Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 28.01.1988, Page 5

Vestfirska fréttablaðið - 28.01.1988, Page 5
f vestfirska I 5 vestfirska FRETTABLAÐIÐ Vestfirska fréttablaöiö kemur út á fimmtudögum kl. 17:30. Ritstjórnar- skrifstofa og auglýsingamóttaka aö Hafnarstræti 14 er opin virka daga kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 17:00. Síminn er 4011, svarað er allan sólarhringinn. Blaðamaður og Ijósmyndari: Páll Ásgeirsson. Útgefandi og ábyrgöarmaður: ÓlafurGeirsson, ritstjóri. Prentun: Prentstofan ísrún hf., ísafirði. Verð í lausasölu kr. 70,00. Áskriftarverð er lausasöluverð reiknað hálfsárslega eftirá. S Oraunhæft traust Fulltrúum launþega og atvinnurekcnda hér fyrir vestan, tókst að ná samkomulagi, sem byggist á skynsemi og raunhæfu mati á efnahagshorfum næstu missera. Af sjónarhóli launþega má segja, að þarna sé enn ein tilraunin gerð, til að tryggja hag hinna lægst launuðu og þeirra, sem vinnu við fiskvinnsluna. Viðurkennt er að þeir þurfa ekki endilega að fá sem mestar launahækkanir í krónum talið, heldur þarf að tryggja kaupmátt þeirra launa, sem greidd eru. Af sjónarhóli vestfirskra atvinnurekenda má segja að þarna hafi tekist að tryggja vinnufrið í eitt ár. Slíkt er auðvitað til bóta. Þessir samningar eru hinsvegar gerðir í því trausti, að ríkisstjórn þessa lands viðurkenni ýmsar staðreyndir, sem hún hefur ekki fengist til að viðurkenna til þessa. Ríkisstjórnin verður að viðurkenna þá staðreynd, að fast- gengisstefna hennar er orðin tóm vitleysa. Hún er tóm vitleysa í augum þeirra, sem vilja heilbrigt efnahagslíf hér á landi og hún er útflutningsatvinnugreinunum fjötur um fót. Fastgengisstefna í þjóðfélagi verðbólgu og gífurlegs og vax- andi viðskiptahalla er fjarstæða. Þessi fjarstæða veldur mikilli eignaupptöku hjá útflutningsatvinnuvegunum og fjármagns- flutningi til viðskipta- og þjónustugreina, sem margar hverjar blómstra í skjóli þess að geta keypt erlendan gjaldeyri á úts.ölu- verði. Á þessari stundu er því ekki nein sérstök ástæða til þess að vera bjartsýnn um að stjórnvöld sýni skilning í þessum málum. í skorinorðri greinargerð, sem aðilar að vestfirsku samningun- um gáfu út, er meðal annars bent á, að þessir sömu aðiiar hafi andmælt „þjóðarsáttinni“ 1986 og talið hana grundvallarmistök. Þetta hafi síðar komið í ljós að var rétt. -ÓG HÆKKUN IÐGJALDA TIL LÍFEYRISSJÓÐA Breyttar reglur um iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða SAL. Samkvæmt kjarasamningi ASÍ og VSÍ frá 26. febrúar 1986 aukast iðgjöld til lífeyrissjóða í áföngum, þartil 1. janúar 1990 að starfsmenn greiða4% af öllum launum til lífeyrissjóða og atvinnurekendur með sama hætti 6%. Til iðgjalda- skyldra launa telst m.a. yfirvinna, ákvæðisvinna og bónus. Sérstakar regiur gilda þó um iðgjaldagreiðslur sjómanna. Umsamið hlutfall iðgjalda af öllum launum er sem hér segir: Árin 1987-1989: a) Starfsmenn: 4% iðgjald skal greiða af öllum tekjum starfsmanna á mánuði hverjum, hverju nafni sem nefnast, þó skal ekki greiða 4% iðgjald af hærri fjárhæð, en sem svarar til iðgjalds fyrir 1731/3 klst. miðað við tíma- kaup hlutaðeigandi starfsmanns í dagvinnu, að við- bættu orlofi. Atvinnurekendur: 6% iðgjald af sömu fjárhæð. b) Ef launatekjur eru hærri, en sem nemur tekjum fyrir 173 1/3 klst. að viðbættu orlofi, sbr. a-lið, skal greiða til viðbótar sem hér segir: Hluti Hluti starfsmanna: atvinnurekenda: 1987 1,0% 1,5% 1988 2,0% 3,0% 1989 3,0% 4,5% Frá 1. janúar 1990 greiða starfsmenn 4% af öllum launum og atvinnurekendur með sama hætti 6%. SAMBAND ALMENNRA LÍFEYRISSJÓÐA Samræmd lífeyrisheild Lsj. byggingamanna • Lsj Lsj. Dagsbrúnar og Framsóknar • Lsj Lsj. Félags garðyrkjumanna • Lsj Lsj. framreiðslumanna • Lsj Lsj. málm- og skipasmiða • Lsj Lsj. matreiðslumanna • Lsj Lsj. rafiðnaðarmanna • Lsj Lsj. Sóknar • Lsj • Lsj verksmiðjufólks • Vesturlands • Bolungarvíkur • Vestfirðinga • verkamanna, Hvammstanga • stéttarfélaga i Skagafirði • Iðju á Akureyri • Sameining, Akureyri • trésmiða á Akureyri Lsj. Björg, Húsavík Lsj. Austurlands Lsj. Vestmanneyinga Lsj. Rangæinga Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurnesjum Lsj. verkafólks í Grindavík Lsj. Hlífar og Framtíðarinnar i FASTEIGNA-l i VIÐSKIPTI i | ÍSAFJÖRÐUR: I Einbýlishús/Raðhus: I Urðarvegur 66: 214 fm raðhús á I I tveimur hæðum ásamt bílskúr. I J Austurvegur 13: Tvær íbúðir: Á * • e.h. 4ra herb. íbúð, á n.h. 5 herb. * I ibúð. | Engjavegur28:ca200fmeinbýl- . ! ishús á tveimur hæðum, ásamt ! • bílskúr. Skipti koma til greina. ! ■ Hrannargata 4:4x80 fm einbýlis- | ■ hús, ásamt bílskúr og eignarlóð. | | Seljalandsvegur 46: Lítið timb- I | urhús á tveimur hæðum. Teikn- | | ingar af nýju einbýlishúsi ásamt | I bílskúr fylgja, gatnagerðargjöld | I greidd. | I Brautarholt 14: Stórt einbýlishús I I á einni hæð ásamt bílskúr. I ■ 4-6 herb. íbúðir: • Fjarðarstræti 14:100 fm íbúð á • I n.h. í tvíbýlishúsi, ásamt 80 fm I I kjallara. Bílskúr. Gott verð. I ! Hjallavegur 12: 114 fm sérbýli á ! ! n.h. í tvíbýlishusi. I Aðalstræti 15a: ca 145 fm íbúð | ■ á tveimur hæðum. | Mjallargata 6: 100 fm íbúð í þrí- | | býlishús ásamt háalofti. Skipti á | | stærri eign möguleg. | I 3ja herb. íbúðir: I I Hlíðarvegur 7: 72 fm ibúð á 3. I I hæð i fjölbýlishúsi, ásamt I I geymsluherbergi I risi og bílskúr. | • Grundargata 4: 60 fm íbúð á 1. • • hæð t.v., sérgeymsla í kjallara. I J Sundstræti 14: 40+40 fm íbúð J J á tveimur hæðum, uppgerð að J J hluta. I Aðalstræti 32: 70 fm íbúðáe.h., . • í austurenda. | Hlíðarvegur 16: 70 fm íbúð á | | e.h. í þríbýlishúsi. Skipti á stærri | | eign möguleg. I Stórholt 13: 75 fm íbúð á 1. hæð I I i fjölbýlishúsi. | • Stórholt 7: 75 fm íbúð á 3. hæð • • í fjölbýlishúsi. J Smiðjugata 9: 85 fm íbúð á n.h. J J í tvíbýlishúsí. 50% af lóð og kjall- J J ara. I Stórholt 11:75 fm íbúð á 2. hæð | ■ í fjölbýlishúsi. Skipti á stærri eign . ■ möguleg. | Stórholt 11: 82 fm íbúð á 1. hæð | | í fjölbýlishúsi. Skipti á stærri eign | I kemur helst til greina. I 2ja herb. íbúðir: I I Sundstræti 24: íbúð í kjallara í I I þribýlishúsi. | • Grundargata 6: 50 fm íbúð í sam- • • býlíshúsi, góð sameign. • J Engjavegur 33: Ibúð á n.h. í tví- J J býiishúsi. I Sundstræti 29: Ibúð á n.h. í tví- . ■ býlishúsi. Uppgerð að hluta. j Tryggvi j : Guðmundsson: ! hdl. ! J Hrannargötu 2, ísafirði, J i sími 3940. L______________________ Ódinn átti afmæli Óðinn bakari hélt uppá cins árs afmæli bakarísins mcð stæl á sunnudaginn. Allir viðskipta- vinir fengu gómsæta rjómatertu til þess að gæða scr á og fagna Óðni á þessum tímamótum. Eitt ár er ekki langur tími, en þó í sjálfu scr mcrkur. Gífurleg örtröð var hjá Óðni á sunnudag- inn og seidist bókstaflcga allt scm ætt var í bakaríinu.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.