Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 46
44 KRISTJÁN ÁRNASON SKIRNIR á íslandi hafi haft sterkt tromp í höndum þar sem var íslenzk þýðing Helga Hálfdanarsonar. Einhverja leikhúsgesti gæti kannski hafa rámað í hið fornkveðna, er sagt var við opnun Þjóðleikhússins, að það ætti að vera „musteri íslenzkrar tungu“, en til að þau orð geti rætzt dugar vart annað betur en grískur harmleikur. Málið sem hljómaði á þessari sýningu var í senn kjarnmikið, skýrt og þjált, og hefði því mátt ætlast til meiri krafts í flutningi textans af sumum vorra ágætu þjóðleikara. Rétt er og að geta þess að þessi nýja þýðing fer merkingarlega séð miklu nær frumtextanum en önnur eldri þýðing í óbundnu máli sem gerð er úr frummálinu, því margir munu hneigjast til að halda hið gagnstæða. Þó eru að sjálfsögðu þeir staðir sem ger- hugulir munu geta velt vöngum yfir, og gildir það einkum um staði þar sem Æskýlos túlkar eða skýrir atburðina á heimspeki- legan hátt, en þar beitir hann af skiljanlegum ástæðum ekki þeim hugtökum sem okkur eru töm nú á tímum heldur orðum sem í senn tákna einhvers konar goðverur og jafnframt óper- sónuleg öfl er ráða gerðum manna. Gott dæmi um þetta eru lín- ur sem hér eru þýddar: Fortölugyðjan kalli knýr, kaldrifjuð dóttir Forherðingar. Með því að segja Fortölugyðjuna dóttur Forherðingar er Æský- los að sjálfsögðu ekki að skemmta mönnum með ættfræði goð- vera heldur að gera grein fyrir tengslum ákveðinna afla í lífi dauðlegra manna, en þau heita á grísku Peiþó og Ate. Peiþó er því ekki einungis Fortölugyðjan heldur og fortölulistin sjálf sem beita má jafnt gagnvart sjálfum sér sem öðrum til að sann- færa sig eða aðra um réttmæti þessa eða hins, en Ate (eða ate) er sú brenglun vitsmunanna eða blindni sem kemur mönnum til að villast út af réttri braut í siðferðilegri breytni. Til er gömul hefð frá Sveinbirni Egilssyni að þýða síðarnefnda orð- ið með „Glæpska“, og þótt það orð sé kannski ekki að öllu leyti skemmtilegt, kemur það betur en orðið „Forherðing" heim við þá lýsingu sem er gefin á Ate í Ilíonskviðu (lx 502 o. áfr. og xlx 126 o. áfr.) þar sem hún svífur léttstíg yfir höfðum manna og glepur þá og hefur jafnvel glapið sjálfan Seif. Við getum því séð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.