Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Blaðsíða 99

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Blaðsíða 99
Sjálfræðið og afstæðishyggjan Það er spurning hvort hér sé ekki að finna mikilvægan snertiflöt þegar meta á trú og trúarbrögð. Þýski félagsfræðingurinn Ulrich Beck greinir einmitt hvaða áhrif þessi staða hefur haft á trúarlíf fólks.2 Líkt og Hjalti rekur Beck sögu vestrænnar menningar frá siðbót til dagsins í dag. Hann skiptir henni í eftirfarandi tímabil: Fyrst er það tímabil jyrri nútíma sem nær frá siðbót fram yfir síðari heims- styrjöld, en þá tekur við hin póstmóderníski tími, tíminn handan nútímans. Hann er millibilsástand fyrir seinni nútíma sem hefst um aldamótin 2000. Póstmódernistar gegna hér mikilvægu hlutverki þar sem þeir hafna þeirri sýn - sem mótaðifyrri nútíma - að vísindunum liggi til grundvallar stigveldi og að á toppi vísindapýramídans séu náttúruvísindin sem skipi öllum öðrum greinum undir vald sitt og móti greiningartæki þeirra. Náttúruvísindin eiga samkvæmt þessu að vera með sannari, hlutlausari og réttari sýn á veru- leikann en hugvísindin. í póstmódernískum heimi eru náttúruvísindin aftur á móti löngu búin að tapa sakleysi sínu. Hlutleysiskrafa þeirra hafi verið lítið annað en sú trú að það sé þeirra að greina hinn endanlega veruleika. Reynslan hafi aftur á móti sýnt fram á að náttúruvísindin miðla ekki algildum sannleika heldur veita þau þegar best lætur aðeins visst sjónarhorn. Innan náttúruvísinda eiga sér auk þess stað átök á milli hugmyndakerfa sem hvert fyrir sig krefjast algildis. Hlutleysiskrafan reyndist goðsögn. Innan póstmódernismans er algildum sannleika hafnað og lögð áhersla á mismunandi afstöður. Þannig sé ein sýn á veruleikann ekki rétthærri en önnur. Myndir náttúruvísinda og hugvísinda af veruleikanum í öllum sínum fjölbreytileika eru jafn réttháar. I póstmódernismanum er afstæðishyggju þannig teflt fram gegn alræðishugmyndum vísindahyggjunnar. Menn skáru upp herör gegn öllum kenningum sem komu fram með kröfur um algildan sannleika, sem útiloka áttu, þegar upp var staðið, aðra sýn á veruleikann en sína eigin. Þessi nálgun póstmódernista er góð að mati Becks en hefur slagsíðu. Það er ekki gerður nægilega skýr greinarmunur á góðu og illu, réttu og röngu. Afstæðishyggja póstmódernista getur þannig gert einstaklinginn áttavilltan og grafið undan honum. 2 Ulrich Beck, Der eigene Gott - Friedensfáhigkeit und Gewaltpotential der Religionen, Leipzig, 2008, 172-175. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.