Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 12

Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 12
12 Kópavogsblaðið JANÚAR 2010 Bernskuminningar úr Kópavogi Mann­líf­ið­í­Kópa­vogi­ein­kennd­ist­ af­sam­heldni­og­hjálp­fýsi Ég, Sig urð ur Grét ar Guð munds­ son, bý í dag í Þor láks höfn en er upp al inn í Kópa vogi. Á stilltri og dimmri sept em bernótt árið 1947 kom um við fjöl skyld an að fram­ tíð ar heim ili okk ar sem í op in­ ber um gögn um var skráð sem Kópa vogs blett ur 121. Á þeim bletti er nú búið að byggja nýtt reisu legt hús sem er nr. 58 við Digra nes veg. Ekki var hús ið stórt, kjall ari und­ ir, tvö her bergi og eld hús á hæð. Tvennt var þar sem gladdi sér stak­ lega. Raf magns ljós í öll um vist ar­ ver um, það var nokk uð sem hafði ekki ver ið hjá okk ur að Sand hóla­ ferju í Rang ár valla sýslu. Hitt var að kamar inn var inn an húss, ekki þurfti að fara út úr húsi í hvaða veðri sem var til að sinna er ind um sín um. En ferða lang ar voru þreytt ir og voru hvíld inni fegn ir. Að morgni skein sól í heiði og for vit inn fór ég þeg ar að skoða ná grenn ið. Ég vildi sjá vítt um og fór því inn á Víg hól, það an sá til allra átta. En hvað var að sjá? Hvert sem lit ið var jókst áfall ið, því líkt um hverfi. Til vest urs gróð ur vana Digra nes háls og Kárs nes og áttu þetta að heita fjöll sem sáust í austri og suðri. Meira að segja Esj an fékk fall ein kunn. Sökn uð ur eft ir hinni glæsi legu fjalla sýn Suð­ ur lands, horf inn var Eyja fjalla jök­ ull, horf in var Hekla og Tind fjöll in, eng ar Vest manna eyj ar sindr andi í tí bránni. Um hug ann fór eft ir sjá in eft ir gróð ur sæld inni í mýr um og flæði engj un um við Hrútsvatn og hvergi var nú vin kona mín Þjórsá sem alltaf skil aði mér til baka þeg­ ar hún seiddi mig til sín? Ég játa hér og nú að þó ég hafi búið í Kópa vogi í 55 ár náði stað­ ur inn og um hverf ið aldrei tök um á mér, það var ann að sem hélt mér föst um við stað inn svo lengi; það var mann líf ið sem lengst af ein­ kennd ist af sam heldni og hjálp fýsi. Þá kynnt ist ég því að á þess um árum var það ákveð ið mann val sem sett ist að á þess um gróð ur­ vana mel um, það var fólk sem ætl­ aði að bjarga sér sjálft, ekki þiggja neitt frá öðr um nema sam hjálp ef reisa þurfti hús hvort sem var úr timbri ekki, sér völdu eða úr stein­ steypu sem síð ar varð al geng ara. Þá var ekið að möl og sandi, sem­ ent ið keypt og hræri vél feng in að láni, síð an var unn ið daglangt á laug ar degi og ef til vill tappi tek inn úr flösku að loknu vel unnu verki. Skól­inn Fljót lega tók ég eft ir því að stór­ bygg ing var að rísa vest ar lega á Dir gra nes hálsi. Þarna var að rísa fyrsti barna skóli Kópa vogs sér­ byggð ur til kennslu. Barna skóli hafði ver ið starf rækt ur í nokk ur ár í leigu hús næði. Reynd ar var skóla­ hús næð ið ekki til bú ið til kennslu á þessu hausti og því varð að finna enn einu sinni leigu hús næði. Það hús næði fannst við Kárs nes braut beint upp af Mar bakka og var að mestu í eigu þess manns sem um ára bil varð for ingi sveit ar fé lags­ ins, Finn boga Rúts Valdi mars­ son ar. Þar hafði ver ið mein ing in að reka prent smiðju en það varð að bíða, börn in urðu að fá sína kennslu. Við sem vor um í síð asta bekk barna skól ans voru ein göngu strák ar. Að vísu áttu fjór ar stúlk­ ur ald urs vegna að vera í bekkn­ um en Guð mund ur Egg erts son skóla stjóri taldi ekki for svar an­ legt að láta stúlk urn ar ver inn an um ein hverja breka stráka. Þessi stráka bekk ur er mér minn is stæð­ ur. Þarna kynnt ist ég jafn öldr um mín um í Kópa vogi og þó þarna væru jafn vel kyn leg ir kvist ir þá man ég aldrei eft ir að þar hafi ver­ ið ein elti. Hús næði þetta við Kárs­ nes braut hýsti síð ar verk smiðj una Máln ingu og brann að lok um til kaldra kola. Fyrsta fé lag ið sem ég gekk í í Kópa vogi var Skáta fé lag ið Kóp ar. For ingi þess var garð yrkju bónd­ inn Jónas Sig urð ur Jóns son sem reynd ar bjó upp við Bú staða veg í Reykja vík. Eins og ætíð var skip að í skáta hópa og við Haf steinn fóst­ bróð ir fór um í einn slík an. For ingi þess hóps var Jó hann Lúth ers son sem var stjórn sam ur og gekk ríkt eft ir að menn mættu. Fund ir voru haldn ir á laug ar dags kvöld um til skipt is heima hjá þeim sem í hópn­ um voru, þar dekr uðu mæð urn­ ar við strákling ana en þetta stóð ekki marga vet ur, gelgju skeið ið var ekki langt und an. Í þess um hópi voru minn ir mig einnig Árni Guð­ jóns son síð ar blikk smið ur, Hreinn Berg sveins son síð ar kaup fé lags­ mað ur, Guð mund ur Ósk ars son, lengi starf andi bíl stjóri hjá Kópa­ vogs bæ og hús vörð ur í Kárs nes­ skóla og Don ald Ing ólfs son síð ar ljós mynd ari. En þarna var þeim ten ingi kastað sem ég hef aldrei skil­ ið hvað an kom. Fé lags mála störf hafa síð an ætíð safn ast til mín þó það væri aldrei ætl un in að sækj ast eft ir því. Breiða blik var stofn að 1950 og ég hik aði við að vera með í því en gekk í fé lag ið ári seinna, varð síð an for mað ur þess fé lags ung ur að árum og í stjórn lengi. Knatt spyrnu spil aði ég aldrei, fann enga hæfi leika hjá mér til þess enda hafði ekki ver ið til fót bolti í Þykkva bæn um þar sem ég hafði geng ið í skóla, þar var kýlu bolt inn alls ráð andi. En nokk uð tók ég þátt í frjáls um íþrótt um, varð tví veg is UMSK meist ari í 3000 m hlaupi. En svo sog að ist ég síð ar í póli­ tík ina, sat í Bæj ar stjórn Kópa vogs og var vara þing mað ur Al þýðu­ banda lags ins eitt kjör tíma bil. Frum­stæð­ar­að­stæð­ur En það var eitt sem skorti víð­ ast hvar í Kópa vogi og það var vatn. Hjá sum um var ekki um ann­ að vatn að ræða en það sem safn­ að var af þak inu. Þak vatn og kola­ kynd ing var nokk uð sem fór ekki vel sam an. Þeir sem áttu bíl komu heim að kveldi með gler kúta með vatni sem sótt var á þvotta plön í Reykja vík. En all ir urðu að fara spar lega með vatn ið. Það besta til mat ar, þar næst til þvotta manna og síð an á flík ur og gólf. En ekki leið á löngu áður en vatns veita var lögð um byggð ina og ég minn­ ist þeirra haust daga þeg ar vatns­ leiðsl an var lögð eft ir Digra nes­ vegi sem skömmu áður hafði ver­ ið gerð ur úr leirn um á háls in um, leirn um ein fald lega ýtt upp í hrygg og þar með var kom inn veg ur. Síð­ an kom Lúth er Salómons son pípu­ lagn inga meist ari og “an bor aði”, setti á stút og krana á leiðsl una fyr ir hvert hús. Síð an varð hver og einn að grafa skurð að húsi og leggja heim æð. Það gekk á ýmsu, erfitt að fá lagna efni á þess um árum. Okk ur tókst það og það var há t ið í bæ þeg ar bun an stóð úr leiðsl unni og fyllti fötu á auga­ bragði. Eldri bróð ir minn skip aði mér að skvetta úr föt unni en þá var grip ið inn í at burða rás ina af móð ur okk ar sem hafði alla tíð ver ið mjög ströng að vatni væri ekki sóað. Hún horfði ranna sak­ andi ofan í föt una og sagði síð an með hægð “hald iði ekki að það sé hægt að skúra úr því”. En fóru Kópa vogs bú ar þá aldrei í bað á þess um vatns lausu árum? Jú, bjarg ráð in voru Sund höll in við Bar ón stíg eða Bað hús ið sem stóð þá vest ur af Al þing is hús inu. Margs­er­að­minn­ast Bor ið sam an við skrif finnsku nú tím ans hjá op in ber um stofn un­ um þá var líf ið ein fald ara í Kópa­ vogi á fyrstu árum hrepps ins. Við á Digra nes vegi 34, sem þá var orð ið okk ar nafn og núm er, fannst nauð syn legt að byggja við hús­ ið, sér stak lega vant aði okk ur bað. Ég var gerð ur út af örk inni til að afla heim ild ar til við bygg ing ar og fór til Ein ars Júl í us son ar sem þá var orð inn Bygg ing ar full trúi Kópa­ vogs. Hann vís aði á for mann bygg­ inga nefnd ar, odd vit ann Finn boga Rút. Ég skeið aði nið ur á Mar bakka, var boð ið til stofu og skömmu seinna kom Finn bogi Rút ur og spurðu stutt ara lega “hvað get ég gert fyr ir þig”. Ég sagði hon um alla mála vöxtu og teygði teikn ing una í sund ur og rétti hon um. “Þú verð­ ur að fara til Ein ars, hann verð ur að segja til um hvort þetta fer út úr húsa línu og síð an leggja þetta fyr ir fund”. Ég sagð ist vera bú inn að tala við Ein ar og við Digra nes­ veg inn væri eng in húsa lína, hús in stæðu alla vega. Finn bogi horfði stutta stund á teikn ing una, sleppti henni skyndi lega svo hún rúll aði sér sam an, kastaði teikn ing unni til mín, stóð upp og sagði ,,byggðu þetta Sig urð ur minn og byggðu það fljótt”, gekk síð an hvat lega á dyr. Axel Ólafs son varð fljót lega verk stjóri yfir bæj ar vinnu Kópa­ vogs. Hann fékk auð vit að við ur­ nefni en slepp um því að sinni. Axel sá einnig um að leggja minni vatns­ leiðsl ur eft ir að stofn lagn ir voru komn ar. Árið 1963 var ég kom inn með meist ara rétt indi í pípu lögn­ um og var því feng inn til að vinna við Vatns veitu Kópa vogs. Á þeim árum var mik ið byggt í Kópa vogi svo tals vert varð að út víkka vatns­ lagn ir í nýj um göt um. En hvar átti að loka fyr ir ýms ar lagn ir sem tengja átti við? Ég hélt í ein feldni minni að Axel lum aði á ýms um skrif leg um gögn um þar um en því var ekki al deil is að heilsa. Gögn in voru öll í hans höfði svo sem “taktu mið af snúrustaurn um hjá Guddu og hænsa kof an um hjá Dan í el, grafðu þar, þá finn urðu kran ann”. Og oft á tíð um reynd ist það rétt ef hænsa­ kof inn og snúrustaur inn stóðu enn þá. Stund um var erfitt að greina á milli hvort bil un var á vatns veitu­ lögn eða frum stæð skól plögn var kom in í sund ur þeg ar vatn vall ein­ hver stað ar upp. Þá varð að grafa og leita. En einn af hin um trú föstu starfs mönn um bæj ar vinn unn ar varð ráða betri en pípu lagn inga­ meist ar inn. Hann ein fald lega tók hand fylli af vatn inu sem vall fram, tók gúl sopa og velti því á tung­ unni skyrpti ræki lega og kvað upp úr skurð ,,það er skólp”. Í bygg inga vinnu með Gumma Ben. Sig urð ur Grét ar Guð munds son. Í hand bolta við gafl skól ans. Í skáta starf inu.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.