Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 7

Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 7
 Þjóðmál VOR 2011 5 sem með úrræðaleysi sínu og skattpíningu hefur unnið landinu meiri skaða en sjálft bankahrunið . Ein skrýtnasta birtingarmynd hins brengl aða almenningsálits er afstaða fólks til fjölmiðla . Þegar Davíð Oddsson var ráð inn ritstjóri Morgunblaðsins var efnt til mikillar áróðursherferðar þar sem fólk var hvatt til að segja upp áskrift sinni á blaðinu . Starfsmenn ríkisútvarpsins voru þar fremstir í flokki . Á forsíðu textavarpsins var t .d . birt með stórum stöfum síma­ númerið sem fólk gæti hringt í til að segja upp áskrift sinni að Morgunblaðinu! Margir létu glepjast af þess um áróðri, enda var búið að telja þeim trú um að orsök bankahrunsins væri „Davíð Oddsson“ . En sama fólk og sneri þannig baki við Morgun blaðinu eftir áralanga samfylgd lét, og lætur, sér vel líka að fá Fréttablaðið í hús – blað sem er í eigu spilltasta bólu­ auðvaldsins, Jóns Ásgeirs og co! Engin dæmi eru um annað eins í öðrum löndum . Eða getur t .d . einhver ímyndað sér að stór hluti Bandaríkjamanna sneri baki við sínu helsta dagblaði vegna óánægju með að George W . Bush hefði verið ráðinn ritstjóri og léti sér vel líka að fá einungis í sitt hús fríblað útgefið af Enron­þrjótunum? Í þessu hefti er fjallað um furðu manninn Julian Assange og tengsl hans við Ísland skv . nýútkomnum bókum (sjá bls . 86–92) . Einn af þeim sem hafa komið Assange til varnar í þeim hremmingum sem hann hefur átt í undanfarna mánuði er bandaríski kvik­ mynda gerðarmaðurinn Michael Moore . Moore hefur m .a . stutt Assange fjárhags­ lega í þeim málarekstri sem hlotist hefur af ásök un um tveggja sænskra kvenna um kyn­ ferðis legt ofbeldi af hálfu Assanges . Þetta þykir sumum kúnstugt því meðal hinna frægu WikiLeaks­skjala er eitt þar sem Moore sjálfur kemur við sögu . Þar er skýrt frá því að stjórnvöld á Kúbu hafi bannað mynd Moores, Sicko, en hún er svæsin ádeila á heilbrigðisþjónustuna í Bandaríkjunum . Í myndinni heldur Moore því m .a . fram að á Kúbu sé frábært og glæsilegt heil brigðis ­ kerfi sem taki heilbrigðiskerfinu í Banda­ ríkj unum langt fram . Þetta töldu kúb versk­ ir embættis menn fáránlega skrum skæl ingu . Þeir óttuðust að kúbverskur almenningur brygðist illa við að sjá svo fegraða mynd af heil brigðisþjónustunni í landinu . Lýsing Moores væri í hróplegu ósamræmi við þá heilbrigðisþjónustu sem langflestum Kúbu bú um stæði til boða . Í WikiLeaks­ skjalinu segir einnig að Sicko hafi verið sýnd hópi kúbverskra lækna en þeim hafi ofboðið svo falsanirnar í myndinni að þeir hafi flestir ekki þolað við að horfa á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.