Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 82

Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 82
80 Þjóðmál VOR 2011 sjávar útvegsins íslenzka við erlendan (niðurgreiddan) sjávarútveg veldur því, að enga auðlindarentu er þar að finna . Tilburðir til skattlagningar hennar rýra þess vegna eigið fé sjávarútvegsins . Undir hafsbotni í lögsögu Íslands kunna að liggja um 10 milljarðar tunna af olíu, að verðmæti um hundraðföld núverandi verg landsframleiðsla Íslands, sem líklega munu freista olíuleitarfyrirtækja og síðar nýtingar fyrirtækja . Olíuverð er nú þegar komið yfir markgildi arðsamrar nýtingar á norðursvæðunum, en það mun vera um 80 USD/tunnu . Þarna eru gríðarlegir hagsmunir í húfi og ríður á að gera skynsamlega samninga við olíufyrirtækin, en skattlagningarhugmyndir Samfylkingar og vinstri grænna virka afar letjandi og hamlandi á vilja til fjárfestinga í dýrum olíuleitar­ og vinnslumannvirkjum . Eldsneytisvinnsla á grundvelli blöndunar vetnis (unnið úr vatni með rafgreiningu) og koltvíildis úr ýmsum efnaferlum og jarð­ varma virkjunum er þegar orðin sam keppnis­ hæf . Ísland býður upp á mikil tækifæri í fiskeldi vegna hreins sjávar og orkugnóttar . Þar verður líklega fjárfest í nánustu framtíð . Gnótt er enn af ónýttri orku í landinu . Þar bíða enn 2/3 hlutar hagkvæmt nýtanlegra orkulinda eftir virkjun að teknu tilliti til verndunarsjónarmiða . Til samanburðar hafa um 17 TWh/a (terawattstundir á ári) verið virkjaðar . Þar bíða mikil tækifæri til sóknar inn á evrópska markaði, þar sem framleiðslugeta ýmiss orkukræfs iðnaðar mun dragast saman á næstu árum, þegar koltvíildisskattur fer að bíta . Til að hindra „kolefnisleka“ til Asíu er kjörið að beina framleiðslunni þangað sem vistvæna og sjálfbæra orkunýtingu er að finna . Engilsaxnesk stórfyrirtæki hafa þegar fest sig í sessi á Íslandi og innleitt hér fyrirmyndar­ starfshætti á sviði stjórnunar, heilsuverndar, öryggis á vinnustað og umhverfisverndar . Á mörgum sviðum nýta þau beztu fáanlegu tækni . 5 Ekki standa þess vegna nein rök til annars en að fyrirtæki á sviði orkukræfrar starfsemi séu aufúsugestir í landinu . Samt hefur andað köldu til þessara fyrirtækja og starfsemi þeirra frá Sam fylkingu og Vinstri hreyfingunni­grænu fram boði . Þar svífur heimóttar skapur og gömul einangrunar hyggja yfir vötn unum . Fjarlægja verður alla „rauða dregla“ skrif ræðis og hafta . Gjaldeyrishöftin virka ham landi á allar fjárfestingar hérlendis, þau eru siðspillandi, hamla hagvexti og þjóna nú aðeins sérhagsmunum, en ekki almanna­ hagsmunum . Stoð 3 – menntakerfið Menntun er fjárfesting til langs tíma . Menntakerfið á Íslandi fullnægir illa þörfum framleiðsluþjóðfélagsins, sem stefna ber á til að knýji gjaldeyrisskapandi eða ­spar andi starfsemi . Núverandi kerfi er svo bók náms sniðið, að iðnmenntun er hornreka . Þrátt fyrir þetta skilar skólakerfið af sér nemend um, sem upp til hópa eru lítt talandi, illa skrifandi, vart læsir á erlend tungumál og illa að sér um sögu Íslands og mannkyns . Gefur þetta til kynna, að gæðakröfum í mennta kerfinu hafi hrakað stórlega síðasta manns aldurinn (30 ár) . Metnaðarleysi mennta kerfisins er yfirþyrmandi . Það verður að efla metnaðinn með innleiðingu sam­ keppni innan skóla og á milli skóla . Ýta ber undir einkaskóla í stað þess að drepa hina fáu einka sprota í dróma, en á því lúalagi hafa Samfylking og vinstri grænir legið . Í stað heil brigðs metnaðar hefur seindrepandi félags hyggjan tröllriðið skólunum og reyrt þá í viðjar meðalmennskunnar . Stórefla þarf verknámsbrautir, fjárfesta í aðstöðu til verknáms á iðnskólastigi og háskólastigi . Galopið á að vera frá iðnskólum upp til framhaldsnáms í tæknigreinum . Þar er um að ræða iðnfræði, tæknifræði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.