Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 24
22 MATTHÍAS VIÐAR SÆMUNDSSON SKÍRNIR nýstárlegs forms og frumlegrar persónusköpunar. Þessi þroska- saga Álfs frá Vindhæli lýsir manni í brotum og heimi í molum; hún gefur góða innsýn í vanda tímans og þá baráttu sem menn háðu — og heyja enn — við sjálfa sig og tilveruna. Aðrar sögur í Fornum ástum hafa fallið í skuggann fyrir Hel, en þær eru ekki síður merkilegt rannsóknarefni, sérstaklega Lognöldur. II.2 Lýsingin á gítarspili Önnu í Vordraumi á sér hliðstæðu í Lognöldum Sigurðar Nordals. Píanóleikur snillingsins unga, Einars, er á svipaðan hátt hömlulaus sköpun, mögnuð ýtrustu andstæðum: Og alt endaði í tryltum dansi, sem allir urðu að taka þátt í, skipbrotsmenn og hafgúur, nauðugir og viljugir, dansi lífs og dauða.(45) Listsköpunin opinberar í báðum tilvikum tilverumöguleika sem fólk hefur afneitað og reynt að gleyma; hún dregur upp á yfirborðið taumlausar ástríður og hóflausar tilfinningar, leiðir í Ijós röklausan veruleika í djúpum mannssálarinnar. Hún er með öðrum orðum demónísk neitun skynsemi og reglu. í báðum sögunum bregst fólk ókvæða við listinni því hún ógnar sjálfs- öryggi þess og varpar nýju og framandi ljósi á tilveruna; hún gerir hversdagslífið að fjarstæðu og sjálfsagða hluti óskiljan- lega. — En menn hafa „logið sig dauða“ og kæra sig ekki um að vakna aftur til lífsins. Fjötur venju og hefðar veitir öryggi gleymskunnar; skortur á sjálfsvitund heldur angist og einsemd í skefjum. Agnar læknir lýsir þessu svo: Hann vissi ekkert hvað hann var að gera, að hann var að knýja á hurðir, sem aldrei hafa verið opnaðar, eða eru þá fyrir löngu ryðgaðar í lás. Hvað átti hann að vera að minna okkur á undirdjúp og myrkviði sálarinnar, að lífið er ekki alt pólitík og peningar?(47) Listsköpunin er uppreisn gegn þeirri gildisbundnu veröld sem skapast hefur með kynslóðunum. Píanóleikur Einars er kjarnaatvik Lognaldna. Hann hrindir af stað uppgjöri tveggja manneskja við líf sitt og knýr þær til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.