Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 20

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 20
6 Eins og fangi ætíð skal fram bera bænir sínar og önnur erindi með kurteysi og hóg- værð, þannig skal honutn alvarlega boðið að fylgja sannleikanum strengilega, þegar hann befir eitthvað upp að bera eða um að kvarta. Öll ósannindi eða jafnvel ranghermi hefir hegningu í för með sér. Ilaldi fangi, hvort sem er á degi eða nóttu, að svo bráðrar hjálpar sé þörf ( einu eða öðru sem við liggr, að eigi þoli það bið, uns umsjónarmaðr vitjar hans, má hann hringja klukkunni (berja á dyr s(nar). Aptr á móti sætir það hegningu, ef hann kallar umsjónarmann að nauðsynjalausu. 11. gr. Föngunnm ( hegningarstofnuninni má veíta einstakar ívilnanir, ef þeir hegða sér vel og misbrúka þær ekki. ÞvíKkar (vilnanir eru: Sérhver fangi skal hjá sér hafa hina almennu sálmabók og nýatestamentið, en getr að auki úr bókasafni slofnunarinnar fengið lil láns guðsorðabækr og þv( nm lik uppbyggileg rit. Hann getr fengið skriffæri, svo hann öölist kost á að rita hjá sér það, sem hann hefir lesið sér til nytsamt og lærdómsrikt, og eins sér til æfmgar (að setja fram og útlista hugs- anir sínar. Að fengnu leyíi lögreglustjórans getr hann skrifað ættingjum sinum til eða öðrum, sem ekki koma hegningarstofnuninni við. f>að segir sig sjálft, að bréf fanga hljóta að vera heiðvirð og kurteys. Sé efni þeirra á þá leið, að hegningarhús-stjórnin hljóti að skorast undan að senda þau, verða bréíln eyðilögð, og fangi látinn vita af því. Fangi má taka á móti bréfum út í frá með leyfi löggreglustjórans, þegar ekkert er ( þeim, sem stjórnin álllr honum ekki hæfa að vita. Frændr fanga mega vitja hans í herbergi, sem til þess er ætlað, og ( viðrvist um- sjónarmannsins, ef stjórnin hefir ekkert við það að athnga. Fangi getr skorast undan að tala við þá menn, sem eigi eru viðriðnir begningar- húsið. Eins og ( 9. gr. segir, getr hann fengið leyfi til að styrkja nánustu ættingja sína, eða verja helmingnum af vinnu arði sínum eptir nærmeira leyfi stjórnarinnar til að kaupaþarf- lega og nytsama muni. 12. gr. Ilegði fangi sér illa mun það leiða af sér hegningu eptir tilskip. 5. jan. 1874, og er það aptr afleiðing hegningarinnar, að honum verðr ekki veitt neitt af (vilnunum þeim, sem nefndar eru ( 11. gr., allra síst næsta missiri á eptir. Landshöfðinginn yör íslandi, Reykjavík 22. dag júnímán. 1874. llilmar Finsen. Jón Jónsson. 4- Bref ráSgjafans fyrir ísland (til landshöfðingjans yfir íslandi). 8da . ágúst. Eptir allraþegnsamlegustu tillögu minni hefir hans hátign konunginum í dagallra- mildilegast þóknast að úrskurða, að veita megi fyrir árin 1874 og 1875 sjúkrahúsi því, sem stofnað er á Akreyri, styrk af efnum hins íslenska læknasjóös, er nemr alt að helm- ingi kostnaðar sjúkrahússins samkvæmt reikningi þeim, er saminn verðr af sjúkrahússtjórn- inni og sendr stiptsyfirvöldnnum, þó ekki framyfir 200 rd. ár hvert. l’etta er hér með þjónustusamlega kunngjört herra landshöfðingjanum Yðr til leið- beiningar, og til þess, að Þér birtið það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.