreiðslunámskeið Gómsætir bauna – pasta – og grænmetisréttir Gómsætir hollir suðrænir réttir frá Miðjarðarhafslöndunum Hráfæði Ítölsk matargerð Matarmiklar súpur og heimabakað brauð Matargerð fyrir karlmenn Verklegar greinar NÁMSKEIÐ Á VORÖNN 2010 Morguntímar, dagtímar og kvöldtímar í flestum greinum myndlistar. Byrjenda- og framhaldshópar fyrir börn og fullorðna. Fjöldi áhugaverðra námskeiða. Innritun á skrifstofu skólans Smiðjuvegi 74 (gul gata) kl. 15:00 til 18:00 mánudaga til fimmtudaga í síma: 564-1134, 564-1195 og 863-3934 Skoðið stundaskrána á vefsíðunni okkar www.myndlistaskoli.is Vorönn 2010 kennsla hefst 18. janúar

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.