Félagsbréf - 01.10.1962, Qupperneq 44

Félagsbréf - 01.10.1962, Qupperneq 44
ÓLAFUK JÓNSSON O' _ «* 1 • o»e 'X' himfol viö guð <? Blaðnd í nokkrum Ijóðabókum. „The only way of expressing emotion in the form of art is by finding an „objective correlative"; in other words, a set of objects, a situation, a chain of events which shall be the formula of that particular emotion: such that when the extemal facts, which must terminate in sensory experience, are given, the emotion is immediately evoked." I. annes Sigfússon hefur löngu tamið sér einna nýtízkulegast og uin leið persónulegast ljóðmál hinna yngri skálda; myndauðgi, dirfska í líkinga- smíð og hugmyndatengslum eru fyrstu einkenni á ljóðstíl hans sem fremur er innblásinn en ræktaður, leitar víða fanga en brestur stundum festu, ögun. Að sínu leyti stendur Hannes þó nær íslenzkri Ijóðhefð en sumir aðrir úr hópi „ungra skálda“, og einkum fyrir það að hann ræður miklu meira máli, á sér auðugra og þróttmeira íslenzkt tungutak en þeir flestir, og er þá ótalið að hann kann vel að beita hefðbund- inni ljóðstafasetningu og rími ef hon- um sýnist henta. Skáld lifa í og af máli sínu, og bresti skáld tök eða skilning á málinu, innlifun í það, er skáldskapnum hætt; og sér þess raun- ar ærin merki á sumum nútímaskáld- skap íslenzkum, rímuðum sem órímuð- um. Visnun skáldskaparins í spenni- T. S. Elmt. treyju steingerðs fonns, eða ófrjónm hugmyndafarvegi, er hætta allri sarmri „ljóðhefð“, og skáldskapur getur týnz' í „ljóðræna“ mælgi; ljóðhefðin er hezt komin í liöndum manna sem freista átaks við tunguna, sem leitast staðfastlega við að fá hugsun sinni, skáldskynjun sinni, fullgildan ljóðræn- an búning án fyrirfram tiltekinnar formkreddu og án þess þó að slaka nokkru sinni á kröfunni um fullgilt form hverju einstöku Ijóði. Hannes Sigfússon hefur stundum verið orðaður við Eliot og skáldskapar- aðferð hans; og sjálfur lætur hann svo ummælt í viðtali að ekki sé vafamál að rekja megi áhrif frá The Waste Land í Dymbilvöku sinni. Vel má svo vera, en ætli þau áhrii séu ekki naesta yfirborðsleg? — Hin „ósjálfráða , draumkynjaða ljóðtækni Hannesar væri kannski óhugsandi án fyrirmynd- ar Eliots, en að eðlisfari er skáld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.