Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 32

Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 32
30 Þjóðmál VOR 2011 an 18 mánaða eða við sölu Sjóvár . Krafan var óverð tryggð og vaxtalaus en tryggð með 73% eignarhlut SAT eignar halds félags í SA tryggingum . Þó er eignar halds félaginu óheim ilt að selja hlutina fyrir lægra verð en kaup verð án samþykkis fjár mála ráðu neyt­ isins . Skilanefnd Glitnis er reiðubúin að leggja fram um 2,8 milljarða kr . til SAT og Ís­ lands banki um 1,5 milljarða kr . 16. september 2009. SAT eignarhalds félag kaupir hlut Glitnis í nýja félaginu og á því 90,7% hlut í SA tryggingum . 22. september 2009. Fjármálaeftirlitið heim ­ il ar yfirfærslu vátryggingastofna Sjóvár­Al­ mennra trygginga hf . til SA trygg inga hf . (SAT) að fengnu starfsleyfi þess félags, dags . 21 . september 2009 . SA trygg ingar hf . munu yfirtaka, frá og með 1 . júní 2009, öll réttindi og skyldur sem vátrygg inga stofn­ inum fylgja . Hluthafar SA trygg inga hf . eru Íslandsbanki hf . og SAT eignarhalds­ félag hf . Eigendahlutföllin eru þannig að Íslandsbanki á 9,3% en SAT 90,7% . SAT er í eign Glitnis, en Seðlabankinn er sagður hafa handveð í bréfum félagsins . 1. október 2009. Starfsemi nýs trygginga­ félags hefst formlega . Tryggingastofnar eldra félags færðir í nýtt félag . 10. nóvember 2009. Tilkynnt um ráðningu nýs forstjóra Sjóvár, Lárusar S . Ásgeirssonar, þar sem Hörður Arnarson hverfur til starfa hjá Landsvirkjun eftir rúmlega 5 mánaða starf . Lárus var áður undirmaður Harðar hjá Marel og hafði mest unnið við sölumál hjá félaginu . 31. desember 2009. Viðskipti vegna Sjóv­ ár flytjast frá ríkissjóði til Eignasafns Seðla­ banka Íslands (ESÍ) . 16. janúar 2010. Opið útboð hefst hjá Ís­ landsbanka á Sjóvá, öllum opið sem upp­ fylla skilyrði um fjárhagslega getu . 12 aðilar skila inn tilboði í fyrstu umferð, í byrjun febrúar 2010 . 14. mars 2010. Formlegar viðræður hefjast við hóp undir forystu Heiðars Guðjóns son­ ar . Kaupendahópurinn býður 80% hærra verð en aðrir í opnu útboði Íslandsbanka á Sjóvá . Alls sex tilboðsgjafar komust í aðra umferð og skiluðu þeir tilboði í mars . 27. mars 2010. Kaupendahópi Heiðars Guð jónssonar boðið til undirritunar á skrif­ stofum Íslandsbanka . Skilanefnd Glitnis stöðvar framgang málsins . 5. maí 2010. Kaupendahópnum boðið til fundar með skilanefnd Glitnis, Ís lands­ banka og ESÍ, þar sem viðskiptaáætlun kaupenda er kynnt . Nokkrum dögum síðar reynir Lárus S . Ásgeirsson, forstjóri Sjóvár, að fá Fram taks sjóðinn og lífeyrissjóði að kaupum á félag inu, þvert á hagsmuni hlut­ hafa og þrátt fyrir opið útboðsferli . Kaup­ endahópurinn sendir formlega kvörtu n til Íslandsbanka . 16. júní 2010. Ursus, félag að fullu í eigu Heiðars Guðjónssonar, efnir til skulda­ bréfaútboðs og gefur út bréf fyrir 480 milljónir króna . Tilgangurinn er að sækja félag inu meira fé svo að Fjármálaeftirlitið (FME) meti það nógu sterkt til að standa að kaup unum að Sjóvá . Heildarhlutur Heiðars í tilboðinu nam rúmum 3 milljörðum kr . 23. júní 2010. Áreiðanleikakönnun hefst á Sjóvá, tryggingafræðileg, fjárhagsleg og lögfræðileg . 10. júlí 2010. ESÍ og Íslandsbanki undirrita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.