Jón á Bægisá - 01.12.2001, Síða 58

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Síða 58
Sagafrá Venesúela - Þetta get ég heldur ekki, nema ég hafi tólin til, muldraði maðurinn. Tígurinn leit fast á hann og sagði: - Nú er komið að þér, Pemon. Nú skalt þú sýna þína list, þrisvar sinn- um. Og geti ég ekki leikið eftir, þá skulum við vera vinir, en verðir þú undir í viðureigninni ríf ég þig á hol. Tungl óð í skýjum; maðurinn horfði á tunglið, og sagði svo við tígur- inn: - Bíddu við, Kækúse, ég ætla að skreppa... Tígurinn varð nú tortrygginn og rumdi: - Reyndu ekki að flýja. Ef þú gerir það, þá leita ég þig uppi, og þegar ég finn þig, þá læt ég þig deyja. - Þú þarft engu að kvíða, sagði maðurinn og hvarf að vörmu spori. Hann hvarf inn í sefið; um leið og hann var kominn úr augsýn sneri hann heim og fór að húsabaki, skrapp inn og sótti böku sem var þakin gulu hálfmánalöguðu smásíli, sem kasabe heitir. Svo leit hann til lofts og þegar hann sá að máninn faldi sig að skýjabaki, sneri hann hratt við, þangað sem Kækúse beið í runnanum og sýndi honum bökuna: - Veistu hvað þetta er, vinur minn, Kækúse? - Nei, sagði tígurinn, það veit ég ekki. Pemon sagði: - Sjáðu loftið, sérðu ekki að máninn er horfinn? Hinn grimmi tígur leit til lofts og síðan á bökuna: - Ah! Veiddir þú tunglið? hrópaði hann. - Já, sagði maðurinn og stakk gulu síli upp í sig. Tígurinn fýlgdist með hverri hreyfingu og sá að þetta var gott: - Safamikill, máninn, ha? Maðurinn gaf honum það sem eftir var og sagði: - Já, hann er góður, fáðu þér bita. Tígurinn gleypti það allt í einu og stundi svo: - Vandræði, hann er búinn. - Gerir ekkert til, vinur, sagði maðurinn; nú birtist annar máni. - Get ég veitt hann?! - Nú auðvitað, alveg eins og óg veiddi minn. - Og hvernig fórstu að því - að ná honum? - Það var nú einfalt, sagði maðurinn. Ég klifraði hæst upp í tré og stökk á hann þegar hann fór hjá. Nú braust máninn fram úr skýjum og hélt áfram að líða. Um leið og tígurinn sá það stökk hann upp í tré, það stærsta sem þar var. Þar setti hann sig í stellingar, horfði festulega á andlit mánans - hann gætti þess að láta engu skeika - og á réttu augnabliki stökk hann... 56 ffi// á J&ay/áá - TÍMARIT ÞÝÐENDA NR. 6 / 2001
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.