Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 26

Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 26
 Þjóðmál VOR 2012 25 til sögulegrar þjóðernishyggju . NATO og Keflavíkurstöðin urðu í raun langerfið asta sundrungarefnið í íslenskum stjórn málum um langt skeið . Á 6 . og 7 . áratugn um var það baráttu mál vinstri manna í kosningum að segja varnar samn ingn um upp en þeir féllu frá því þegar þeir komust í ríkis ­ stjórn . Ljóst mátti vera að á þessum árum fékk Ísland sömu afgerandi þýðingu og í ný afstöðnu stríði . Keflavíkurstöðin varð helsta „geó­strategíska“ viðnámsstaðan gegn stór aukn um hernaðarumsvifum Sov­ ét ríkj anna á norður svæðinu . Með ICBM­ eld flaug unum og nýjum, nákvæmum stýri flaugum (ALCM­SLCM) varð stökk­ breyting varðandi ógnina af Norður flot­ anum í Murmansk og flugflota stað settum á mikilsverðum flugvöllum á Kola­skaga á Leningrad­herstjórnarsvæðinu . Um 3000 manna herstyrkur var þá í Kefla vík og meginhlutverk hans var kaf­ báta eftirlit og loftvarnir . Varnaráætlun NATO var að koma í veg fyrir útrás í gegn­ um hafssvæðið austan og vestan Ís lands (svokallað GIUK­Gap) . Á Kefla víkur­ flugvelli hafði aðsetur sveit P­3C Orion­ flug véla til eftirlits á hafinu og allt að 18 F­15­orustuþotur (fighter­interceptors) ásamt AWACS­radarflugvél . Hér var einnig ein öflugasta flugbjörgunarsveit sem Banda ríkja menn höfðu yfir að ráða með full komn ustu þyrlum ásamt Hercules­ birgða flugvél, að ógleymdum afar hæfum áhöfnum . Þessi flugbjörgunarsveit (Search and Rescue Mission­SAR) kom Ís lend ing­ um og öðrum, sem voru í hættu staddir á sjó og landi, oft til bjargar . Komið var upp IADS­radar kerfi nu sem var samtengt við Bandarískir hermenn við æfingar á Íslandi .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.