Þjóðmál - 01.03.2014, Qupperneq 42

Þjóðmál - 01.03.2014, Qupperneq 42
 Þjóðmál voR 2014 41 gleymd ur, breskur embættismaður Arthur Salter að nafni, hinn var Frakkinn Jean Monnet, fyrrverandi sölumaður á koníaki fjöl skyldu fyrirtækis síns . Árið 1917 var þeim orðið svo nóg boðið af vandræð unum við að leigja skip vegna allra alþjóð legu hags mun anna sem þurfti að virða að þeir tóku að gæla við róttæka hugmynd . Þeir voru sammála um að til sögunnar yrði að koma aðili með „yfirþjóðlegt“ vald til að slá haldi á skip án tillits til sjónarmiða eigenda þeirra eða ríkisstjórnar nokkurs lands . Árið 1919 hófu þessir tveir menn störf sem háttsettir embættismenn hins nýja Þjóða bandalags: Jean Monnet varð vara­ fram kvæmdastjóri og Salter sá um að Þjóð verjar greiddu stríðsskaðabæturnar . Þeir hrifust af boðskapnum um að þeir og sam starfsmenn þeirra ættu að víkja hags­ munum einstakra þjóða til hliðar og vinna í þágu háleitari alþjóðlegra markmiða . Á þriðja áratugnum varð þeim þó enn á ný nóg boðið, nú vegna þess sem þeir og margir aðrir töldu höfuðmeinsemdina í starfi Þjóðabandalagsins . Þar hefði hver þjóð neitunarvald — Monnet kallaði það „þjó ðlega sjálfselsku“ sem hefði leitt til styrjaldarinnar og kynni að geta af sér aðra . Undir lok áratugarins, þegar Banda ríkja ­ menn höfðu sagt skilið við Þjóða banda ­ lagið og Evrópumenn sátu þar nær einir, hafði Salter þróað hugmyndir þeirra í nýja átt . Í bók sem hann sendi frá sér árið 1931, The United States of Europe — Banda ríki Evrópu — lagði hann til að fjór um megin­ stofnunum bandalagsins: skrif stofuráðinu sem réð ferðinni, ráð herra ráðinu, þinginu og dómstólnum, yrði breytt í „ríkisstjórn Evrópu“ sem yrði haldið gang andi af teknó­ krötum eins og honum sjálfum í skrif stofu­ ráði sem yrði hafið yfir hags muni einstakra þjóða . Þessi nýja stofnun fengi „yfirþjóð­ Í bók sem Salter sendi frá sér árið 1931, The United States of Europe — Banda ríki Evrópu — lagði hann til að fjór um megin­ stofnunum Þjóðabandalagsins: skrif stofuráðinu sem réð ferðinni, ráð herra ráðinu, þinginu og dómstólnum, yrði breytt í „ríkisstjórn Evrópu“ sem yrði haldið gang andi af teknó krötum eins og honum sjálfum í skrif­ stofu ráði sem yrði hafið yfir hags­ muni einstakra þjóða . Þessi nýja stofnun fengi „yfirþjóð legt“ vald þar sem fulltrúar einstakra þjóða ættu engan atkvæðisrétt .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.