Þjóðmál - 01.03.2012, Qupperneq 7

Þjóðmál - 01.03.2012, Qupperneq 7
6 Þjóðmál VOR 2012 gagnrýni Róberts Spanós, forseta lagadeildar Háskóla Íslands, á undirréttardómnum sem Hæstiréttur staðfesti . Engin ný gögn virðast hafa komið fram sem réttlæta að málið skyldi opnað aftur eftir að Baldri hafði verið tilkynnt að rannsókn þess væri lokið . Fleiri atriði í dómi Hæstaréttar orka tvímælis, svo að vægt sé að orði komist . Þyngd refs­ ing ar innar vekur sérstaka athygli . Fróð legt verð ur að sjá hvernig dóm s tólarnir taka á hinum raunverulegu hrun völdum, stjórn­ endum og eigendum bankanna, eftir að hafa dæmt embættismann í tveggja ára fangelsi fyrir þann dómgreindar brest að selja hluta­ bréf sín í banka á óheppilegum tíma punkti . Miðað við þann dóm ættu hrunvald arnir að fá þúsund ára fangelsisdóm upp á ameríska vísu fyrir að hafa sett þjóð félagið á annan endann, sökkt ríkissjóði í lang var andi skuldir og svipt tug þúsundir manna eigum sínum . Fáir menn hafa sætt grimmilegri aðför á opinberum vett vangi en Baldur Guðlaugs­ son . Í fjöl miðlum og á áhrifamiklum net­ síðum hefur verið dregin upp fullkomlega skrum skæld mynd af persónu hans . Hann er sagður spilltur flokks jálkur sem eigi upphefð sína að þakka dyggri flokksþjónustu og sé hann í raun holdgervingur alls þess sem aflaga fór í því sem kallað hefur verið „gamla Ísland“ . Þeir sem þekkja til Baldurs og starfa hans vita hins vegar að hann er grandvar og vammlaus maður í hvívetna sem naut trausts og virðingar fyrir lögfræði störf sín og þótti einstaklega samviskusamur og skylduræk inn embættismaður . Honum varð á augnabliks dóm greindarbrestur og fyrir það galt hann með starfi sínu, stórkostlegu eigna tapi og mannorðsmissi í fjölmiðlum . Verður það ekki að teljast ærin refsing fyrir gjörð sem skaðaði ekki nokkurn mann? Sú spurning vaknar óneitanlega hvort dóm ararnir hafi látið undan dómstóli göt­ unnar . Á það mun reyna fyrir mann rétt­ inda dómstólnum í Strass borg . Spyrjum að leikslokum . Dómurinn í meiðyrðamáli hrunvalds ins Jóns Ásgeirs Jóhannessonar gegn Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, vekur ekki síður undrun . Það er hlálegt að dómar inn skuli telja það neinu skipta fyrir mann með orðspor Jóns Ásgeirs hvort hann sé sagður hafa gerst sekur um fjárdrátt eða meiri háttar bók haldsbrot . Dómarinn má þó eiga það að hann telur æru Jóns Ásgeirs ekki mikils virði (200 .000 kr .) . En eins og svo oft í dómum á Íslandi er lítt eða ekki vikið að aðal atriði málsins í þessum dómi . Höfundi bókar verða á þau mistök að segja rangt frá í 1–2 atriðum um niðurstöðu dómsmáls . Þegar athygli hans er vakin á missögninni biðst Metsölubókin Rosabaugur yfir Íslandi eftir Björn Bjarna son sem út kom snemma sumars 2011 . Máls­ höfðun Baugsverja gegn höfundi bókar innar er, að mati lögmanns Björns, liður í til raun um þeirra til að þagga niður gagnrýni . Dapurlegt er ef dómstólarnir leyfa þeim að komast upp með það .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.