Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 10

Kópavogsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 10
10 Kópavogsblaðið JANÚAR 2010 Á fé lags fundi Sam fylk ing ar fé­ lags ins í Kópa vogi sem hald inn var 7. des em ber sl. voru sam­ þykkt ar regl ur um for vals fund þar sem val inn verð ur fram­ boðs listi Sam fylk ing ar inn ar í Kópa vogi í kom andi sveita stjórn­ ar kosn ing um. Frest ur til að gefa kost á sér á lista Sam fylk ing ar inn ar rann út mánu dag inn 11. jan ú ar sl. Rétt til þátt töku höfðu fé lag ar í Sam fylk­ ing unni sem eru á kjör skrá í Kópa­ vogi og fá með mæli minnst 10 og mest 20 flokks fé laga sem hafa lög­ heim ili í Kópa vogi. Þát töku gjald fyr ir fram bjóð end ur er 15 þús und krón ur, kjör krá lok ar 23. jan ú ar en for vals fund ur inn verð ur laug­ ar dag inn 30. jan ú ar nk. Kynn ing á fram bjóð end um verð ur sam eig in leg og á veg um Sam fylk ing ar inn ar í Kópa vogi m.a. með tveim ur kynn ing ar­ fund um. Nið ur staða for vals ins er bind andi fyr ir efstu 6 sæt in að teknu til liti til jöfn un ar kynja­ hlut falls sam kvæmt para lista­ fyr ir komu lagi en kos ið er í hvert sæti list ans frá sæti 1 til 6. Tryg­ gja skal jafnt kynja hlut fall í sæti 1 og 2 og síð an í hver tvö sæti þar á eft ir. Þannig verð ur í heild jafnt hlut fall kynja á list an um. Tveir af fjór um bæj ar full trú um Sam fylk­ ing ar inn ar sækj ast eft ir end ur­ kjöri, þau Guð ríð ur Arn ar dótt ir og Haf steinn Karls son, en Flosi Ei ríks son og Jón Júl í us son ekki. Ís­lenskt­hand­verk­ og­holl­usta ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Þann 30. des em ber sl. sam þykkti bæj ar stjórn Kópa vogs sam hljóða fjár hags á ætl un árs ins 2010. Þetta er í ann að skipt ið sem full trú ar allra flokka vinna að gerð fjár­ hags á ætl un ar í sam ein ingu. Fjár­ hags staða Kópa vogs hef ur þyngst veru lega á þessu kjör tíma bili með auk inni skuld setn ingu. Við upp haf þessa kjör tíma bils nam heild ar­ skuld á hvern Kópa vogs búa 466 þús und krón um. Árið 2010 er gert ráð fyr ir að heild ar skuld á hvern bæj ar búa verði kom in upp í 1.210 þús und krón ur en það er aukn ing upp á 260% á þessu kjör tíma bili. Á sama tíma hafa tekj ur bæj ar ins ein ung is auk ist um 20% eða úr 480 þús und krón ur í 572 þús und krón­ ur á hvern íbúa og má gera ráð fyr ir tekju sam drætti á milli ár anna 2009 og 2010. Með auk inni skuld­ setn ingu hef ur fjár magns kostn­ að ur auk ist veru lega en á næsta ári er gert ráð fyr ir að fjár magns­ kostn að ur bæj ar ins verði tæp ir 1,8 millj arð ar króna mið að við svip að­ ar geng is horf ur. Eins og gef ur að skilja hef ur þetta þyngt veru lega rekst ur bæj­ ar ins en það er lög bund in skylda sveit ar fé laga að skila fjár hags á ætl­ un án rekstr ar halla. Þeg ar stað an er sem þessi er ekk ert ann að en að hag ræða í rekstri og draga úr út gjöld um. Oft hef ur póli tík in í Kópa vogi ver ið harð snú in og harka lega tek­ ist á en kjörn ir full trú ar Sam fylk­ ing ar inn ar hafa stað ið vakt ina við að veita meiri hlut an um póli tískt að hald þeg ar það á við. Samt sem áður er það ein læg trú mín að ábyrg af staða kjör inna full trúa sé að axla sam eig in lega þá ábyrgð sem felst í því að reka sveit ar fé lag á erf ið um tím um. Flest ar ákvarð­ an ir sem tekn ar voru af kjörn um full trú um voru erf ið ar þar sem þær fólu í sér sparn að, sam drátt í þjón­ ustu og hækk un gjalda. En með sam eig in legu fram lagi allra flokka, góð um vilja og mik illi vinnu þar sem ólík sjón ar mið tók ust á, tel ég að nið ur stað an sé ásætt an leg mið­ að við að stæð ur. Gjöld hækka ekki í sam ræmi við vísi tölu, t.d. hækka leik skóla gjöld upp að 8 klst dval ar­ tíma um 3,5% og fast eigna skatt ur um 0,28% þótt svo verð lags þró un hafi ver ið langt um fram það. Fjár­ hags að stoð mun þó hækka skv. vísi tölu neyslu verðs og sér stöku 100 millj óna fram lagi verð ur var­ ið til at vinnu skap andi verk efna. Það varð ekki hjá því kom ist að þrengja að rekstri grunn­ og leik­ skóla á næsta ári en við telj­ um að með h a g r æ ð i n g u o g á k v e ð n ­ um skipu lags­ b r e y t i n g u m megi hag ræða a ð m e s t u leyti án þess að skerða þá þjón ustu sem grunn skól arn ir veita. Ég er sann færð um að það er gríð ar leg ur styrk ur í þess ari sam­ eig in legu vinnu flokk anna. Sjón­ ar mið fleiri fengu að njóta sín og marg ar góð ar hug mynd ir fædd ust á þess um tíma, öll um stein um var velt við með það að mark miði að leita leiða til hag ræð ing ar án þess að skerða grunn þjón ustu. Ég lít bjart sýn um aug um til árs ins 2010 nú þeg ar erfitt ár er að baki og er sann færð um að í Kópa vogi fel ast fjöl mörg tæki færi til ný sköp un ar og upp bygg ing ar. Ég vil þakka sam herj um mín um í Sam fylk ing unni fyr ir þeirra fram­ lag og þakka fé lög um mín um í bæj­ ar stjórn Kópa vogs fyr ir þol in mæði og góð an vilja. Bæj ar bú um óska ég alls hins besta á næsta ári. Guð ríð ur Arn ar dótt ir Fjár­hags­á­ætl­un­2010 Guð­ríð­ur­Arn­ar­dótt­ir: Guð­ríð­ur­ Arn­ar­dótt­ir. Kos­ið­30.­jan­ú­ar Sam­fylk­ing­in­í­Kópa­vogi: Jóns úr Vör Verðlaun í ljóðasamkeppninni Ljóðstafur Jóns úr Vör verða veitt í níunda sinn, fimmtudaginn 21. janúar, kl. 20.00 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Allir hjartanlega velkomnir. Hléskógar 16 eddalara@islandia.is Full trúa ráð fram sókn ar fé lag­ anna í Kópa vogi hef ur ákveð ið að efna til próf kjörs 27. febr ú ar um val á fram bjóð end um Fram sókn­ ar flokks ins til setu á fram boðs­ lista flokks ins fyr ir sveita stjórn ar­ kosn ing ar 29. maí 2010. Rétt til að kjósa í próf kjör inu eiga flokks bundn ir fram sókn ar menn sem eiga lög heim ili í Kópa vogi og hafa náð 18 ára aldri á kjör dag. Kos ið verð ur í 6 sæti. Fé laga skrá vegna próf kjörs ins verð ur lok að 19. febr ú ar nk. en fram boðs frest ur er til 25. jan ú ar nk. Una Mar ía Ósk ars dótt ir ný kjör­ inn for mað ur full trúa ráðs fram­ sókn ar fé lag anna í Kópa vogi seg­ ist merkja mjög vax andi áhuga á Fram sókn ar flokkn um og stefnu hans eins og stöðugt auk ið fylgi við flokk inn í skoð ana könn un um stað­ festi. Þess vegna eigi hún von á öfl­ ug um hópi fram bjóð anda og mik illi þátt töku flokks manna í próf kjör inu. Gísli Tryggva son, sæk ist eft ir að leiða lista Fram sókn ar flokks ins fyr ir kom andi kosn ing ar til bæj ar­ stjórn ar Kópa vogs og fer þar gegn Ómari Stef áns syni, for manni bæj­ ar ráðs, sem er eini bæj ar full trúi Fram sókn ar flokks ins. Gísli seg ir kosn ing ar í vor fela í sér tæki­ færi til bættra s t j ó r n h á t t a og heil brigð­ ari stjórn mála í þágu Kópa­ vogs búa. ,,Um leið vil ég halda áfram þeirri end ur­ nýj un sem haf­ in er í Fram sókn ar flokkn um. Ég er fer tug ur og á þrjú börn á aldr in um 6­11 ára, hef emb ætt is­ próf í lög um frá HÍ og MBA­próf með áherslu á mannauðs stjórn un frá HR. Í sjö ár var ég fram kvæmd­ ar stjóri og lög mað ur Banda lags há skóla manna. Und an far in fimm ár hef ég ver ið tals mað ur neyt enda og ég mun hafa sam ráð við ráð herra um starfs lok mín í því emb ætti. Einnig mun ég víkja sem for mað ur laga nefnd ar Fram sókn ar flokks ins fram að próf kjöri. Ára löng reynsla mín af störf um í þágu launa fólks og neyt enda mun nýt ast vel á þeim vett vangi – ekki síst á erf ið um tím­ um er for gangs raða þarf til varn ar kjarna þjón ustu og vel ferð heim il­ anna,” seg ir Gísli Tryggva son. Gísli­Tryggva­son­ sæk­ist­eft­ir­1.­sæt­inu Fram­sókn­með­próf­kjör­27.­febr­ú­ar­nk.: Gísli­Tryggva­son.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.